Vopnafjarðarhreppur
Hreppsráð - 37
== Fundur nr. 37 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
ÍG
Íris GrimsdóttirNefndarmaður
BHS
Björn Heiðar SigurbjörnssonNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 4.mars 2022 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:30.
Lögð fram drög að samþykktum húsnsæðissjálfseignarstofnunar á landsbyggðinni. Hreppsráð samþykkir að gerast aðili að Brák húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni og samþykkir einnig 50.000 kr stofnframlag til stofnunarinnar. Samþykkt samhljóða.
Lögð fram uppfærð drög að samningi um færslu á vigtarhúsi. Hreppsráð samþykkir samningsdrögin og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lögð fram drög að starfslýsingu fyrir atvinnu-, ferða-, og menningarmálafulltrúa. Hreppsráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2023. Sveitarstjóra falið að koma þeim verkefnum sem mikilvægust eru í í ferða- og menningarmálum í farveg fyrir árið 2022. Samþykkt samhljóða.
Lögð fram umsókn um styrk frá Lions vegna átaks til að tryggja framboð af leiðsöguhundum í landinu til nýrra notenda og til endurnýjunar þeirra hunda sem nú þegar eru til staðar. Hreppsráð samþykkir að styrkja verkefnið um 50.000 kr. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:14.