Vesturbyggð
Fræðslu- og æskulýðsráð - 79
= Fræðslu- og æskulýðsráð #79 =
Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. ágúst 2022 og hófst hann kl. 17:00
====== Nefndarmenn ======
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
- Friðbjörn Steinar Ottósson (FSO) varamaður
- Páll Vilhjálmsson (PV) varaformaður
- Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
- Silja Baldvinsdóttir (SB) aðalmaður
====== Starfsmenn ======
- Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) staðgengill bæjarstjóra
====== Fundargerð ritaði ======
- Gerður Björk Sveinsdóttir staðgengill bæjarstjóra
== Almenn erindi ==
=== 1. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir 2022 ===
Guðrún Eggertsdóttir setti fundinn sem aldursforseti og bauð fundarmenn velkomna.
Guðrún lagði til að Gunnþórun Bender verði formaður ráðsins og Páll Vilhjálmsson varaformaður.
Samþykkt samhljóða
Páll tók við stjórn fundarins.
=== 2. Ráðning leikskólastjóra við Araklett á Patreksfirði ===
Lagt fram minnisblað staðgengils bæjarstjóra vegna ráðningar leikskólastjóra á leikskólanum Arakletti dags. 5. ágúst 2022.
Fræðslu- og æskulýðsráði leggur til við bæjartsjórn að gengið verði frá ráðningu við Bergdísi Þrastardóttur sem leikskólastjóra við leikskólann Araklett.
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30**