Borgarbyggð
Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum - 5. fundur
= Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum =
Dagskrá
=== 1.Grunnskóli Borgarfjarðar- Kleppjárnsreykjadeild - framkvæmdir á skólahúsnæði ===
2104092
Til fundarins koma Orri Jónsson og Jóhannes Benediktsson verkefnastjóri vegna viðbyggingar GBF á Kleppjárnsreykjum til þess að kynna næstu skref vegna vinnu við viðbyggingu GBF.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Samkvæmt fyrirliggjandi tímaáætlun er stefnt að útboði á fullnaðarhönnun haustið 2022 og útboði vegna verklegra framkvæmda upp úr miðju ári 2023.