Fjarðabyggð
Fjallskilanefnd - 1
**1. 2205302 - Erindisbréf fjallskilanefndar**
|Erindisbréf var kynnt fyrir fjallskilanefnd.|
[2022 Erindisbréf fjallskilanefndar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=QVMsrrBI2ESw3UMMQDvzng&meetingid=kXvxojO0N0y9Yr5kFgT9AA1
&filename=2022 Erindisbréf fjallskilanefndar.pdf)
**2. 2205172 - Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026**
|Skipan fjallskilastjóra sbr. 4. tölulið 62. gr. samþykkta sveitarfélagsins. Bæjarstjórn kýs fjallskilastjóra eftir tilnefningu fjallskilanefndar, samanber ákvæði|
fjallskilasamþykktar fyrir Múlasýslur.
Fjallskilanefnd tilnefnir Þuríði Lillý Sigurðardóttir sem fjallskilastjóra Fjarðabyggðar, lagt er til að Arnór Ari Sigurðsson verði varafjallskilastjóri og hafi umsjón með fjallskilum í Stöðvarfirði og Breiðdal.
[6.1 fjallskilasamth_fy_mulasyslur.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=A7RaYp6Hf0a5f1XF8ykatQ&meetingid=kXvxojO0N0y9Yr5kFgT9AA1
&filename=6.1 fjallskilasamth_fy_mulasyslur.pdf)
**3. 2207099 - Úrgangsmál, dýrahræ og alm. úrgangur í dreifbýli**
|Fjallskilanefnd felur Skipulags- og umhverfisfulltrúa að gera leiðarvísi varðandi úrgangsmál í dreifbýli (dýrahræ, rúlluplast o.s.f.) eftir umræður nefndarmanna á fundinum. Nefndin óskar eftir að drög að leiðarvísi verði lögð fyrir til samþykktar á næsta fundi.|
**4. 2207098 - Fjallskil og gangnaboð 2022**
|Fjallskilanefnd hefur sett upp gangnaboð Fjarðabyggðar fyrir haustið 2022.|
**5. 1808042 - Fjárréttir í Fjarðabyggð**
|Staða rétta í sveitafélaginu rædd. Marzibil og Arnóri var falið að sjá um endurbætur á fjárréttum á Reykjum í Mjóafirði, í Stöðvafirði og á Heydölum í Breiðdal.|