Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 230. fundur
= Sveitarstjórn Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Skýrsla sveitarstjóra ===
2102062
Sveitarstjóri flytur skýrslu sveitarstjóra
=== 2.Breyting á samþykktum Borgarbyggðar 2022 ===
2208021
Afgreiðsla 607. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar: "Byggðarráð samþykkir framlögð drög að breytingum á samþykktum um stjórn Borgarbyggðar og vísar þeim til staðfestingar hjá sveitarstjórn. Flosi H. Sigurðsson, sviðsstjóri var viðstaddur afgreiðslu þessa liðar."
=== 3.Viðauki við fjárhagsáætlun 2022 ===
2203010
Bókun frá 607. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar: "Lagt fram minnisblað vegna tillögu að viðauka IV við fjárhagsáætlun ársins 2022. Í tillögunni er gert ráð fyrir hækkun kostnaðar við rekstur Tónlistarskólans um 885 þús kr, hækkun launakostnaðar við slökkvilið um 20 millj kr, hækkun launakostnaðar í ráðhúsi um 12,5 millj kr, hækkun á kostnaði á fræðslusviði um 14,2 millj kr, aukinn kostnaður vegna samkomulags við Hús og lóðir ehf um frágang lóðar um 5,7 millj kr, aukið viðhald vegna Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi fyrir 8 mllj kr, hækkun launakostnaðar í leikskólanum Uglukletti fyrir 3,8 millj kr og í Grunnskóla Borgarfjarðar fyrir 6,1 millj kr og kostnaður vegna tómstundafulltrúa hækkar um 200 þús. Á móti þessum hækkunum koma auknar tekjur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga fyrir 67,4 millj kr og lækkun útgjalda á óvenjulegum liðum fyrir 15 millj kr. Þá er einnig gert ráð fyrir auknum framkvæmdakostnaði við lagningu ljósleiðara fyrir 30 millj kr en á móti lækkuð áætlun um framkvæmdir við íþróttamannvirki um sömu fjárhæð. Byggðarráð samþykkti að vísa tillögunni til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Thelma Dögg Harðardóttir leggur fram eftirfarandi bókun f.h. minnihluta sveitarstjórnar:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og A-listans sitja hjá við afgreiðslu á viðauka við fjárhagsáætlun. Um er að ræða viðauka um útgjöld upp á rúmlega 71 milljónir króna. Hluti af þeim liðum sem þarna eru teknir saman eru nauðsynlegir til að tryggja eðlilega starfsemi ákveðinna stofnana. En einnig er um að ræða stóra útgjaldaliði sem lúta að launum, þá bæði eingreiðsla og eins aukning á starfshlutföllum í ráðhúsi sem er ljóst að muni hafa töluverð áhrif á rekstur sveitarfélagsins bæði á yfirstandandi fjárhagsári og því næsta. Launakostnaður er hátt hlutfall rekstrarkostnaðar sveitarfélagsins. Eðlilegt er að umræða í tengslum við slíkar ákvarðanir fari fram í tengslum við vinnu fjárhagsáætlunar hvers árs og að unnin sé greining á því hvar sé mest þörf á aukningu á starfshlutföllum ef horft er heildstætt á stjórnsýsluna. Að fyrir liggi niðurstaða slíkrar vinnu sem sýni fram á nauðsyn og áhrif á rekstur áður en ákvarðanir eru teknar. Er þetta sérstaklega varhugavert í ljósi þess að ekki liggur enn fyrir hver áhrif hækkandi verðbólgu og kjarasamninga verða á fjárhagsstöðu sveitarfélagsins á næstu mánuðum
Forseti sveitarstjórnar ber upp eftirfarandi bókun:
Í tillögunni er gert ráð fyrir hækkun kostnaðar við rekstur Tónlistarskólans um 885 þús kr, hækkun launakostnaðar við slökkvilið um 20 millj kr, hækkun launakostnaðar í ráðhúsi um 12,5 millj kr, hækkun á kostnaði á fræðslusviði um 14,2 millj kr, aukinn kostnaður vegna samkomulags við Hús og lóðir ehf um frágang lóðar um 5,7 millj kr, aukið viðhald vegna Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi fyrir 8 mllj kr, hækkun launakostnaðar í leikskólanum Uglukletti fyrir 3,8 millj kr og í Grunnskóla Borgarfjarðar fyrir 6,1 millj kr og kostnaður vegna tómstundafulltrúa hækkar um 200 þús. Á móti þessum hækkunum koma auknar tekjur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga fyrir 67,4 millj kr og lækkun útgjalda á óvenjulegum liðum fyrir 15 millj kr. Þá er einnig gert ráð fyrir auknum framkvæmdakostnaði við lagningu ljósleiðara fyrir 30 millj kr en á móti lækkuð áætlun um framkvæmdir við íþróttamannvirki um sömu fjárhæð.
