Vopnafjarðarhreppur
Hreppsráð - 31
== Fundur nr. 31 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 11:00
Signý Björk Kristjánsdóttir ritaði fundargerð
TH
Teitur HelgasonNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
SBK
Signý Björk KristjánsdóttirSkrifstofustjóri
Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 1. júlí 2021 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, klukkan 08:00.
**i. Hof umsókn um stofnun landeignar. **
Fyrir liggur umsókn frá Biskupsstofu um stofnun landeignar út úr jörðinni Hofi í Vopnafjarðarhreppi ásamt lóðarblaði. Lóðin er undir kirkju, kirkjugarð og safnaðarstofu sem er í bygginu og er lóðin skv. uppdrættinum 10.160 m2 að stærð. Hreppsráð samþykkir erindið.
Að öðru leyti er fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið klukkan 08:12.