Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 350. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.2208163 - Álfkonuhvarf 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Terra Einingar ehf., Hringhella 6, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja leikskóla með færanlegum einingum að Álfkonuhvarfi 17.
Teikning: Páll Poulsen.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.1804205 - Borgarholtsbraut 21, byggingarleyfi. ===
Guðrún Sigurgeirsdóttir, Borgarholtsbraut 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurbyggja kvist á suðurhlið að Borgarholtsbraut 21.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.2208189 - Dalsmári 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera varnarmannaskýli steypta í sökkli í stað færanlegra að Dalsmára 7.
Teikning: Jakob Líndal.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.2208050 - Hlíðarvegur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Fagsmíði ehf., Hlíðarhjalla 43, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishús að Hlíðarvegi 15.
Teikning: Andri G. L. Andrésson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 5.22061270 - Markavegur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Guðjón Jónasson, Fensalir 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Markarvegi 7.
Teikning: Ómar Pétursson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 6.2208301 - Smiðjuvegur 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Skiki ehf., Síðumúla 34, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum, inngangshurðum og klæðningu að Smiðjuvegur 3.
Teikning: Guðmundur Oddur Víðisson.
Fundi slitið - kl. 12:00.