Vopnafjarðarhreppur
Landbúnaðarnefnd - 9
== Fundur nr. 9 ==
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilið Mikligarður kl. 18:00
SHH
Sigurjón Haukur HaukssonNefndarmaður
SH
Sigurþóra HauksdóttirNefndarmaður
SW
Silvia WindmannNefndarmaður
SA
Svanur ArthúrssonNefndarmaður
JLE
Jóhann L. EinarssonNefndarmaður
VG
Valur GuðmundssonNefndarmaður
GH
Gauti HalldórssonNefndarmaður
Gangnaseðill ræddur og yfirfarinn. Athugasemd varðandi Eyvindarstaðasfrétt fyrir næsta haust 2021 að athuga með skipan manna og íhuga hvort rétt væri að breyta mat á dagsverki í afréttinni úr 1. dagsverki í 1.5 eða 2.
Orðið gefið laust og til umræðu kemur sorphirða s.s förgun á rúlluplasti, hræum og öðru slíku, kallað er eftir úrlausnum varðandi þau mál,
Fleira ekki tekið fyrir, fundargerðin lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 19:30