Vopnafjarðarhreppur
Sveitarstjórn - 57
== Fundur nr. 57 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
BHS
Björn Heiðar SigurbjörnssonNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
TH
Teitur HelgasonNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BJ
Bárður JónassonNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
SBK
Signý Björk KristjánsdóttirSkrifstofustjóri
Fundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 18.nóvember 2021 í félagsheimilinu Miklagarði kl 14:00.
**i. Mötuneytismál í Vopnafjarðarhreppi**
Lagt fram til kynningar minnisblað um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps. Sveitarstjórn samþykkir að gera innanhússbreytingar í Sundabúð og ráða matráð í mötuneyti Sundabúðar frá og með næstu áramótum. Samþykkt með fimm atkvæðum meirihlutans. Minnihlutinn situr hjá.
Að öðru leyti er fundargerðin lögð fram til kynningar.
Frestað til næsta fundar sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða
Fyrir fundinum liggur fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps fyrir árið 2022, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2023 – 2025 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2022, ásamt þriggja ára áætlun, til síðari umræðu í hreppsráði og sveitarstjórn. Samþykkt samhjóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjóri fór yfir verkefnin sín og svaraði spurningum sveitarstjórnar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 15:29.