Fjarðabyggð
Bæjarráð - 886
**1. 2409041 - Áhrif kjarasamninga 2024**
|Framlagt minnisblað vegna áhrif innanhústillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Sambands sveitarfélaga við KÍ frá 28.11.24 á launaáætlun 2024.|
Bæjarráð vísar minnisblaðinu til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2024.
**2. 2502013 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2025**
|Farið yfir umsóknir til Fiskeldissjóðs um styrk vegna verkefna sem sótt er um framlög til og falla að markmiðum sjóðsins.|
Bæjarráð fór yfir umsóknir og samþykkir tillögur með áorðnum breytingum. Sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs falið að skila tillögum inn.
[Stjórnarráðið _ Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2025.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=C3X4PPxzxEaxG0pC1TycFg&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Stjórnarráðið _ Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2025.pdf)
| |
__Gestir__
|Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - 00:00|
|Deildarstjóri fjármálasviðs - 00:00|
**3. 2502237 - Ofanflóðaframkvæmdir við Lambeyrará - uppkaup lóða Túnagata 11b og Gilsbakki**
|Framlagt svar Ofanflóðasjóðs vegna uppkaupa á lóðum vegna framkvæmda við Lambeyrará.|
Bæjarráð samþykkir að fram fari mat skv. ferlum um uppkaup vegna framkvæmda og tekur málið fyrir þegar mötin liggja fyrir.
**4. 2502009 - Sameiginlegir páskapassar Oddsskarðs og Stafdals**
|Fjölskyldunefnd samþykkti fyrir sitt leyti sameiginlega páskapassa fyrir Oddsskarð og Stafdal. Málið hefur einnig farið fyrir fjölskylduráð Múlaþings og fékk samþykki þar.|
Bæjarráð samþykkir tillögu um skíðapassa fyrir páska árið 2025.
[Sameiginlegir páskapassar Fjarðabyggðar og Múlaþings.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=8ckFKMSnhkSlUFTwzAukw&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Sameiginlegir páskapassar Fjarðabyggðar og Múlaþings.pdf)
**5. 2411094 - Umgengnisreglur íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar**
|Framlögð drög að umgengnisreglum íþróttavalla Fjarðabyggðar og Fjarðabyggðarhallarinnar til samþykktar bæjarráðs en reglurnar hafa verið staðfestar af fjölskyldunefnd.|
Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísa þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
[Minnisblað - drög að nýjum umgengnisreglum íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=s2AVMyEK2EWdyXezjmNb_Q&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Minnisblað - drög að nýjum umgengnisreglum íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar.pdf)
**6. 2503046 - Akstur barna á knattspyrnuæfingar**
|Framlagt bréf frá Knattspyrnufélag Austfjarða sem fjallar um akstur barna á knattspyrnuæfingar.|
Bæjarráð vísar erindi til skoðunar hjá fjölskyldusviði og að skoða frekari nýtingu á þeim ferðum sem þegar eru í boði í samgöngukerfi Fjarðabyggðar.
[Bréf til bæjarráðs Fjarðabyggðar KFA Des 24.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=PE8f4BwlckGupmVh25h85A&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Bréf til bæjarráðs Fjarðabyggðar KFA Des 24.pdf)
**7. 2004159 - Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa**
|Framlögð drög að samningi um þjálfun í Janusarverkefninu til afgreiðslu bæjarráðs en samningur fjallar um þjálfun í verkefninu.|
Bæjarráð samþykkir samninga með tillögu um eftirfylgni þeirra og umhald og felur bæjarstjóra undirritun þeirra.
[Samningar um þjálfun í verkefni Janusi heilsueflingar við íþróttafélög.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=xKTDiVKAo0W6kQPyVSqBdA&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Samningar um þjálfun í verkefni Janusi heilsueflingar við íþróttafélög.pdf)
**8. 2503056 - Erindi um nýtt íþróttahús á Eskifirði**
|Framlagt til kynningar bréf Ungmennafélagsins Austra vegna íþróttahúss á Eskifirði.|
Bæjarráð er enn að skoða lausnir í málum íþróttahúss á Eskifirði og verða málefni því tengd rædd frekar þegar niðurstaða liggur fyrir.
