Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra
Fundargerð - Stjórn SSNE - 23. fundur - 24. febrúar 2021
= Fundargerð - Stjórn SSNE - 23. fundur - 24. febrúar 2021 =
Fundur haldinn miðvikudaginn 24. febrúar 2021 í teams fjarfundabúnaði og hófst fundurinn kl. 15:05. Fundi slitið kl. 17:10.
Fundinn sátu: Hilda Jana Gísladóttir formaður, Jón Stefánsson, Eva Hrund Einarsdóttir, Þröstur Friðfinnsson, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir fyrir Kristján Þór Magnússon, Sigurður Þór Guðmundsson, Helga Helgadóttir sem kom inn á fundinn kl. 15:35, Eyþór Björnsson og Helga María Pétursdóttir sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og gengið var til dagskrár.
**Dagskrá: ** **1. Umhverfisnefnd SSNE.**
Guðmundur H. Sigurðarson og Salbjörg Matthíasdóttir, fulltrúar í umhverfisnefnd SSNE, kynna verkefnið og ræða við stjórn.
*Stjórn SSNE óskar eftir því að umhverfisnefnd kynni fyrirhuguð störf á fundi með fulltrúum sveitarfélaga.* **2. Eimur.**
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Eims, og Ottó Elíasson, rannsókna- og þróunarstjóri Eims, greina frá helstu verkefnum og ræða hlutverk samstarfsverkefnisins.
*Stjórn SSNE þakkar starfsfóki Eims fyrir komuna á fundinn og upplýsingagjöfina.* **3. Áfangastaðastofa.**
Framkvæmdastjóri greinir frá fundi formanna og framkvæmdastjóra SSNE og SSNV, ásamt framkvæmdastjóra MN, með fulltrúum ANR um málefni áfangastaðastofa.
*Lagt fram til kynningar.* **4.** **Tilnefning fulltrúa í skólanefnd VMA** **.**
Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir því að SSNE tilnefni tvo fulltrúa í skólanefnd VMA og tvo til vara. Tilnefning þarf að berast eigi síðar en 24. febrúar.
*Stjórn tilnefnir* * Hrafnhildi Elínu Karlsdóttur og Axel Grettisson í skólanefnd VMA og Ríkeyju Sigurbjörnsdóttur og Einar Gauta Helgason til vara.* **5. Vetrarsamgöngur á Norðurlandi eystra.**
Farið yfir samgöngur til og frá Fjallabyggð, brú yfir Jökulsá á Fjöllum, snjómokstur og fleira.
*Stjórn SSNE leggur áherslu á að auk fyrri áhersluþátta verði vetrarsamgöngur skoðaðar sérstaklega við gerð nýrrar samgöngustefnu Norðurlands eystra. * **6. 90 daga áætlun og minnisblað um stöðu verkefna.**
Framkvæmdastjóri fer yfir 90 daga aðgerðaáætlun félagsins og leggur fram minnisblað um stöðu verkefna.
*Lagt fram til kynningar.* **7. Efni til kynningar.**
a)
[Boðun XXXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-a.-bodun-xxxvi.-landsthings-sambands-islenskra-sveitarfelaga.pdf) þann 26. mars 2021. ****
b)
[Fundargerð 566. fundar stjórnar SASS](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-b.-566.-fundur-stj.-sass.pdf) frá 15. janúar 2021.
c)
[Fréttaskot](https://www.northiceland.is/is/markadsstofan/frettir-af-innra-starfi/frettir/endurreisum-ferdathjonustuna-med-nyjum-aherslum) frá Markaðsstofu Norðurlands frá 27. janúar 2021.
d)
[Bókun bæjarráðs Akureyrarbæjar](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-d.-samstarf-graenlands-og-islands-a-nyjum-nordurslodum.pdf) um nýútkomna skýrslu utanríkisráðuneytisins um samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum frá 28. janúar 2021.
e)
[Fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-e.-stjorn-sambands-islenskra-sveitarfelaga-894.pdf) frá 29. janúar 2021.
f)
[Fundargerð 893. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-f.-stjorn-sambands-islenskra-sveitarfelaga-893.pdf) frá 16. desember 2020.
g)
[Fundargerð 63. fundar stjórnar SSNV](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-g.-fundargerd-63-fundar-stjo-rnar-ssnv-2.-februar-2021.pdf) frá 2. febrúar 2021.
h) Stafrænt ráð sveitarfélaga,
[afgreiðsla á tillögu](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/6-h.-stafraent-rad-sveitarfelaga-afgreidsla-a-tillogu.pdf) um miðlægt tækniteymi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, frá 20. nóvember 2020.
i)
[Fundargerð 68. fundar stýrihóps Stjórnarráðsins](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/7-i.-68.-fundur-010221_.pdf) frá 1. febrúar 2021.
j)
[Fundargerð 15. fundar byggðamálaráðs](https://www.ssne.is/static/files/Fundargerdir/22/7-j.-fundargerd-15_040221.pdf) frá 4. febrúar 2021.
k)
[ 567. fundur stjórnar SASS](https://www.sass.is/567-fundur-stjornar-sass/) frá 5. febrúar 2021. **8. Frá nefndasviði Alþingis.**
a)
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0419.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0419.html) **Til umsagnar frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.), 345. mál.**Til umsagnar frumvarp til laga um lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.), 345. mál.
b) Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), 418. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0625.htm](https://www.althingi.is/altext/151/s/0625.html)
c) Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0626.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0626.html)
d) Til umsagnar frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 368. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0460.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0460.html)
e) Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 370. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0462.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0462.html)
f) Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjölda sveitarfélags), 378. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0470.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0470.html)
g) Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 121. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0122.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0122.html)
h) Til umsagnar frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 471. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0794.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0794.html)
i) Til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), 478. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0805.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0805.html)
j) Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um þjóðarátak í landgræðslu, 320. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0360.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0360.html)
k) Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um Alexandersflugvöll sem varaflugvöll fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðarflugvelli, 126. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0127.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0127.html)
l) Til umsagnar frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, 538. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0900.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0900.html)
m) Til umsagnar frumvarp til laga um Fjarskiptastofu, 506. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0852.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0852.html)
n) Til umsagnar frumvarp til laga um póstþjónustu og Byggðastofnun (flutningur póstmála), 534. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0895.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0895.html)
o) Til umsagnar frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga (úreld lög), 508. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0854.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0854.html)
p) Til umsagnar frumvarp til laga um hafnarlög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál.
[https://www.althingi.is/altext/151/s/0855.html](https://www.althingi.is/altext/151/s/0855.html)