Vopnafjarðarhreppur
Fjölskylduráð - 31
== Fundur nr. 31 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Austurborg, frístundarhúsnæði kl. 08:15
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
AI
Arnar IngólfssonNefndarmaður
JHH
Jenný Heiða HallgrímsdóttirNefndarmaður
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
DJB
Dorota Joanna BurbaNefndarmaður
HD
Hjörtur DavíðssonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirStarfsmaður
VOH
Valdimar O. HermannssonSveitarstjóri
Fundur nr. 31 haldinn í fjölskylduráði Vopnafjarðarhrepps, kjörtímabilið 2022-2026, 11. mars kl. 08:15 í frístundarhúsnæði Austurborg. Í upphafi fundar var leitað afbrigða með að taka inn erindið drög að reglum um snjómokstur frá forstöðumanni þjónustumiðstöðvar Vopnafjarðarhrepps. Samþykkt samhljóða.
Bjartur Aðalbjörnsson forstöðumaður þjónustumiðstöðvar fer yfir reglurnar.
Ábending kom að óraunhæft væri að forgangi tvö sé lokið kl. 8. Lögð áhersla að stungið sé í gegn um götur í forgangi tvö.
Fjölskylduráð lýsir yfir ánægju með reglurnar.
Þórhildur klárar spurningakönnun og sendir til Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála.
Fjölskylduráð lýsir yfir ánægju með hugmyndina og leggur til að þjónustumiðstöð skoði betur æfingahúsnæðið og kostnaði verði vísað til fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár.
Jenný Heiða og Þórhildur kynna starfsemina í félagsmiðstöð og frístund.
Fundi slitið kl 9:00.