Garðabær
Bæjarráð Garðabæjar - 7. (2155)
|
|
|
|**1. 2411448 - Kjarrprýði 2 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Eyrar Bragga ehf., kt. 450220-1320, leyfi fyrir byggingu einbýlishúss að Kjarrprýði 2.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2411423 - Útholt 8 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Fjölni Má Geirssyni, kt. 04080-3159, leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús að Útholti 8.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2411148 - Vorbraut 13 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Stéttafélaginu ehf., kt. 681206-0510, leyfi til að byggja 8 íbúða fjölbýlishús að Vorbraut 13.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2409317 - Þorraholt 11 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita ÞG Hnoðraholti ehf., kt. 660124-0470, leyfi fyrir byggingu fjölbýlishúss á þremur hæðum með 7 íbúðum, að Þorraholti 7.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2305550 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Sjálands vegna lóðarinnar við Nýhöfn 1-5.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi breytingu á deiliskipulagi Sjálands sem gerir ráð fyrir breytingu á fyrirkomulagi bílastæða framan við Nýhöfn 1-5.Tillagan gerir ennfremur ráð fyrir stækkun lóðarinnar Nýhöfn 1-5 um 310 m2.
|
Skipulagsnefnd vísar tillögunni til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vekja skal athygli á auglýsingunni í nánasta nágrenni með því að bera dreifibréf í húsin Nýhöfn 1, 2,3, 4,5,6 og 7 sem og Löngulínu 13, 15,17, 19,20, 21,22, 23, 24 og 26.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2502187 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi breytingu deiliskipulags útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum, sem gerir ráð fyrir breyttri legu og gatnamótum Flóttamannavegar og aðkomuvegar að golfvallarsvæði.
|
Skipulagsnefnd vísaði tillögunni til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Forkynningar- og lýsingarstig fellt niður þar sem að allar meginforsendur eru til staðar í aðalskipulagi sbr. 2. og 3. mgr. 40. gr. sömu laga.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2408587 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts austurhluta - Framkvæmdir við undirgöng undir Flóttamannaveg.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi tillögu að breytingu deiliskipulags Urriðaholts austurhluta að lokinni auglýsingu, ásamt þeim umsögnum sem bárust á umsagnartíma. Tillagan gerir ráð fyrir göngum fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur undir Flóttamannaveg, norðan við aðkomu að golfvelli.
|
Umsagnir kalla ekki á breytingar á tillögunni.
Skiplagsnefnd samþykkti tillöguna óbreytta sem breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts austurhluta í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2502186 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts austurhluta, Flóttamannavegur.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi tillögu að breytingu deiliskipulags Urriðaholts Austurhluta sem gerir ráð fyrir breytingum á útfærslu Flóttamannavegar og gatnamóta við Urriðaholtsstræti, Holtsveg og aðkomuveg að golfvallarsvæði.
|
Skipulagsnefnd vísar tillögunni til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Forkynningar- og lýsingarstig fellt niður þar sem að allar meginforsendur eru til staðar í aðalskipulagi sbr. 2. og 3. mgr. 40. gr. sömu laga.
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2502185 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga, Flóttamannavegur.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi tillögu að breytingu deiliskipulags Urriðaholts Norðurhluta 4. áfanga sem gerir ráð fyrir breytingum á útfærslu Flóttamannavegar og gatnamóta við Urriðaholtsstræti, Holtsveg og aðkomuveg að golfvallarsvæði.
|
Skipulagsnefnd vísar tillögunni til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Forkynningar- og lýsingarstig fellt niður þar sem að allar meginforsendur eru til staðar í aðalskipulagi sbr. 2. og 3. mgr. 40. gr. sömu laga.
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2411312 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður vegna lóðarinnar við Hrísholt 1.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts Norður með endurbættum gögnum.
|
Vísað til grenndarkynningu að nýju.
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2410358 - Afgreiðsla skipulagsnefndar varðandi óverulega breytingu á deiliskipulagi Akra vegna lóðarinnar við Frjóakur 5.**
|Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu skipulagsnefndar frá fundi 13. febrúar 2025 varðandi umsókn um byggingarleyfi fyrir gerð baðhúss og skýlis fyrir heitan pott utan byggingarreits að Frjóakri 5.
|
Skipulagsnefnd mat umsóknina sem umsókn um breytingu deiliskipulags Akra sem gerir ráð fyrir sérstökum byggingarreit fyrir umrætt mannvirki. Nefndin mat tillöguna sem óverulega breytingu deiliskipulags Akra í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og vísar henni til grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. sömu laga.
