Kjósarhreppur
Hreppsnefnd
= Hreppsnefnd =
Dagskrá
=== 1.Ráðning sveitarstjóra ===
2207025
Niðurstaða:Samþykkt
Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykktir samhljóða að ráða Þorbjörgu Gísladóttur í starf sveitarstjóra Kjósarhrepps frá og með 1. október 2022 til loka kjörtímabilsins 2026.
=== 2.Lækur 2 - forkaupsréttur að frístundalóð ===
2207024
Kjósarhreppur öðlaðist forkaupsrétt á frístundalóð við kaup á jörðinni Möðruvellir I en fyrri eigandi setti þessi kvöð á.
Niðurstaða:Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að falla frá forkaupsrétti á frístundalóð Lækur 2, L202675 - F2331760 til frambúðar.
Oddvita er falið að ganga frá málinu.
Oddvita er falið að ganga frá málinu.
Fundi slitið.