Borgarbyggð
Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar - 27. fundur
= Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar =
Dagskrá
=== 1.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Unnið að niðurröðun fjallskila.
=== 2.Sjálfseignarstofnun Arnarvatnsheiðar og Geitlands ===
2208150
Skipað í stjórn Sjálfseignarstofnunar Arnarvatnsheiðar og Geitlands.
Ingimundur Jónsson skipaður stjórnarmaður fyrir hönd fjallskilasjóðs.
Það kom fram á fundi að Davíð Sigurðsson í Miðgarði hafi verið valin af Borgarbyggð sem varamaður fyrir Gunnar Bjarnason á Hurðarbaki í stjórn stofnunarinnar. Hann getur ekki tekið það að sér þar sem að í samþykktum kemur fram að eingöngu þeir sem eiga lögbýli í gömlu Reykholtsdalshrepp og Hálsahrepp geta setið í stjórn og því verður Borgarbyggð að endurskoða það.
Það kom fram á fundi að Davíð Sigurðsson í Miðgarði hafi verið valin af Borgarbyggð sem varamaður fyrir Gunnar Bjarnason á Hurðarbaki í stjórn stofnunarinnar. Hann getur ekki tekið það að sér þar sem að í samþykktum kemur fram að eingöngu þeir sem eiga lögbýli í gömlu Reykholtsdalshrepp og Hálsahrepp geta setið í stjórn og því verður Borgarbyggð að endurskoða það.
=== 3.Önnur mál fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar ===
2208151
Lagt er til að fá annan dilk í Þverárrétt vegna fjölda fjár sem kemur frá okkur þangað og lagt til að dregið verði í sitthvorn dilkinn fé sunnan og norðan Reykjadalsár.
Póstur barst frá Snorra Jóhannessyni á Augastöðum þar sem hann segir frá sér öllum fjallskilum og óskar eftir að greiða í stað vinnuframlags.
Fjallskilanefnd samþykkir þessa beiðni.
Verk frá Augastöðum deilast því sem hér segir:
Fjallkóngur seinnileit - Kolbeinn Magnússon
Vökumaður Fljótstungurétt - Hrísar
Önnur leit - Kjalvararstaðir
Önnur leit - Grímsstaðir
Húsafells leit - Litli - Kroppur
Póstur barst frá Snorra Jóhannessyni á Augastöðum þar sem hann segir frá sér öllum fjallskilum og óskar eftir að greiða í stað vinnuframlags.
Fjallskilanefnd samþykkir þessa beiðni.
Verk frá Augastöðum deilast því sem hér segir:
Fjallkóngur seinnileit - Kolbeinn Magnússon
Vökumaður Fljótstungurétt - Hrísar
Önnur leit - Kjalvararstaðir
Önnur leit - Grímsstaðir
Húsafells leit - Litli - Kroppur
Fundi slitið - kl. 22:30.
Fjárgjöld verða 550 kr. hver kind
Dagsverk.14.000 kr.
Fæði 6000per/dag.
Önnur heiðaleit verður 20 - 22 september.
Hrútasmölun verður 22.október 2022
Fjölgað verður skilamönnum í Þverárrétt um einn.