Samþykkt með meirihluta atkvæða. Hjá sitja SG, LBÁ, TDH og LS.
Til máls tóku TDH, SBÓ, SG og SBÓ.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og A-listans sitja hjá við afgreiðslu á viðauka við fjárhagsáætlun. Um er að ræða viðauka um útgjöld upp á rúmlega 71 milljónir króna. Hluti af þeim liðum sem þarna eru teknir saman eru nauðsynlegir til að tryggja eðlilega starfsemi ákveðinna stofnana. En einnig er um að ræða stóra útgjaldaliði sem lúta að launum, þá bæði eingreiðsla og eins aukning á starfshlutföllum í ráðhúsi sem er ljóst að muni hafa töluverð áhrif á rekstur sveitarfélagsins bæði á yfirstandandi fjárhagsári og því næsta. Launakostnaður er hátt hlutfall rekstrarkostnaðar sveitarfélagsins. Eðlilegt er að umræða í tengslum við slíkar ákvarðanir fari fram í tengslum við vinnu fjárhagsáætlunar hvers árs og að unnin sé greining á því hvar sé mest þörf á aukningu á starfshlutföllum ef horft er heildstætt á stjórnsýsluna. Að fyrir liggi niðurstaða slíkrar vinnu sem sýni fram á nauðsyn og áhrif á rekstur áður en ákvarðanir eru teknar. Er þetta sérstaklega varhugavert í ljósi þess að ekki liggur enn fyrir hver áhrif hækkandi verðbólgu og kjarasamninga verða á fjárhagsstöðu sveitarfélagsins á næstu mánuðum
Forseti sveitarstjórnar ber upp eftirfarandi bókun:
Í tillögunni er gert ráð fyrir hækkun kostnaðar við rekstur Tónlistarskólans um 885 þús kr, hækkun launakostnaðar við slökkvilið um 20 millj kr, hækkun launakostnaðar í ráðhúsi um 12,5 millj kr, hækkun á kostnaði á fræðslusviði um 14,2 millj kr, aukinn kostnaður vegna samkomulags við Hús og lóðir ehf um frágang lóðar um 5,7 millj kr, aukið viðhald vegna Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi fyrir 8 mllj kr, hækkun launakostnaðar í leikskólanum Uglukletti fyrir 3,8 millj kr og í Grunnskóla Borgarfjarðar fyrir 6,1 millj kr og kostnaður vegna tómstundafulltrúa hækkar um 200 þús. Á móti þessum hækkunum koma auknar tekjur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga fyrir 67,4 millj kr og lækkun útgjalda á óvenjulegum liðum fyrir 15 millj kr. Þá er einnig gert ráð fyrir auknum framkvæmdakostnaði við lagningu ljósleiðara fyrir 30 millj kr en á móti lækkuð áætlun um framkvæmdir við íþróttamannvirki um sömu fjárhæð.
Samþykkt með meirihluta atkvæða. Hjá sitja SG, LBÁ, TDH og LS.
Til máls tóku TDH, SBÓ, SG og SBÓ.
=== 4.Skorradalshreppur - samningar ===
2012111
Eftirfarandi er bókun frá 606. fundi byggðarráðs dags. 25. ágúst 2022: "Byggðarráð samþykkir framlagða samninga vegna þjónustu Borgarbyggðar við Skorradalshrepp með fyrirvara um staðfestingu sveitarstjórnar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða samninga vegna þjónustu Borgarbyggðar við Skorradalshrepp.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók SG.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók SG.
=== 5.Brákarey - framtíðarskipulag ===
2111213
Afgreiðsla 605. fundar byggðarráðs dags. 18. ágúst 2022.:"Byggðarráð samþykkir framlögð drög að samstarfssamningi við Festir ehf. og felur sveitarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins með fyrirvara um samþykkt sveitarstjórnar. Byggðarráð tilnefnir Eðvar Ólaf Traustason og Sigurð Guðmundsson sem fulltrúa sveitarstjórnar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samstarfssamning, dags. 23. ágúst 2022 við Festir ehf. um skipulagstillögur í Brákarey.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók SÓ.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók SÓ.
=== 6.Erindisbréf atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefndar ===
2206042
Afgreiðsla frá 605. fundi byggðarráðs dags. 18. ágúst 2022. "Byggðarráð samþykkir að gerðar verði kynntar breytingar á erindisbréfi Atvinnu- markaðs og menningarmálanefndar og er þeim breytingum vísað til staðfestingar sveitarstjórnar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagðar breytingar á erindisbréfi Atvinnu- markaðs- og menningarmálanefndar.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók EMJ.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók EMJ.
