Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 334
**1. 2502008 - Ársreikningur Dalabyggðar 2024**
|Rætt um ársreikning 2024. |
Lagt til að vísa ársreikningi Dalabyggðar 2024 í aðra umræðu hjá sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
**2. 2406005 - Íþróttamannvirki í Búðardal**
|Staða mála rædd.|
Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Samþykkt samhljóða.
**3. 2503006 - Úrgangsþjónusta - útboð 2025**
|Sveitarstjóra falið að leita tilboða ráðgjafa.|
Samþykkt samhljóða.
**4. 2002053 - Vinna við aðalskipulag Dalabyggðar**
|Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram og óska eftir frekari gögnum í samræmi við umræður á fundinum.|
Samþykkt samhljóða.
**5. 2301067 - Starfsmannamál**
|Nýtt skipurit lagt fram til afgreiðslu.|
Samþykkt samhljóða.
[Dalabyggð - skipurit 2025 - samþykkt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=3m__50lMcUaCzXPaf2SVIA&meetingid=zcxny35VC0uuMHMUKdgdRg1)
**6. 2410030 - Gjaldskrár - uppfærsla fyrir 2025**
|Uppfærð gjaldskrá Dalabúðar lögð fram til afgreiðslu.|
Samþykkt samhljóða.
Erindi varðandi fasteignagjöld tiltekinnar eignar tekið til umræðu.
Sveitarstjóra falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
[Gjaldskrá - Samningur-form-2025.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=W9xL91cquEuzBWjyhCXvlw&meetingid=zcxny35VC0uuMHMUKdgdRg1)
|Skúli Hreinn Guðbjörnsson víkur af fundi. Þuríður J. Sigurðardóttir kemur inn á fundinn í hans stað undir dagskrárlið 7.|
**7. 2407002 - Fjárhagsáætlun 2025-2028**
|Sveitarstjóra falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.|
|Þuríður J. Sigurðardóttir víkur af fundi. Skúli Hreinn Guðbjörnsson kemur aftur inn á fundinn.|
**8. 2503005 - Erindi til byggðarráðs/sveitarstjórnar**
|Erindi framlagt.|
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og brýninguna.
**9. 2409018 - Samþykkt um gæludýrahald í Dalabyggð**
|Beðið er niðurstöðu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands varðandi mögulega sameiginlega samþykkt fyrir Vesturland og Kjós. Frekari afgreiðslu frestað til næsta fundar.|
Samþykkt samhljóða.
**10. 2503012 - Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki II**
|Tillaga að breytingum í A-hluta:|
Félagsmál: kr. 64.995.000
Fræðslumál: kr. 25.350.000
Samtals kostnaður í A-hluta hækkar í ljósi ofangreindra þátta um kr. 90.345.000 sem leiðir til lækkunar á áætluðu handbæru fé.
Samþykkt samhljóða.
Eignfærslur
Slökkvibúnaður (loftpressa) kr. 2.500.000
Samtals eignfærslur. Kr. 2.500.000 til lækkunar á handbæru fé.
Samþykkt samhljóða.
[Viðauki_2.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Q3r8OOpo0EeddANiEVRlg&meetingid=zcxny35VC0uuMHMUKdgdRg1)
**11. 2503013 - Loftmyndir ehf - viðbætur í kortasjá**
|Verkefninu vísað til vinnu við Viðauka III.|
Samþykkt samhljóða.