Vopnafjarðarhreppur
Kjörstjórn - 4
== Fundur nr. 4 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00
HA
Heiðbjört AntonsdóttirNefndarmaður
JMR
Jóhann Már RóbertssonNefndarmaður
SG
Stefán GuðnasonNefndarmaður
Fundur haldinn í kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps þriðjudaginn 14. september 2021 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 10:00.
1.Tveir aðalmenn gera ráð fyrir að sinna störfum kjörstjórnar á kjördag 25. september og einn varamaður sem kallaður var inn vegna forfalla formanns.
2.Nefndin kýs Heiðbjörtu Antonsdóttur formann nefndarinnar.
3.Farið yfir framkvæmd kosninga á kjördag og undirbúning kjörfundar.
4.Kjörskrá yfirfarin og ekki gerð athugasemd við hana.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið 11:15. Fundargerð lesin, samþykkt og undirrituð.