=== 7.Hvanneyri - Jarðræktarmiðstöð - Breyting á aðalskipulagi ===
2101140
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd mælist til þess við sveitarstjórn Borgarbyggðar að samþykkja breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan gerir Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri mögulegt að efla og styrkja starfsemi sína."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðs skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar jarðræktarmiðstöðvar við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók EMJ.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók EMJ.
=== 8.Víðines úr landi Hreðavatns - Umsókn um breytingu á aðalskipulagi ===
1411002
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að breyttu aðalskipulagi sveitarfélagsins í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 31. gr. sömu laga að undangenginni samþykkt Skipulagsstofnunar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breyttu aðalskipulagi sveitarfélagsins við Víðines skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga, sem auglýst verði skv. 1. mgr. 31. gr. sömu laga að undangenginni samþykkt Skipulagsstofnunar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 9.Víðines úr landi Hreðavatns - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi ===
1409022
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi breytingartillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í Víðinesi til auglýsingar. Lögð er fram breytingatillaga greinargerðar. Aðalskipulagsbreyting fyrir Víðines verður auglýst samhliða. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða breytingartillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í Víðinesi til auglýsingar. Málsmeðferð verði skv. 41. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 10.Galtarholt II - Breyting á deiliskipulagi ===
2205134
Afgreiðsla 43. nefndar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Galtarholts 2 í Borgarbyggð frá árinu 2005 m.s.br. til auglýsingar. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Galtarholt 2 í Borgarbyggð frá árinu 2005 með síðari breytingum til auglýsingar. Málsmeðferð verður skv. 41. gr. skipulagslaga.
Samþykkt með meirihluta atkvæði. Hjá situr ÞB.
Samþykkt með meirihluta atkvæði. Hjá situr ÞB.
=== 11.Borgarbraut 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208019
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir öllum húseigendum í Berugötu 1-10 og Borgarbraut 11-16."
Sveitarstjórn samþykkir að grenndarkynna framlögð gögn vegna byggingarleyfis fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga. Kynnt verði fyrir öllum húseigendum í Berugötu 1-10 og Borgarbraut 11-16.
Samþykkt með meirihluta atkvæða. Hjá situr LBÁ.
Samþykkt með meirihluta atkvæða. Hjá situr LBÁ.
=== 12.Brókarvatn 12 L233583 - Framkvæmdaleyfi ===
2208155
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja útgáfu framkvæmdaleyfis vegna lagningu heimkeyrslu að lóðinni Brókarvatn 12 með fyrirvara um að hönnunargögn verði lögð fram samkvæmt kröfu skipulagsfulltrúa. Við hönnun heimkeyrslu skal huga að því að rennsli vatns geti átt sér stað í gegnum vegstæðið og að yfirborð sé hvað næst núverandi landhæð."
Sveitarstjórn heimilar skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi vegna lagningu heimkeyrslu að lóðinni Brókarvatn 12, með fyrirvara um að lögð verði fram hönnunargögn skv. kröfu skipulagsfulltrúa. Við hönnun heimkeyrslu skuli huga að því að rennsli vatns geti átt sér stað í gegnum vegstæðið og að yfirborð sé hvað næst núverandi landhæð.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 13.Hreðavatn 1-1021-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2205120
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum."
Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform við Hreðavatn 1 þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 14.Úlfsstaðir 2 L134523 - Stofnun lóðar - Skógarlundur ===
2105014
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar:"Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Skógarlundur, stærð 5885 fm úr landinu Úlfsstaðir 2 L134523."
Sveitarstjórn heimilar stofnun lóðarinnar Skógarlundur, stærð 5885 fm úr landinu Úlfsstaðir 2 L134523.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 15.Staðarhraun L136029 - Stofnun lóðar - Hagahraun ===
2208235
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar:"Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Hagahraun, stærð 317,6 ha úr landinu Staðarhraun L136029.
"
"
Sveitarstjórn heimilar stofnun lóðarinnar Hagahraun, stærð 317,6 ha úr landinu Staðarhraun L136029.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 16.Smiðjuhóll L135947 - Stofnun lóðar - Smiðjuhóll Vegsvæði ===
2208263
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar:"Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Smiðjuhóll Vegsvæði, stærð 7.095 fm, úr landi Smiðjuhóls L135947. Lóðin er sett í landnotkunarflokkinn Annað land."
