Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 199. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Brókarvatn 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2207150
Umsækjandi: Guðbergur Grétar Birkisson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi mhl-01. Bústaðurinn er úr forsteyptum varmamótaeiningum á staðsteyptum sökklum. Stærð:190.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: KR-ARK (Kristinn Ragnarsson)
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi mhl-01. Bústaðurinn er úr forsteyptum varmamótaeiningum á staðsteyptum sökklum. Stærð:190.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: KR-ARK (Kristinn Ragnarsson)
=== 2.Mýrarholt 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2207159
Umsækjandi: Þröstur Þór Ólafsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi sumarhúsi. Stækkun 59.1m2 Mhl-01
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Vigfús Halldórsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi sumarhúsi. Stækkun 59.1m2 Mhl-01
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Vigfús Halldórsson
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 3.Grímarsstaðir 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2207174
Umsækjandi: Freyja Þorvaldardóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi íbúðarhúsi mhl-01. Stækkun 125m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: ARKIBYGG (Ástríður Birna Árnadóttir)
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi íbúðarhúsi mhl-01. Stækkun 125m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: ARKIBYGG (Ástríður Birna Árnadóttir)
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og um jákvæða niðurstöðu úr grendarkynningu.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og um jákvæða niðurstöðu úr grendarkynningu.
=== 4.Umsókn um stöðuleyfi - Sólbakki 4 ===
2207133
Umsækjandi: Sjöfn Hilmarsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einum 40 ft. gámi
Fyrirhuguð notkun: Geyma sendingar frá dósamóttöku Öldunnar (sekki og kör) sem fara til Endurvinnslunar í Reykjavík. Samþykki lóðarhafa fylgir erindinu
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einum 40 ft. gámi
Fyrirhuguð notkun: Geyma sendingar frá dósamóttöku Öldunnar (sekki og kör) sem fara til Endurvinnslunar í Reykjavík. Samþykki lóðarhafa fylgir erindinu
Erindið er samþykkt
Fundi slitið - kl. 14:00.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.