Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1680
**1680. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 8. apríl 2025 og hófst hann kl. 14:00.**
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Birgitta H. Ramsay Káradóttir, varamaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður,
Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi,
Sævar Þór Birgisson, varaformaður.
Einnig sátu fundinn:
Fannar Jónasson, bæjarstjóri,
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs,
Guðjón Bragason, lögfræðingur.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Birgitta Hrund sat fundinn í gegnum Teams.
Dagskrá:
**1. Niðurrif altjónseigna - 2503032**
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Skipulagsfulltrúi Grindavíkurbæjar.
Skipulagsfulltrúi fór yfir mögulegar útfærslur við niðurrif húsa.
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.
**2. Umsögn um breytingar á lögum nr. 16-2024 um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavik, 213. mál - 2504002**
Lögð fram til umræðu umsögn vegna 213. máls.
Bæjarráð samþykkir umsögnina og felur bæjarstjóra að senda hana til Alþingis.
**3. Tilnefningu fulltrúa í stýrihóp vegna undirbúnings fyrir almyrkva 2026 - 2504001**
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum óskar eftir tilnefningu fulltrúa í stýrihóp vegna undirbúnings fyrir almyrkva 2026.
Bæjarráð tilnefnir Eggert Sólberg Jónsson.
**4. Akstursstyrkir til starfsmanna vegna náttúruvár. - 2312074**
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Launafulltrúi Grindavíkurbæjar.
Bæjarráð samþykkir að akstursgreiðslur verði eftirfarandi daggjald:
Akstur 1: Suðurnes utan Grindavíkur, gjald 2.100
Akstur 2: Önnur svæði, gjald 3.300
Gildistaka er frá og með 16. apríl.
**5. Fasteignagjöld 2025 - 2412016**
Lagt fram yfirlit yfir möguleg fasteignagjöld ársins 2025.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til ákvörðunar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15.
Bæjarráð / 10. apríl 2025
[Fundur 1680](/v/27563)
Bæjarstjórn / 25. mars 2025
[Fundur 583](/v/27540)
Bæjarráð / 11. mars 2025
[Fundur 1678](/v/27523)
Bæjarráð / 4. mars 2025
[Fundur 1677](/v/27520)
Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025
[Fundur 582](/v/27513)
Bæjarráð / 18. febrúar 2025
[Fundur 1676](/v/27504)
Bæjarstjórn / 28. janúar 2025
[Fundur 581](/v/27491)
Bæjarráð / 21. janúar 2025
[Fundur 1675](/v/27486)
Bæjarráð / 14. janúar 2025
[Fundur 1674](/v/27468)
Bæjarráð / 7. janúar 2025
[Fundur 1673](/v/27462)
Bæjarstjórn / 17. desember 2024
[Fundur 580](/v/27450)
Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024
[Fundur 579](/v/27421)
Bæjarráð / 12. nóvember 2024
[Fundur 1670, bæjarráð](/v/27416)
Innviðanefnd / 18. nóvember 2024
[Fundur 2, Innviðanefnd](/v/27415)
**1680. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 8. apríl 2025 og hófst hann kl. 14:00.**
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Birgitta H. Ramsay Káradóttir, varamaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður,
Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi,
Sævar Þór Birgisson, varaformaður.
Einnig sátu fundinn:
Fannar Jónasson, bæjarstjóri,
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs,
Guðjón Bragason, lögfræðingur.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Birgitta Hrund sat fundinn í gegnum Teams.
Dagskrá:
1. Niðurrif altjónseigna - 2503032
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Skipulagsfulltrúi Grindavíkurbæjar.
Skipulagsfulltrúi fór yfir mögulegar útfærslur við niðurrif húsa.
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.
2. Umsögn um breytingar á lögum nr. 16-2024 um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavik, 213. mál - 2504002
Lögð fram til umræðu umsögn vegna 213. máls.
Bæjarráð samþykkir umsögnina og felur bæjarstjóra að senda hana til Alþingis.
3. Tilnefningu fulltrúa í stýrihóp vegna undirbúnings fyrir almyrkva 2026 - 2504001
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum óskar eftir tilnefningu fulltrúa í stýrihóp vegna undirbúnings fyrir almyrkva 2026.
Bæjarráð tilnefnir Eggert Sólberg Jónsson.
4. Akstursstyrkir til starfsmanna vegna náttúruvár. - 2312074
Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Launafulltrúi Grindavíkurbæjar.
Bæjarráð samþykkir að akstursgreiðslur verði eftirfarandi daggjald:
Akstur 1: Suðurnes utan Grindavíkur, gjald 2.100
Akstur 2: Önnur svæði, gjald 3.300
Gildistaka er frá og með 16. apríl.
5. Fasteignagjöld 2025 - 2412016
Lagt fram yfirlit yfir möguleg fasteignagjöld ársins 2025.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til ákvörðunar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15.
Bæjarráð / 10. apríl 2025
Fundur 1680
Bæjarstjórn / 25. mars 2025
Fundur 583
Bæjarráð / 11. mars 2025
Fundur 1678
Bæjarráð / 4. mars 2025
Fundur 1677
Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025
Fundur 582
Bæjarráð / 18. febrúar 2025
Fundur 1676
Bæjarstjórn / 28. janúar 2025
Fundur 581
Bæjarráð / 21. janúar 2025
Fundur 1675
Bæjarráð / 14. janúar 2025
Fundur 1674
Bæjarráð / 7. janúar 2025
Fundur 1673
Bæjarstjórn / 17. desember 2024
Fundur 580
Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024
Fundur 579
Bæjarráð / 12. nóvember 2024
Fundur 1670, bæjarráð
Innviðanefnd / 18. nóvember 2024
Fundur 2, Innviðanefnd