Grenndarkynna skal eigendum Frjóakurs 3, 4, 6, 7 og 8 sem og Byggakurs 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18 og 20.
Björg Fenger vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2206169 - Flóttamannavegur - staða mála.**
|Bæjarstjóri fór yfir samskipti við Vegagerðina vegna öryggisbætandi aðgerða á Flóttamannavegi. Þar er um að ræða gerð undirganga og hringtorga sem fela m.a. í sér tengingu inn og út úr Urriðaholti. Sviðsstjóri umhverfissviðs fór yfir tengd skipulagsmál, hönnun og framkvæmdir.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2502178 - Tilkynning innviðaráðuneytisins um stjórnsýslukæru Grásteinsmýrar ehf. á álagningu gatnagerðargjalds af kjallararýmum, dags. 4. febrúar 2025. **
|Lögð fram kæra Grásteinsmýrar ehf. til Innviðaráðuneytisins, vegna álagningar gatnagerðargjalds af kjallararýmum við Grásteinsmýri 2.
|
Bæjarráð felur bæjarstjóra að gæta hagsmuna bæjarins í málinu.
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2502153 - Kröfulýsing Garðabæjar varðandi þjóðlendur á svæði 12, eyjar og sker. **
|Kröfulýsingar Garðabæjar til Óbyggðanefndar, vegna kröfugerðar fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendumörk á svæði 12, eyjar og sker.
|
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fylgja málinu eftir fyrir hönd bæjarins.
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2502106 - Erindi Hafnarfjarðarbæjar varðandi breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar - Breyting á landnotkun reits AT1 við Hólshraun.**
|Umsagnarbeiðni Hafnarfjarðar vegna breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar, varðandi breytingu á landnotkun AT1 reits við Hólshraun. Reiturinn er nú athafnasvæði en í tillögunni er hluta hans breytt í íbúðarsvæði.
|
Bæjarráð vísar erindinu til skoðunar í skipulagsnefnd.
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2502206 - Bréf Lánasjóðs sveitarfélaga varðandi auglýsingu eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 11. febrúar 2025.**
|Lagt fram bréf Lánasjóðs sveitarfélaga þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Skipuð hefur verið kjörnefnd sem tekur á móti framboðum og er frestur til kl. 12:00 á hádegi 24. febrúar nk.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2412204 - Samningur um rekstrarstyrk til Hönnunarsafns Íslands 2025. **
|Lögð fram drög að samningi menningar- og viðskiptaráðuneytisins og Garðabæjar um rekstrarstyrk til Hönnunarsafns Íslands 2025.
|
Bæjarráð ítrekar þau sjónarmið Garðabæjar sem fram komu í erindi bæjarins til ráðuneytisins 23. september 2023, að nauðsynlegt sé að langvarandi viðræður milli samningsaðila verði til lykta leiddar með samningum til lengri tíma um rekstrarfyrirkomulag og húsnæðismál safnsins. Fyrir liggur að áætluð fjárframlög Garðabæjar til reksturs safnsins lækka á árinu og því óhjákvæmilegt að leitað sé annarra leiða um fjárframlög til rekstursins. Samningsaðilar skuldbinda sig til að setja af stað vinnu vegna framtíðarskipunar málefna Hönnunarsafnsins og skal stefnt að því að þeim verði lokið eigi síðar en 30. júní 2025. Framangreind sjónarmið liggja fyrir í viðauka við samninginn.
Bæjarráð vísar drögum að samningi við menningar- og viðskiptaráðuneytið um Hönnunarsafn Íslands til afgreiðslu bæjarstjórnar.
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2502219 - Bréf Hestamannafélagsins Spretts um niðurfellingu fasteignagjalda 2025, dags. 11. febrúar 2025.**
|Bæjarráð samþykkir að veita Hestamannafélaginu Spretti styrk að fjárhæð kr. 817.991 til greiðslu fasteignagjalda 2025.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**19. 2502279 - Bréf Umboðsmanns barna um niðurstöður frá samráðsfundi barna og Strætó, dags. 13. febrúar 2ö25.**
|Lagt fram.
|
|
|
|
|