Hveragerðisbær
Fræðslunefnd
= Fræðslunefnd =
Dagskrá
=== 1.Umfang og eðli nefndarvinnu ===
2207044
Fráfarandi formaður Alda Pálsdóttir, fór yfir umfang og eðli nefndarvinnu í fræðslunefnd.
Rætt um ýmis efni varðandi nefndarvinnu.
Rætt um ýmis efni varðandi nefndarvinnu.
Samþykkt að fundir fræðslunefndar verði á miðvikudögum kl. 16:00
=== 2.Erindisbréf nefndarinnar ===
2207045
Erindisbréf nefndarinnar kynnt.
=== 3.Hlutverk meðlima og framlag ===
2207046
Meðlimir nefndarinnar ræddu um styrkleika sína í tengslum við fræðslnefnd.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:15.
Getum við bætt efni síðunnar?
Þetta er fyrsti fundur nýrrar nefndar og dagskráin miðar að því að fá innsýn í nefndarstörf og kynnast nefndarmönnum.
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson, fulltrúi Ölfus mætti ekki á fund og boðaði ekki forföll.