Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um byggingarleyfi ===
2207015
Umsækjandi: Vegagerðin
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur 20 feta gámum sem verða staðsettir á athafnasvæði vegagerðarinnar í Borgarnesi. Fyrir liggur samþykki lóðarhafa.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur undir umferðarskilti ofl.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur 20 feta gámum sem verða staðsettir á athafnasvæði vegagerðarinnar í Borgarnesi. Fyrir liggur samþykki lóðarhafa.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur undir umferðarskilti ofl.
Samþykkt
=== 2.Umsókn um byggingarleyfi ===
2207023
Umsækjandi: Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðfluttu húsi til eins árs.
Fyrirhuguð notkun: Húsið verður gert upp á staðnum og í framhaldi tengt við veitur. Húsið var áður veiðihús við Langá. Þegar hönnun á viðbyggingu liggur fyrir verður sótt um byggingarleyfi.
Húsið verður staðsett á lóðinni Árskógur 4(135209) Borgarbyggð
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðfluttu húsi til eins árs.
Fyrirhuguð notkun: Húsið verður gert upp á staðnum og í framhaldi tengt við veitur. Húsið var áður veiðihús við Langá. Þegar hönnun á viðbyggingu liggur fyrir verður sótt um byggingarleyfi.
Húsið verður staðsett á lóðinni Árskógur 4(135209) Borgarbyggð
Samþykkt
=== 3.Eskiholtsland 2 lnr. 135026 - Umsókn um byggingarleyfi, reyndarteikningar ===
1908042
Umsækjandi: Jón Óskar Ásmundsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á sumarhúsi.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Þorvarður Lárus Björgvinsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á sumarhúsi.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Þorvarður Lárus Björgvinsson
Um er að ræða endurnýjum á eldri umsókn dags 6.8.2019
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr 161 og byggingaráform samþykkt.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða:
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr 161 og byggingaráform samþykkt.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða:
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 4.Brókarstígur 5 lnr. 177290 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús ===
1904072
Umsækjandi:Ólafur Garðarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi 56.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi 56.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson
Um er að ræða endurnýjum á eldri umsókn dags 6.8.2019
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr 158 og byggingaráform samþykkt.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða:
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr 158 og byggingaráform samþykkt.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða:
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 5.Innra-Fell - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208128
Umsækjandi: Gunnar Ásgeir Gunnarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi alls 69.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Bjarki Már Sveinsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi alls 69.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Bjarki Már Sveinsson
Lóðin (220891) er á landbúnaðarsvæði og ekki liggur fyrir deiliskipulag. Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 6.Hlíðabyggð 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208197
Umsækjandi:Atle Vivas
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir aðstöðuhúsi 37.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Þórður Karl Gunnarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir aðstöðuhúsi 37.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Þórður Karl Gunnarsson
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 7.Grjóteyri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208074
Umsækjandi: Anna Salka Knútsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á tveimur hæðum alls 115.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrætti
Hönnuður: Birgir Þröstur Jóhannson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi á tveimur hæðum alls 115.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrætti
Hönnuður: Birgir Þröstur Jóhannson
Erindið þarf að grenndarkynna. Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu. Svæðið er einnig innan friðlands Andakíls.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 8.Umsókn um stöðuleyfi í Brákarey - gámar ===
2208227
Umsækjandi: Sláturhús Vesturlands ehf.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslu á húðum og aðstaða til söltunar.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslu á húðum og aðstaða til söltunar.
Staðsetja skal gáma í samvinnu við starfsmenn Borgarbyggðar. Samþykki heilbrigðiseftirlits skal liggja fyrir áður en gámum er komið fyrir.
Samþykkt
Samþykkt
=== 9.Umsókn um stöðuleyfi - Gámar Ásvegur 4 ===
2208264
Umsækjandi: Hraundís Guðmundsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 2 stk 20 ft. gáma á lóðinni Ásvegur 4 Hvanneyri.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Samþykki lóðarhafa liggur fyrir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 2 stk 20 ft. gáma á lóðinni Ásvegur 4 Hvanneyri.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Samþykki lóðarhafa liggur fyrir
Samþykkt
=== 10.Jafnaskarðsskógsland 134883 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208114
Umsækjandi: Héðinn Unnsteinsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Sumarhúsi 36m2. Fyrir er á lóðinni annað lítið hús 23.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Birta Fróðadóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Sumarhúsi 36m2. Fyrir er á lóðinni annað lítið hús 23.6m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Birta Fróðadóttir
Ekki liggur fyrir deiliskipulag. Svæðið er skráð sem frístundabyggð með hverfisvernd. Þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 11.Umsókn um byggingarleyfi ===
2208185
Umsækjandi:Anna Snjólaug Arnardóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi sbr. gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð.
Staðsetnig: Kvistás 5 Syðri Rauðamel
Samþykki landeiganda liggur fyrir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi sbr. gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð.
Staðsetnig: Kvistás 5 Syðri Rauðamel
Samþykki landeiganda liggur fyrir
Samþykkt
Fundi slitið - kl. 10:30.