Fjarðabyggð
Bæjarráð - 884
**1. 2410169 - Samskiptastefna FJB - Aton**
|Framlögð tillaga um áherslur og ásýnd sveitarfélagsins þar sem framtíðarsýn, gildi, persónuleiki, og lykilskilaboð gagnvart markhópum Fjarðabyggðar eru skilgreind.|
Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur og felur upplýsingafulltrúa áframhaldandi vinnslu málsins.
[Uppfærð ásýnd Fjarðabyggðar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=jjmvGicSp0W_D7n5VDzJQQ&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Uppfærð ásýnd Fjarðabyggðar.pdf)
| |
__Gestir__
|Upplýsingafulltrúi - 00:00|
**2. 2408127 - Veikindalaun 2024**
|Framlagt minnisblað um greiningu veikindalaun fyrir síðari hluta ársins 2024.|
Vísað til fjármálasviðs til úrvinnslu og gerðar viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2024 vegna langtímaveikinda.
| |
__Gestir__
|Jón Björn Hákonarson - 00:00|
**3. 2502119 - Ráðningakerfið Alfreð**
|Framlögð drög að samningi við Alfreð ehf. vegna nýs ráðningakerfis, auk minnisblaðs um innleiðingu á nýju kerfi sem leysi eldra ráðningarkerfi af hólmi.|
Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
| |
__Gestir__
|Upplýsingafulltrúi - 00:00|
**4. 1711145 - Reglur um menningarstyrki**
|Vísað frá stjórn menningarstofu til afgreiðslu bæjarráðs drögum að uppfærðum reglum menningarstyrkja. Um er að ræða uppfærslu til að samræma reglur stjórnkerfi sveitarfélagsins en efnislegar breytingar eru ekki lagðar til.|
Bæjarráð samþykkir breytingar og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
**5. 2502025 - Kauptilboð í Strandgötu 39 Eskifirði**
|Tekið fyrir að nýju kauptilboð R101 ehf. í Strandgötu 39 á Eskifirði.|
Bæjarráð samþykkir kauptilboð í eignina og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna sölu eignarinnar.
| |
__Gestir__
|Fjármálastjóri - 00:00|
|Jón Björn Hákonarson - 00:00|
**6. 2501216 - Umsókn um styrk til hátíðarinnar BigJump**
|Vísað frá stjórn menningarstofu til umfjöllunar bæjarráðs umsókn frá Wojciech Zdzislaw Grzelak um styrk vegna BigJump hátíðarinnar. Stjórnin fól forstöðumanni að aðstoða við undirbúning tónleikahaldsins á hátíðinni.|
Bæjarráð samþykkir að veita styrk til hátíðarinnar að fjárhæð 250.000 kr. auk þess sem það veitir styrk sem nemur afnotum af íþróttahúsinu á Reyðarfirði að þrifum undanskildum. Tekið af liðnum óráðstafað 21690.
[Töluvpóstur um styrkumsókn BigJump.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=IvOwaGeTzkuwydXtYxIFZw&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Töluvpóstur um styrkumsókn BigJump.pdf)
**7. 2502147 - Unglingalandsmót UMFÍ á Egilstöðum 2025**
|Framlagt erindi frá Ungmennafélagi íslands um landsmót sem haldið verður á Egilsstöðum næsta sumar og beiðni um að Fjarðabyggð gerist styrktar- og samstarfsaðili mótsins.|
Bæjarráð samþykkir að Fjarðabyggð gerist samstarfsaðili mótsins og leggja því til 500.000 kr. Tekið af liðnum óráðstafað 21690.
[Aðalstyrktaraðilar unglingalandsmót.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Xx0iGn73bESWdUiegL4OGQ&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Aðalstyrktaraðilar unglingalandsmót.pdf)
**8. 2502186 - Tilkynning vinnustöðvun**
|Framlögð tilkynning frá Kennarasambandi Íslands um boðun ótímabundinnar vinnustöðvunar starfsmanna í Félagi leikskólakennara í leikskólum Fjarðabyggðar frá og með 24. mars nk.|
Bæjarráð felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og sviðsstjóra mannauðs- og umbótasviðs að undirbúa og skipuleggja starfsemi með stjórnendum leikskólanna.
