Skorradalshreppur
Fundarboð - 170. fundur
==== Hreppsnefndarfundur nr. 170 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, miðvikudaginn 10.ágúst kl. 17. ====
**Dagskrá** **Almenn mál**
**1. Skólaakstur – 2207007**
Tekin fyrir verðkönnun í skólaakstur
**2. Vegna refa og minkaveiða. – 2205004**
Refa og minkaveiði í Skorradal
**3. Orlofsnefnd Mýra og Borgarfjarðarsýslu – 2208001**
Tekið fyrir erindi frá orlofsnefnd húsmæðra Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
**4. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002**
Farið yfir fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og tillögur ræddar
**5. Kosning fulltrúa í Þróunarfélag Grundartanga ehf. – 2208003**
Kosning fulltrúa í Þróunarfélg Grundartanga ehf. fyrir árið 2022.