Garðabær
Umhverfisnefnd Garðabæjar - 24 (22-26)
|
|**Umhverfisnefnd Garðabæjar**
|19.02.2025 kl. 08:00 kom umhverfisnefnd Garðabæjar saman til fundar í Seylunni í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Stella Stefánsdóttir formaður, Sófus Gústavsson varamaður, Eiríkur Þorbjörnsson aðalmaður, Eyþór Eðvarðsson aðalmaður, Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Linda Björk Jóhannsdóttir verkefnastjóri, Egill Daði Gíslason deildarstjóri umhverfis og framkvæmda.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Linda Björk Jóhannsdóttir verkefnastjóri umhverfismála.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2409477 - Íbúakönnun - þjónustukönnun Gallup 2024**
|Hulda Hauksdóttir, deildarstjóri þjónustu og stafrænnar þróunar kynnti helstu niðurstöður þjónustukönnunar meðal íbúa Garðabæjar á árinu 2024 og svaraði fyrirspurnum fundarmanna.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2301082 - Aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026**
|Kynning á aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026. Snædís Björnsdóttir, lögfræðingur á velferðarsviði kynnti aðgerðaráætlunina og svaraði fyrirspurnum fundarmanna.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2202488 - Deiliskipulag Vetrarmýrar og Smalaholts. Golfvöllur og útivistarskógur.**
|Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri kynnti vinnslutillögu að deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri, sem vísað hefur verið til forkynningar af skipulagsnefnd.
|
Íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulaginu var haldinn í Sveinatungu, 22. janúar sl. Tillagan er aðgengileg á vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is (mál: 81/2025).
Hægt er að senda inn rafrænar ábendingar til og með 24. febrúar nk. í gegnum vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is, eða á netfangið skipulag@gardabaer.is.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2411396 - Áform um breytingu stjórnar Reykjanesfólkvangs**
|Fundargerð rædd og lögð fram.
|
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00.
|