Borgarbyggð
Fjallskilanefnd Brekku - og Svignaskarðsréttar - 50. fundur
= Fjallskilanefnd Brekku - og Svignaskarðsréttar =
Dagskrá
=== 1.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Unnið að niðurröðun fjallskila.
=== 2.Beiðni um undanþágu frá fjallskilum ===
2208127
Framlögð erindi um beiðni við undanþágu frá fjallskilum, þar sem óskað er eftir heimild að færa fjallskilaskyldu úr Fjallskilanefnd Brekku-og Svignaskarðsréttar, í aðra fjallskiladeild, þar sem kindur eru í hagagöngu.
Samþykkt.
=== 3.Önnur mál fjallskilanefndar BS 2022 ===
2206130
Önnur mál.
Rætt um viðhald girðinga og annarra mannvirkja.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Dagsverk er metið á kr. 15.000
Kostnaður pr kind kr. 850,-
Kostnaður vegna matar er kr. 11.500.
Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar.