Borgarbyggð
Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum - 73. fundur
= Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum =
Dagskrá
=== 1.Einkunnir- verkefni 2022 ===
2206203
Farið yfir verkefnaáætlun ársins.
=== 2.Afþreying í Einkunnum ===
2111053
Framlögð gögn vegna umsóknar um aðstöðu til afþreyingar í Einkunnum.
Nefndin telur að enn vanti nokkuð af umbeðnum gögnum. Umsækjandi verði boðaður á næsta fund nefndarinnar til að ræða verkefnið og hvernig það samræmist framtíðarsýn nefndarinnar fyrir fólkvanginn.
Fundi slitið - kl. 16:06.
Samþykkt að óska eftir skýrslu frá Skógræktarfélagi Borgarfjarðar.
Áfram verður unnið að verkefnaáætlun til fjögurra ára. Formaður og starfsmaður nefndarinnar vinni að umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða í samráði við Umhverfisstofnun og óski eftir fundi með byggðaráði um aðgerðir í fólkvanginum.