Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 332
|Guðni Geir Einarsson, Aðalsteinn Þorsteinsson, Árni Sverrir Hafsteinsson og Sigrún Dögg Kvaran frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga komu fyrir fundinn undir dagskrárlið 1 í gegnum fjarfundabúnað.|
**1. 2502009 - Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga**
|Byggðarráð þakkar fyrir kynningu Jöfnunarsjóðs og felur sveitarstjóra að útbúa umsögn vegna málsins í samræmi við umræður á fundinum.|
[Fjárhagsleg áhrif frumvarps 14.2.25.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Q5z0Uqx_CUigZSHWBBkkog&meetingid=sOlWOQBTEWcKWxZzl9ANw1)
|Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda og Viðar Þór Ólafsson verkstjóri áhaldahúss komu inn á fundinn undir dagskrárlið 2. |
**2. 2406005 - Íþróttamannvirki í Búðardal 2024**
|Staða mála rædd. |
**3. 2407002 - Fjárhagsáætlun 2025-2028**
|Staða mála rædd og sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.|
**4. 2301067 - Starfsmannamál**
|Unnið áfram að nýju skipuriti sem kynnt verði á næsta fundi byggðarráðs.|
**5. 2502004 - Varúðarniðurfærsla viðskipta- og skattkrafna 2024**
|Samþykkt samhljóða.|
**6. 2409018 - Samþykkt um gæludýrahald í Dalabyggð**
|Verkefnastjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.|
**7. 2502003 - Umsókn vegna styrkvega 2025**
|Samþykkt samhljóða|
**8. 2502008 - Ársreikningur Dalabyggðar 2024**
|Staða mála kynnt. |
**9. 2311019 - Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, starfshópur 2023**
|Byggðarráð þakkar fyrir erindið og felur sveitarstjóra að eiga samtal við hlutaðeigandi aðila og aðra hagaðila með fulltrúum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.|
**10. 2410009 - Fjallskilasamþykkt**
|Byggðarráð leggur til að unnin verði drög að fjallskilasamþykkt fyrir næsta sveitarstjórnarfund sem síðan verði sett í samráðsferli.|
**11. 2502010 - Erindi vegna afnota af húsnæði**
|Byggðarráð þakkar fyrir erindið. Sveitarstjóra falið að koma með tillögu að nýtingu húsnæðis sveitarfélagsins að Miðbraut 11 fyrir byggðarráð.|