Mosfellsbær
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 257
==== 18. ágúst 2022 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Erla Edvardsdóttir formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Aðalheiður Ósk Dagbjartsdóttir aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska áheyrnarfulltrúi
- Hilmar Stefánsson varamaður
- Margrét Gróa Björnsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
== Fundargerð ritaði ==
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 ==202208443
Lögð fram tillaga að starfsáætlun íþrótta og tómstundanefndar 2022-2026
Tilllaga að starfsáætlun íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram og rædd. Ákveðið að taka hana aftur fyrir þegar að nefndin hefur heimsótt íþrótta- og tómstundafélög Mosfellsbæjar.