Vopnafjarðarhreppur
Ungmennaráð - 11
== Fundur nr. 11 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 15:30
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
MVE
Mikael Viðar ElmarssonFormaður
LI
Lára IngvarsdóttirNefndarmaður
FÞ
Freyr ÞorsteinssonNefndarmaður
ADT
Aron Daði ThorbergssonNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirNefndarmaður
Fundur var haldinn í ungmennaráði Vopnafjarðarhrepps, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15:30 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps.
Ungmennráð leggur til að bílastæði við nýtt fjölbýlishús verði stækkað. Góð staðsetning á göngustíg milli fjölbýlishúss og leikvallar.
Samþykkt samhljóða
Bréf sent á ráðið og hvatt til aðgerða.
Heilbrigðisstofnanir, slökkvistöð, læknir og Sundabúð eiga að vera í forgangi. Erum almennt ánægð með snjómoksturinn, stóðu sig vel.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið kl. 17:05.