Ísafjarðarbær
Bæjarstjórn 548. fundur
= Bæjarstjórn =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.Icelandair hættir flugi á Ísafjörð 2026 - 2025030015 ===
Mál sett á dagskrá að beiðni bæjarstjóra, en þann 3. mars 2025 bárust fréttir um að Icelandair ætlaði sér að hætta flugi milli Reykjavíkur og Ísafjarðar eftir sumarið 2026.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, og Gylfi Ólafsson.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða eftirfarandi bókun:
"Í ljósi þeirrar ákvörðunar Icelandair að leggja af áætlunarflug til Ísafjarðar í lok sumars 2026 lýsir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ánægju með þann skýra vilja sem komið hefur frá yfirvöldum samgöngumála, þingmönnum og nágrannasveitarfélögum um að finna varanlega og hágæða lausn á flugsamgöngum milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Flugið er nauðsyn fyrir íbúa, fyrirtæki, stofnanir og ferðaþjónustu á norðanverðum Vestfjörðum. Innanlandsflug er hluti af almenningssamgöngum og sem slíkt á ábyrgð ríkisins. Ríkið þarf að vera reiðubúið, ef þarf, að styðja flugið með sértækum hætti þar sem um er að ræða stórt byggðamál. Tíminn er naumur. Bæjarstjórn hvetur stjórnvöld til þess að tryggja að þessa sjáist merki í fjármálaáætlun sem lögð verður fram fljótlega."
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða eftirfarandi bókun:
"Í ljósi þeirrar ákvörðunar Icelandair að leggja af áætlunarflug til Ísafjarðar í lok sumars 2026 lýsir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ánægju með þann skýra vilja sem komið hefur frá yfirvöldum samgöngumála, þingmönnum og nágrannasveitarfélögum um að finna varanlega og hágæða lausn á flugsamgöngum milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Flugið er nauðsyn fyrir íbúa, fyrirtæki, stofnanir og ferðaþjónustu á norðanverðum Vestfjörðum. Innanlandsflug er hluti af almenningssamgöngum og sem slíkt á ábyrgð ríkisins. Ríkið þarf að vera reiðubúið, ef þarf, að styðja flugið með sértækum hætti þar sem um er að ræða stórt byggðamál. Tíminn er naumur. Bæjarstjórn hvetur stjórnvöld til þess að tryggja að þessa sjáist merki í fjármálaáætlun sem lögð verður fram fljótlega."
=== 2.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 2025020006 ===
Tillaga frá 1314. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 02 við fjárhagsáætlun 2025 vegna uppbyggingasamninga 2025.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 3.Gjaldskrár 2025 - íþróttahús - 2024030141 ===
Tillaga frá 19. fundi skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd, sem haldinn var 19. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki breytingar á gjaldskrá íþróttahúsa fyrir árið 2025.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 4.Kláfur upp Eyrarhlíð - 2019070011 ===
Tillaga frá 1315. fundi bæjarráðs, þann 24. febrúar, um að bæjarstjórn samþykki samning Ísafjarðarbæjar við Eyrarkláf ehf. um úthlutun svæðis vegna kláfs upp Eyrarhlíð í Skutulsfirði.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Jóhann Birkir Helgason, Gylfi Ólafsson, Jóhann Birkir Helgason, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 5.Reykjanes í Ísafjarðardjúpi. Lóðarmál - 2025010330 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki fyrirliggjandi merkjalýsingar vegna stofnuna lóða í landi Reykjaness.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Jóhann Birkir Helgason vék af fundi vegna vanhæfis kl. 17:27.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir kom aftur inn á fundin k. 17:28.
Jóhann Birkir Helgason vék af fundi vegna vanhæfis kl. 17:27.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir kom aftur inn á fundin k. 17:28.
=== 6.Hrafnatangi 4, Ísafirði. Lóðarúthlutun 2018 - 2025020121 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að afturkalla afturkalla lóðaúthlutun Sjávareldis ehf. og Hábrúnar ehf. við Hrafnatanga 4, Ísafirði.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 7.Ósk um stofnun lóða á gamla Olíumúla - 2025010291 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila stofnun lóða við gamla Olíumúlann, undir þjónustuhús og gufubaðshús.
Nefndin taldi að ekki þurfi að grenndarkynna með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga, þar sem leyfisskyld framkvæmd varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda.