[Niðurstaða atkvæðagreiðslu um verkfall FL 2025 - Fjarðabyggð..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=P4zVle0SyUqtxqIRr3vTUg&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Niðurstaða atkvæðagreiðslu um verkfall FL 2025 - Fjarðabyggð..pdf)
**9. 2502107 - Landsþings sambandsins 2025**
|Framlögð til kynningar boðun á XL. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verðu 20. mars nk.|
[Boð XL. landsþings Sambandsins.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=qu1oAyOMfUGkAtxZ58E4YA&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Boð XL. landsþings Sambandsins.pdf)
**10. 2502158 - Frumvarp um jöfnunarsjóð - umsagnarbeiðni fyrir bæjarráð**
|Framlögð umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Frestur framlengdur og er til 5. mars kl. 12:00.|
Bæjarráð frestar afstöðu til frumvarpsins og tekur fyrir á næsta fundi.
[156.löggjafaþing 2024-2025.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=5L_FSRnhJEWYbspnO7oPkw&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=156.löggjafaþing 2024-2025.pdf)
[Tafla_breytingar_samráðsgátt_14.2.25.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ThF06jVArEWbHPhc2LrleQ&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Tafla_breytingar_samráðsgátt_14.2.25.pdf)
**11. 2502159 - Umsagnarbeiðni mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög**
|Framlagt til kynningar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga (mat á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög).|
Bæjarráð tekur undir sjónarmið um mikilvægi mats á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög sé lagt til grundvallar við gerð laga og reglugerða.
[Frumvarp 129.gr.- samráðsg.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=_lOlEvR1mEy51totfsKTdQ&meetingid=xk0WxagmCUqbqmQY5ORBdg1
&filename=Frumvarp 129.gr.- samráðsg.pdf)
**12. 2502008F - Fjölskyldunefnd - 26**
|Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**12.1. 2501074 - Skólabreytingar**
**12.2. 2502009 - Sameiginlegir páskapassar Oddsskarðs og Stafdals**
**12.3. 2502062 - Frsístundakerfið Vala**
**12.4. 2404044 - Skólafrístund**
**12.5. 2501010F - Ungmennaráð - 17**
**12.6. 2501019F - Öldungaráð - 15**
**12.7. 2502001F - Ungmennaráð - 18**
**13. 2502011F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 26**
|Framlögð til umfjöllunar og afgreiðslu fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 19. febrúar.|
**13.1. 2502129 - Grunnskólinn á Reyðarfirði, klæðning og gluggar**
**13.2. 2401199 - Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði**
**13.3. 2501005 - Óv.dsk breyting á miðbæjarskipulagi Neskaupstaðar Egilsbraut 22 og Egilsbraut 26**
**13.4. 2502141 - Framkvæmdaleyfi landmótun Digranesvegur, Mjóeyrarhöfn**
**13.5. 2502057 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Norðfirði**
**13.6. 2502056 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Breiðdalsvík**
**13.7. 2502055 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Stöðvarfirði**
**13.8. 2009034 - Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður**
**13.9. 2502054 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara Fáskrúðsfirði**
**13.10. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar**
**13.11. 2212113 - Fundaáætlun SFN 2025**
**14. 2502010F - Stjórn menningarstofu - 14**
|Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 17. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**14.1. 2502111 - Umsóknir um styrki til menningarmála 2025**
**14.2. 1711145 - Reglur um menningarstyrki**
**14.3. 2502008 - Beiðni um fjárstuðning 2025**
**14.4. 2501216 - Umsókn um styrk til hátíðarinnar BigJump**
**14.5. 2211104 - Þórsmörk - leigusamningur**
**15. 2501010F - Ungmennaráð - 17**
|Fundargerð ungmennaráðs frá 15. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**16. 2502001F - Ungmennaráð - 18**
|Fundargerð ungmennaráðs frá 12. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**17. 2501019F - Öldungaráð - 15**
|Fundargerð öldungaráðs frá 15. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**17.1. 2409187 - Starfsreglur öldungaráðs**
**17.2. 2206067 - Janusarverkefnið 2022**
**17.3. 2306119 - Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA**
**17.4. 2411169 - Starfsáætlun öldungaráðs**
**17.5. 2501192 - Kynning á netsvindlum fyrir öldungaráð**