Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 349. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.22067295 - Digranesheiði 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Ívar Bergþór Guðfinnsson, Teislunesi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Digranesheiði 45.
Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.2207060 - Engihjalli 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Engihjalli 1, húsfélag, Engihjalli 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja djúpgáma að Engihjalla 1.
Teikning: Jakob Líndal.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.2202164 - Grænatún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
SDH fasteignir ehf., Grænatúni 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð og millilofti að Grænatúni 1.
Teikning: Ágúst Þórðarson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.2207038 - Hásalir 2, byggingarleyfi. ===
Stefán Þórhallur Guðnason, Hásalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Hásölum 2.
Teikning: Ágúst Þórðarson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 5.1712350 - Melgerði 11, byggingarleyfi. ===
Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.
Teikning: Ívar Hauksson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 6.2207357 - Naustavör 7, byggingarleyfi. ===
Naustavör 7, húsfélag, Naustavör 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja svalalokanir að Naustavör 7.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Almenn erindi
=== 7.1908322 - Nýbýlavegur 32, byggingarleyfi. ===
Ræstitækni ehf., Nýbýlavegi 32, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera stiga og handrið úr staðsteyptri steypu að Nýbýlavegi 32.
Teikning: Einar Ólafsson.
Fundi slitið - kl. 12:00.