Nefndin taldi að ekki þurfi að grenndarkynna með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga, þar sem leyfisskyld framkvæmd varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 8.Kýrá, Mýrum í Dýrafirði. Efnisnám - 2025020109 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis, vegna skeringa við Kýrá.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 9.Umsókn um skipulag við Héraðskólann á Núpi - 2024120077 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila landeigendum við L140979, Núpi í Dýrafirði, að hefja skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðrar frístundabyggðar í samræmi við 2. málsgrein 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 10.Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi - 2024060076 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila málsmeðferð á greinargerð og uppdrætti frá Verkís ehf., dags. 25. febrúar 2025, sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 11.Breyting á deiliskipulagi Seljalands vegna jarðhitaleitar - 2024120120 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila málsmeðferð á greinargerð og uppdrætti frá Verkís ehf., dags. 25. febrúar 2025, sbr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 12.Geymsluhús neðan Fjarðargötu á Þingeyri. Ósk um lóðarleigusamning - 2024110165 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila lóðarleigusamning neðan Fjarðargötu undir geymsluhús, við Fjarðargötu 67 á Þingeyri.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 13.Tilnefning fulltrúa í stjórn Háskólaseturs Vestfjarða - 2025030034 ===
Mál tekið inn með afbrigðum, en bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að tilnefna nýjan aðalfulltrúa Ísafjarðarbæjar í stjórn Háskólaseturs Vestfjarða, Höllu Signý Kristjánsdóttur, í stað Hörpu Grímsdóttur. Halldór Halldórsson hefur lýst yfir vilja til að sitja áfram sem varafulltrúi.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 14.Bæjarráð - 1314 - 2502009F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1314. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 21 lið.
Fundargerðin er í 21 lið.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Jóhann Birkir Helgason, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Gylfi Ólafsson, Jóhann Birkir Helgason og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 15.Bæjarráð - 1315 - 2502015F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1315. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 24. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 16.Bæjarráð - 1316 - 2502020F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1316. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 3. mars 2025.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 17.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 646 - 2501021F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 646. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 17. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 18.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 647 - 2502013F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 647. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 11 liðum.
Fundargerðin er í 11 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 19.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 19 - 2502011F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 19. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 19. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Kristján Þór Kristjánsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 20.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 154 - 2502017F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 154. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 26. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:50.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt 9-0.
= Bæjarstjórn =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
aðrar fundargerðir
Dagskrá
=== 1.Icelandair hættir flugi á Ísafjörð 2026 - 2025030015 ===
Mál sett á dagskrá að beiðni bæjarstjóra, en þann 3. mars 2025 bárust fréttir um að Icelandair ætlaði sér að hætta flugi milli Reykjavíkur og Ísafjarðar eftir sumarið 2026.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, og Gylfi Ólafsson.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða eftirfarandi bókun:
"Í ljósi þeirrar ákvörðunar Icelandair að leggja af áætlunarflug til Ísafjarðar í lok sumars 2026 lýsir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ánægju með þann skýra vilja sem komið hefur frá yfirvöldum samgöngumála, þingmönnum og nágrannasveitarfélögum um að finna varanlega og hágæða lausn á flugsamgöngum milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Flugið er nauðsyn fyrir íbúa, fyrirtæki, stofnanir og ferðaþjónustu á norðanverðum Vestfjörðum. Innanlandsflug er hluti af almenningssamgöngum og sem slíkt á ábyrgð ríkisins. Ríkið þarf að vera reiðubúið, ef þarf, að styðja flugið með sértækum hætti þar sem um er að ræða stórt byggðamál. Tíminn er naumur. Bæjarstjórn hvetur stjórnvöld til þess að tryggja að þessa sjáist merki í fjármálaáætlun sem lögð verður fram fljótlega."
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða eftirfarandi bókun:
"Í ljósi þeirrar ákvörðunar Icelandair að leggja af áætlunarflug til Ísafjarðar í lok sumars 2026 lýsir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ánægju með þann skýra vilja sem komið hefur frá yfirvöldum samgöngumála, þingmönnum og nágrannasveitarfélögum um að finna varanlega og hágæða lausn á flugsamgöngum milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Flugið er nauðsyn fyrir íbúa, fyrirtæki, stofnanir og ferðaþjónustu á norðanverðum Vestfjörðum. Innanlandsflug er hluti af almenningssamgöngum og sem slíkt á ábyrgð ríkisins. Ríkið þarf að vera reiðubúið, ef þarf, að styðja flugið með sértækum hætti þar sem um er að ræða stórt byggðamál. Tíminn er naumur. Bæjarstjórn hvetur stjórnvöld til þess að tryggja að þessa sjáist merki í fjármálaáætlun sem lögð verður fram fljótlega."