[erindi varðandi uppbyggingu íþróttahúss á Eskifirði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=XHgyy1o3ukCOcGQGSkidEQ&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=erindi varðandi uppbyggingu íþróttahúss á Eskifirði.pdf)
**9. 2503059 - Upplýsingabeiðni - útvistun ræstinga- og þrifa starfa**
|Framlögð beiðni Alþýðusambands Íslands þar sem óskað er upplýsingar um útvistun þrifa til fyrirtækja.|
Bæjarráð vísar erindi til afgreiðslu hjá sviðsstjóra mannauðs- og umbótasviðs.
[3312_001.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=YbmXO1r7RUScOsJSM96IDQ&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=3312_001.pdf)
**10. 2503041 - Upplýsingafundur um áhrif vindorku**
|Framlagt erindi Náttúruverndarsamtaka Austurlands um fyrirhugaðan kynningarfund um áhrif vindorku.|
Bæjarráð sendir fulltrúa sinn til fundarins.
**11. 2503024 - Aðalfundur Lánasjóðs Sveitarfélaga ohf - 20.mars 2025**
|Framlagt fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitafélaga sem haldinn verður 20. mars nk.|
Bæjarráð samþykkir að Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri fari með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinum.
[Fundarboð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=1KlCA4Baj0q3WC3vPBzxUQ&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Fundarboð.pdf)
**12. 2503048 - Samstarf um verkefni**
|Framlagt til kynningar erindi samtakanna Landsbyggðin lifi um samstarfsverkefni sveitafélaga í dreifbýli vegna þátttöku samtakanna í samstarfsverkefninu Coming, Staying, Living Ruralizing Europe.|
Bæjarráð þakkar fyrir erindið en tekur ekki þátt í verkefninu að svo stöddu.
[Bréf til sveitafélaga v CLS feb 2025.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=gPA2yUO1g0WPPvEOYrhCsg&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Bréf til sveitafélaga v CLS feb 2025.pdf)
**13. 2503060 - Frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki.**
|Framlagt til umfjöllunar frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki, Þingskjal 123.|
Bæjarráð felur bæjarritara að skila inn umsögn vegna frumvarpsins.
[0123.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=wW68fAQot06AfenfjzQJrw&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=0123.pdf)
**14. 2503055 - Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24 152**
|Framlögð tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 101. mál.|
Bæjarráð felur bæjarritara að vinna drög að umsögn á grundvelli fyrri samþykkta sveitarfélagsins og leggja fyrir bæjarráð að nýju.
[0101.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Ip1_m5_qAEmnNLg4UrR1Mw&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=0101.pdf)
**15. 2501180 - Fundargerðir - samtaka svf á köldum svæðum 2025**
|79.fundargerð Samtaka sveitafélaga á köldum svæðum lögð fram til kynningar.|
[stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum - 79.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=vgWyqhuQ80KdmtNpAZV7Gw&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum - 79.pdf)
**16. 2502038 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025**
|Fundargerðir 970. fundar stjórnar Sambandsins lagðar fram til kynningar.|
[stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 970.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=qMA_vn1mnk6saWeo7kSVeQ&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 970.pdf)
**17. 2503033 - Fundargerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands árið 2025**
|Framlögð til kynningar fundargerð stjórnar Náttúrustofu Austurlands frá 5. febrúar 2025.|
[Fundargerd 1 .fundar stjórnar NA 2025_Sign.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=mhf5OtdhkO_E9K5SplW0Q&meetingid=PNRTAPuEZUaxlzr7MGAlAQ1
&filename=Fundargerd 1 .fundar stjórnar NA 2025_Sign.pdf)