Garðabær
Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar - 28
|
|**Skólanefnd grunnskóla Garðabæjar**
|19.03.2025 kl. 16:00 kom skólanefnd grunnskóla Garðabæjar saman til fundar í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður, Jóhann Steinar Ingimundarson aðalmaður, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir aðalmaður, Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir aðalmaður, Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi Garðabæjar.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2411020 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025**
|Úthlutað var úr Þróunarsjóði grunnskóla 2025. Skólanefnd leggur til við bæjarráð að úthlutað verði úr Þróunarsjóði Garðabæjar kr. 28.000.000.-, í samræmi við reglur sjóðsins. Að þessu sinni bárust 16 umsóknir, sótt var um var um kr. 31.178.075.- Allar umsóknir voru teknar til afgreiðslu. Skólastjórnendur ásamt nokkrum umsækjendum komu sem gestir á fundinn og kynntu sínar umsóknir. Skólanefnd fagnar fjölda áhugaverðra umsókna sem bera vitni um metnaðarfullt og framsækið skólastarf í Garðabæ.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2503237 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Endurnýjun námsefnis og rafræn próf í ensku**
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2503236 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Að efla tengsl á milli árganga, setja sig í spor annarra, auka ábyrgð og samkennd**
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2503235 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Hvað kostar að lifa**
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2503233 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Íslenskan er okkar - hugmyndir að verkefnum til að styðja við mál- og málnoktun nemenda**
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2503020 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Verklegar æfingar í náttúrufræði á unglingastigi**
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2503019 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Byggjum á rannsóknum og reynslu - Innleiðing Morningside módelsins, 4. innleiðingarár**
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2503018 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Ígrundun og þróun námsmenningar leiðsagnarnáms nemendum í hag - Starfendarannsókn**
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2503017 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Ekki rusl heldur fjársjóður! Textílendurnýting.**
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2503015 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Öflugri strákar**
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2503014 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Litlu Lestrarhestarnir 3**
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2503013 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Vináttufærni**
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2503012 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025- UPPRIGHT - félags- og tilfinningaþjálfun**
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2503011 - Þróunarsjóður grunnskóla -2025- Þema í skóla án aðgreiningar**
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2503010 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025- Að hafa gagn og gaman af lestri**
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2502118 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Spornað við skólaforðun**
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2501503 - Þróunarsjóður grunnskóla 2025 - Samþætting náttúru- og samfélagsfræði 8. bekkur**
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.
|