Borgarbyggð
Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar - 36. fundur
= Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar =
Dagskrá
=== 1.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Unnið að álagningu fjallskila.
=== 2.Önnur mál fjallskilan. Grímsstaðaréttar ===
1912015
Rætt um girðingamál.
Fjallskilanefndin mun óska eftir fundi með fjallskilanefnd Hítardalsréttar, til að ræða girðingamál og önnur sameiginleg hagsmunamál.
Fundi slitið - kl. 15:50.
Hver kind er metin á 850 kr.
Dagsverkið er metið á 10.000 kr.
Kostnaður vegna matar er 8.000 kr.
Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar.