Kjósarhreppur
Hreppsnefnd
= Hreppsnefnd =
Dagskrá
=== 1.Starfssamningur oddvita ===
2207010
Niðurstaða:Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að framlengja áður samþykktan samning við oddvita til 30. september 2022.
=== 2.Veggirðingar ===
2208016
Niðurstaða:Lagt fram
Oddvita er falið að vinna málið áfram.
=== 3.Uppfærð innri persónuverndarstefna ===
2207029
Niðurstaða:Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum uppfærða Persónuvendarstefnu Kjósarhrepps.
=== 4.Samstarf um innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum ===
2207031
Niðurstaða:Lagt fram
=== 5.Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga ===
2207032
=== 6.Starf skipulags og byggingafulltrúa ===
2208003
Niðurstaða:Lagt fram
Oddviti fór yfir stöðuna á ráðningu á skipulags- og byggingarfulltrúa.
=== 7.Umhverfisnefnd fundargerð nr. 32 ===
2207033
Niðurstaða:Staðfest
=== 8.Fundargerð nr. 42 - Viðburðar- og menningarmálanenfd ===
2208007
Niðurstaða:Staðfest
=== 9.Fundargerð nr. 43 - Viðburða- og menningarmálanefnd ===
2208008
Niðurstaða:Staðfest
=== 10.Fundargerð nr. 44 - Viðburða- og menningarmálanefnd ===
2208009
Niðurstaða:Samþykkt
Hreppsnefnd þakkar nefndinni fyrir vel skipulagða hátíð með skömmum fyrirvara og ungmennunum í vinnuskólanum fyrir þeirra framlag.
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum breytta nefndarskipan og þakkar Sævari fyrir sitt framlag og bjóðum Dagrúnu velkomna í nefndina.
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum breytta nefndarskipan og þakkar Sævari fyrir sitt framlag og bjóðum Dagrúnu velkomna í nefndina.
=== 11.Fundargerð - Stjórn SSH nr. 541 ===
2207030
Niðurstaða:Lagt fram
=== 12.Tímabundinn styrkur til sveitarfélaga vegna tómstunda- og menntunarúrræða barna á flótta Síðari úthlutun ===
2208011
Niðurstaða:Lagt fram
=== 13.Útivistarparadísin Vesturland ===
2208010
Markmiðið með þessu verkefni er að kortleggja þær gönguleiðir á Vesturlandi sem eru aðgengilegar almenningi og sátt er um að kynna á opinberum vettvangi.
Auk þess að taka niður GPS hnit fyrir hverja gönguleið sem ég hef gengið í sumar, þá hef ég skoðað aðgengi og það sem snýr að merkingum og öryggi göngufólks á leiðinni.
Nú er ég að vinna að skráningu á þessum úttektum, en þau gögn verður svo hægt að nota við frekari stefnumótun og vinnu við hverja gönguleið.
Auk þess að taka niður GPS hnit fyrir hverja gönguleið sem ég hef gengið í sumar, þá hef ég skoðað aðgengi og það sem snýr að merkingum og öryggi göngufólks á leiðinni.
Nú er ég að vinna að skráningu á þessum úttektum, en þau gögn verður svo hægt að nota við frekari stefnumótun og vinnu við hverja gönguleið.
Niðurstaða:Lagt fram
Fundi slitið - kl. 14:08.