=== 2.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 2025020006 ===
Tillaga frá 1314. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 02 við fjárhagsáætlun 2025 vegna uppbyggingasamninga 2025.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 3.Gjaldskrár 2025 - íþróttahús - 2024030141 ===
Tillaga frá 19. fundi skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd, sem haldinn var 19. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki breytingar á gjaldskrá íþróttahúsa fyrir árið 2025.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 4.Kláfur upp Eyrarhlíð - 2019070011 ===
Tillaga frá 1315. fundi bæjarráðs, þann 24. febrúar, um að bæjarstjórn samþykki samning Ísafjarðarbæjar við Eyrarkláf ehf. um úthlutun svæðis vegna kláfs upp Eyrarhlíð í Skutulsfirði.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Jóhann Birkir Helgason, Gylfi Ólafsson, Jóhann Birkir Helgason, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 5.Reykjanes í Ísafjarðardjúpi. Lóðarmál - 2025010330 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki fyrirliggjandi merkjalýsingar vegna stofnuna lóða í landi Reykjaness.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Jóhann Birkir Helgason vék af fundi vegna vanhæfis kl. 17:27.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir kom aftur inn á fundin k. 17:28.
Jóhann Birkir Helgason vék af fundi vegna vanhæfis kl. 17:27.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir kom aftur inn á fundin k. 17:28.
=== 6.Hrafnatangi 4, Ísafirði. Lóðarúthlutun 2018 - 2025020121 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að afturkalla afturkalla lóðaúthlutun Sjávareldis ehf. og Hábrúnar ehf. við Hrafnatanga 4, Ísafirði.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 7.Ósk um stofnun lóða á gamla Olíumúla - 2025010291 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila stofnun lóða við gamla Olíumúlann, undir þjónustuhús og gufubaðshús.
Nefndin taldi að ekki þurfi að grenndarkynna með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga, þar sem leyfisskyld framkvæmd varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda.
Nefndin taldi að ekki þurfi að grenndarkynna með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga, þar sem leyfisskyld framkvæmd varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 8.Kýrá, Mýrum í Dýrafirði. Efnisnám - 2025020109 ===
Tillaga frá 646. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis, vegna skeringa við Kýrá.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 9.Umsókn um skipulag við Héraðskólann á Núpi - 2024120077 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila landeigendum við L140979, Núpi í Dýrafirði, að hefja skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðrar frístundabyggðar í samræmi við 2. málsgrein 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 10.Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi - 2024060076 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila málsmeðferð á greinargerð og uppdrætti frá Verkís ehf., dags. 25. febrúar 2025, sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 11.Breyting á deiliskipulagi Seljalands vegna jarðhitaleitar - 2024120120 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila málsmeðferð á greinargerð og uppdrætti frá Verkís ehf., dags. 25. febrúar 2025, sbr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 12.Geymsluhús neðan Fjarðargötu á Þingeyri. Ósk um lóðarleigusamning - 2024110165 ===
Tillaga frá 647. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila lóðarleigusamning neðan Fjarðargötu undir geymsluhús, við Fjarðargötu 67 á Þingeyri.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 13.Tilnefning fulltrúa í stjórn Háskólaseturs Vestfjarða - 2025030034 ===
Mál tekið inn með afbrigðum, en bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að tilnefna nýjan aðalfulltrúa Ísafjarðarbæjar í stjórn Háskólaseturs Vestfjarða, Höllu Signý Kristjánsdóttur, í stað Hörpu Grímsdóttur. Halldór Halldórsson hefur lýst yfir vilja til að sitja áfram sem varafulltrúi.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
=== 14.Bæjarráð - 1314 - 2502009F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1314. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 17. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 21 lið.
Fundargerðin er í 21 lið.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Jóhann Birkir Helgason, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Gylfi Ólafsson, Jóhann Birkir Helgason og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 15.Bæjarráð - 1315 - 2502015F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1315. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 24. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 16.Bæjarráð - 1316 - 2502020F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 1316. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 3. mars 2025.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 17.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 646 - 2501021F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 646. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 17. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 18.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 647 - 2502013F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 647. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 11 liðum.
Fundargerðin er í 11 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 19.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 19 - 2502011F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 19. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 19. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Kristján Þór Kristjánsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
=== 20.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 154 - 2502017F ===
Lögð fram til kynningar fundargerð 154. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 26. febrúar 2025.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:50.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt 9-0.