Ísafjarðarbær
Menningarmálanefnd 175. fundur
= Menningarmálanefnd =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.100 ára afmæli Safnahúss - 2024090079 ===
Umræður um skipulag afmælishátíðar 100 ára afmælis Safnahússins á Ísafirði, 17. júní 2025, og viðburði árið 2025 í tilefni afmælisins.
Guðfinna og Rannveig fóru yfir hugmyndir að afmælisdagskrá Safnahúss vegna 100 ára afmælishátíðar þann 17. júní og síðar á árinu 2025.
Guðfinna og Rannveig yfirgáfu fund kl. 12.25.
Gestir
- Guðfinna Hreiðarsdóttir, forstöðumaður Héraðsskjalasafns, ljósmyndasafns og Listasafns Ísafjarðar - mæting: 12:00
- Rannveig Jónsdóttir, sérfræðingur Listasafns Ísafjarðar - mæting: 12:00
=== 2.Ársskýrsla Bókasafns Ísafjarðar 2024 - 2025030209 ===
Lögð fram til kynningar ársskýrsla Bókasafns Ísafjarðar 2024.
Lagt fram til kynningar.
=== 3.Ársskýrsla Héraðsskjalasafns, ljósmyndasafns og listasafns 2024 - 2025040006 ===
Lögð fram til kynningar ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins og ljósmyndasafns Ísafjarðar, auk ársskýrslu Listasafns Ísafjarðar 2024.
Lagt fram til kynningar.
=== 4.Styrkir til menningarmála 2025 - 2024110078 ===
Teknar eru til afgreiðslu styrkbeiðnir menningarmála, vegna úthlutunar 2025. Alls bárust 28 umsóknir. Til úthlutunar eru 3.500.000 kr.
Menningarmálanefnd samþykkir að úthluta menningarstyrkjum, samtals að fjárhæð kr. 3.500.000,- til eftirfarandi 21 umsækjenda:
Sandra Borg Bjarnadóttir, f.h. Snadra ehf., vegna Vekjandi listasmiðju fyrir börn, kr. 133.000.
Anna Lilja Steinsdóttir, f.h. Dýrafjarðardaga, vegna Dýrafjarðardaga á Þingeyri, kr. 220.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Leiró - skapandi leikvöllur með leir, kr. 150.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Litlu netagerðarinnar, vegna jólainnsetningar í Aðalstræti, kr. 100.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Litlu netagerðarinnar, vegna viðburðaraðar í Litlu netagerðinni, kr. 200.000
Signý Þöll Kristinsdóttir, vegna tónleika í Dýrafjarðardagar, kr. 100.000
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, f.h. Við Djúpsins, vegna Við Djúpið tónlistarhátíðar, kr. 250.000
Margeir Haraldssonar, f.h. Lýðskólans, vegna Blíðunnar sumarhátíðar, kr. 200.000
Elísabet Gunnarsdóttir, f.h. Kol og Salt, vegna afmælisdagskrár Úthverfu, kr. 250.000
Maksymilian Haraldur Frach, vegna Brúar 2025 - tónlistar fyrir eldri borgara, kr. 150.000
Steinunn Ása Sigurðardóttir, f.h. Leikfélags Flateyrar, vegna frumsamins leikrits í fullri lengd, kr. 200.000
Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, vegna sumarleikhúss á Ísafirði, kr. 200.000
Greta Lietuvninkaité-Suscické, vegna Write it Out: World Letter Writing Day, kr. 47.000
Lísbet Harðardóttir og Rannveig Jónsdóttir, f.h. LRÓ, vegna listasmiðju fyrir börn í dymbilviku, kr. 200.000
Halldóra Jónasdóttir, f.h. Leiklistarhóps Halldóru, vegna söngleikjasýningar um páskana, kr. 200.000
Agnes Eva Hjartardóttir, f.h. Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði, vegna söngleiksins Grease, kr. 100.000
Steingrímur Guðmundsson, f.h. The Pigeon International Film Festival, vegna PIFF - alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar á Ísafirði, kr. 250.000
Guðjón Friðriksson, vegna ritunar gönguferðabókar um eldri bæjarhluta Ísafjarðar, kr. 100.000
Marsibil G. Kristjánsdóttir, vegna bókbandsnámskeiðs í Blábankanum, kr. 150.000
Helen Hafgnýr Cova Gonzales, f.h. Karíba ehf., vegna bókmenntahátíðar á Flateyrar, kr. 250.000
Kristín Berglind Oddsdóttir, vegna vísnakvölds á Þingeyri, kr. 50.000
Sandra Borg Bjarnadóttir, f.h. Snadra ehf., vegna Vekjandi listasmiðju fyrir börn, kr. 133.000.
