Vopnafjarðarhreppur
Ungmennaráð - 8
== Fundur nr. 8 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 15:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
SÁK
Stefán Árni KristinssonNefndarmaður
MÖS
Magnús Örvar SveinssonNefndarmaður
HRE
Helena Rán EinarsdóttirNefndarmaður
MGM
Malen Guðný MagnadóttirNefndarmaður
BIG
Böðvar Ingi GuðjónssonNefndarmaður
ADT
Aron Daði ThorbergssonNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirVerkefnastjóri frístunda-, æskulýðs- og fjölmenningarmála
Fundur haldinn í Ungmennaráði 20.október 2021 kl. 15:00.
Farið var yfir samþykkt og hlutverk ungmennaráðs.
a. Bæklingur frá Unicef um Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna ,,þekktu réttindi þín“ skoðaður og voru 1, 2, 3, og 12 grein skoðaðar sérstaklega.
b. Kahoot- Barnvænt sveitafélag
Spurning kom upp varðandi lýsingu við skólalóð. Bent var á að myrkur er komið um kvöldmatarleytið. Laga þarf grindverkið
Enn og aftur kemur ábending um að Ungmennaráð vill láta fjarlægja rampinn sem ekki er notaður fyrir hjólabretti, getur verið hættulegur í bleytu.
Járngrindur við útidyr Vopnafjarðarskóli eru hættulegar, ungmennaráð óskar eftir því að settar verði gúmmímottur td. í staðinn. Fleiri ruslatunnur í bæinn. Fleiri hraðahindranir við Hafnarbyggð. Ábending kom einnig vegna holóttra vega.
Uppástunga frá Ungmennaráði; þegar skipt verður um undirlag á fótboltavelli væri mögulega hægt að fá hita undir svo hægt sé að nýta völlinn allt árið.
Fundi slitið kl. 15:53