Vopnafjarðarhreppur
Sveitarstjórn - 50
== Fundur nr. 50 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BHS
Björn Heiðar SigurbjörnssonNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
BJ
Bárður JónassonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
TH
Teitur HelgasonNefndarmaður
SB
Sigríður BragadóttirNefndarmaður
SBK
Signý Björk KristjánsdóttirSkrifstofustjóri
BK
Baldur KjartanssonFjármálastjóri
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
Fundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 27.4.2021 í Miklagarði kl. 08:00.
Lagt fram til kynningar minnisblað um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps. Sveitarstjórn samþykkir að ganga til tímabundinna samninga við hótel Tanga um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps í skóla, leikskóla og Sundabúð. Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:10.