Garðabær
Ungmennaráð Garðabæjar - 3
|04.03.2025 kl. 16:00 kom ungmennaráð Garðabæjar saman til fundar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Anna Kristín Elmarsdóttir , Embla Björk Stefánsdóttir , Emilía Ósk Hauksdóttir , Ester Helga Helgadóttir , Freyja Huginsdóttir , María Draumey Kjærnested , Una Kristjana Hannesdóttir , Tómas Þór Jacobsen .
|
||
|
Fundargerð ritaði: Emilía Ósk Hauksdóttir .
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2301082 - Aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026 - Snædís Björnsdóttir á velferðarsviði kynnir. **
|Snædís Björnsdóttir, lögfræðingur á velferðarsviði, sat fundinn undir þessum lið og kynnti aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026.
|
|
|
|
|
|
|**2. 2501263 - Strætó og samgöngur í Garðabæ - Undirbúningur fyrir fund með Hrannari Braga formanni íþrótta- og tómstundaráðs.**
|Umræðupunktar til undirbúnings fundar með formanni ÍTG.
|
Ungmennahús, samgöngur, félagsmiðstöðvar, hvatapeningar, sundmál.
|
|
|
|
|
|**3. 2501263 - Önnur mál.**
|Rætt um barnaþingin sem eru haldin fyrir miðdeildir í öllum grunnskólum í Garðabæ.
|
Fórum yfir mikilvæga punkta sem komu fram á barnaþinginu hjá Urriðaholti og Álftanesi.
Hugmynd kom upp að í ljósi einhverra kvartana nemenda undan hegðun kennara væri sniðugt að fá fræðslu fyrir alla grunnskólakennara um hegðun og samskipti.
Ræddum lauflétt um samfélagsmiðla og hvernig við ætlum að ná til ungs fólks með þeim.
Langar okkur að gera flott kynningarmyndband á ungmennaráðinu sem væri vel unnið og mjög hnitmiðað til að ná athygli ungmenna á mikilvæga starfi okkar.
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.
|