Anna Lilja Steinsdóttir, f.h. Dýrafjarðardaga, vegna Dýrafjarðardaga á Þingeyri, kr. 220.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Leiró - skapandi leikvöllur með leir, kr. 150.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Litlu netagerðarinnar, vegna jólainnsetningar í Aðalstræti, kr. 100.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Litlu netagerðarinnar, vegna viðburðaraðar í Litlu netagerðinni, kr. 200.000
Signý Þöll Kristinsdóttir, vegna tónleika í Dýrafjarðardagar, kr. 100.000
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, f.h. Við Djúpsins, vegna Við Djúpið tónlistarhátíðar, kr. 250.000
Margeir Haraldssonar, f.h. Lýðskólans, vegna Blíðunnar sumarhátíðar, kr. 200.000
Elísabet Gunnarsdóttir, f.h. Kol og Salt, vegna afmælisdagskrár Úthverfu, kr. 250.000
Maksymilian Haraldur Frach, vegna Brúar 2025 - tónlistar fyrir eldri borgara, kr. 150.000
Steinunn Ása Sigurðardóttir, f.h. Leikfélags Flateyrar, vegna frumsamins leikrits í fullri lengd, kr. 200.000
Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, vegna sumarleikhúss á Ísafirði, kr. 200.000
Greta Lietuvninkaité-Suscické, vegna Write it Out: World Letter Writing Day, kr. 47.000
Lísbet Harðardóttir og Rannveig Jónsdóttir, f.h. LRÓ, vegna listasmiðju fyrir börn í dymbilviku, kr. 200.000
Halldóra Jónasdóttir, f.h. Leiklistarhóps Halldóru, vegna söngleikjasýningar um páskana, kr. 200.000
Agnes Eva Hjartardóttir, f.h. Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði, vegna söngleiksins Grease, kr. 100.000
Steingrímur Guðmundsson, f.h. The Pigeon International Film Festival, vegna PIFF - alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar á Ísafirði, kr. 250.000
Guðjón Friðriksson, vegna ritunar gönguferðabókar um eldri bæjarhluta Ísafjarðar, kr. 100.000
Marsibil G. Kristjánsdóttir, vegna bókbandsnámskeiðs í Blábankanum, kr. 150.000
Helen Hafgnýr Cova Gonzales, f.h. Karíba ehf., vegna bókmenntahátíðar á Flateyrar, kr. 250.000
Kristín Berglind Oddsdóttir, vegna vísnakvölds á Þingeyri, kr. 50.000
=== 5.Styrkir til menningarmála 2024 - 2024010011 ===
Lagðar fram til kynningar greinargerðir vegna styrkja menningarmála fyrir árið 2024, vegna Brúar 2024, Litla leikklúbbsins, Við Djúpið, Leikfélags Flateyrar, Write it out ritsmiðju, PIFF 2024, og Kol og salts.
Lagt fram til kynningar.
=== 6.Samstarfssamningur - Kómedíuleikhúsið - 2005090047 ===
Lögð fram til kynningar skýrsla Kómedíuleikhússins fyrir árið 2024, dags. 4. janúar 2025, um starfsemi leikhússins samkvæmt samningi við Ísafjarðarbæ.
Lagt fram til kynningar.
=== 7.Skýrslur ferðamála á Þingeyri 2024 - 2025030210 ===
Lögð fram til kynningar skýrsla ferðamála hjá Koltru handverkshóp fyrir Þingeyri sumarið 2024.
Menningarmálanefnd vísar skýrslunni til kynningar í hafnarstjórn.
Fundi slitið - kl. 13:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?