Borgarbyggð
Fjallskilanefnd Hítardalsréttar - 32. fundur
= Fjallskilanefnd Hítardalsréttar =
Dagskrá
=== 1.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Unnið að álagningu fjallskila.
=== 2.Ástand Hítardalsréttar ===
2207039
Rætt um ástand Hítardalsréttar.
Fyrir liggur að Hítardalsrétt er mjög illa farinn, og mikið viðhald þarf að fara fram. Huga þarf að því að byggja nýja rétt vegna þess að réttin er orðin hættuleg mönnum og skepnum.
Fundi slitið - kl. 23:30.
Dagsverkið metið á 10.000 kr.
Dagsetningar leita og rétta hafa verið færðar fram um viku frá ákvæðum fjallskilareglugerðar.
Leitarstjóri í öllum afréttarleitum verður Gísli Guðjónsson. Jakob A. Eyjólfsson stjórnar leitum á Svarfhólsmúla
Réttarstjóri í öllum réttum verður Sigurjón Helgason