Sveitarstjórn heimilar stofnun lóðarinnar Smiðjuhóll vegsvæði, stærð 7.095 fm, úr landi Smiðjuhóls L135947. Landnotkunarflokkur Annað land.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 17.Grímarsstaðarvegur - Stofnun vegsvæðis ===
2005319
Afgreiðsla 43. fundar skipulags- og byggingarnefndar:"Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Hvítárvellir 2 Vegsvæði úr landi Hvítárvallar 2, L133886, stærð 12.741 fm. Jafnframt leggur nefndin til við sveitarstjórn að heimila samruna lóðanna Hvítárvalla 2 Vegsvæði og Hvítárvalla 1 Vegsvæði. Eftir samruna mun lóðin heita Hvítárvellir 1 og mun vera 51.647 fm."
Sveitarstjórn heimilar stofnun lóðarinnar Hvítarvellir 2 Vegsvæði úr landi Hvítárvalla 2, L133886, stærð 12.741 fm. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að heimila samruna lóðanna Hvítárvalla 2 Vegsvæði og Hvítárvalla 1 Vegsvæði. Eftir samruna mun lóðin heita Hvítárvellir 1 og vera 51.647 fm.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 18.Húsafell 1 og Bæjargil - deiliskipulagstillaga ===
2109082
Afgreiðsla 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar:"Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi fyrir Húsafell 1 og Bæjargil til auglýsingar. Aðalskipulagsbreyting er gerð samhliða. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi fyrir Húsafell 1 og Bæjargil til auglýsingar. Aðalskipulagsbreyting er gerð samhliða. Málmeðferð verður skv. 41. gr. skipulagslaga.
Til máls tóku LBÁ og GLE.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tóku LBÁ og GLE.
Samþykkt samhljóða.
=== 19.Dílatangi í Borgarnesi, tillaga að deiliskipulagi ===
2003217
Afgreiðsla 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum. Niðurstaða sveitarstjórnar skal auglýst."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi Dílatanga í Borgarnesi skv. 42. gr. skipulagslaga með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum. Auglýsa skal deiliskipulagið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga þar sem athugasemdir bárust á kynningartíma.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 20.Brákarbraut 18-20 18R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2209021
Afgreiðsla 44. fundar skipulags og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir eigendum Brákarbrautar 18-20."
Sveitarstjórn heimilar skipulagsfulltrúa að grenndarkynna byggingarleyfi vegna breyttrar notkunar og breytinga fyrir hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga. Kynnt verði fyrir eigendum Brákarbrautar 18-20.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 21.Borgarbraut 57-59 - Bréf v. frárennslis ===
1902181
Afgreiðsla af 607. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir framlagðan samning með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum og vísar kostnaði samkvæmt honum til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2022 og vísar fullnaðarafgreiðslu til sveitarstjórnar. Flosi H. Sigurðsson, sviðsstjóri var viðstaddur afgreiðslu þessa liðar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samning við Hús & Lóðir ehf. vegna uppgjörs er tengist fráveitumálum byggingarinnar.
Samþykkt með meirihluta atkvæða. Hjá situr TDH.
Samþykkt með meirihluta atkvæða. Hjá situr TDH.
=== 22.Reglur um fjárhagsaðstoð ===
1401005
Afgreiðsla á 128. fundi velferðarnefndar Borgarbyggðar: "Velferðarnefnd leggur til við Sveitarstjórn Borgarbyggðar að eftirfarandi breyting verði gerð á reglum Borgarbyggðar um fjárhagsaðstoð til að veita húsbúnaðarstyrk vegna sérstaklega erfiðra aðstæðna. Greinin hljóði svo: Styrkur vegna húsbúnaðar. Heimilt er að veita styrk til húsbúnaðarkaupa þeim, sem er eignalaus og haft hefur tekjur undanfarna þrjá mánuði sem eru við eða undir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar, eða tekjur sex undanfarna mánuði lægri en lágmarks atvinnuleysisbætur (100%). a) Einstaklingi eða fjölskyldu sem hefur átt í miklum félagslegum erfiðleikum. b) Ungum foreldrum sem eru að eignast sitt fyrsta barn og hafa átt við mikla félagslega erfiðleika að stríða, til þess að kaupa útbúnað vegna barnsins, s.s. vagn, rúm eða hliðstæðan búnað. c) Sem er að stofna heimili eftir a.m.k. tveggja ára dvöl á stofnun. Viðmiðunarmörk aðstoðar nema einni grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar (fyrir einn mánuð). Húsbúnaðarstyrkir greiðast einu sinni."
Sveitarstjórn samþykkir framlagðar breytingar á reglum Borgarbyggðar um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 23.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Tillaga um skipun í fjölmenningarráð 2022-2026.
Afgreiðsla á 607. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir tillögu um kjör eftirfarinna aðalmanna: Weronika Sajdowska, Sonja Lind Eyglóardóttir, Kristján Jóhann Pétursson, Guðrún Vala Elísdóttir og Valur Örn Vífilsson. Varamenn voru kjörnir: Andie Silvíudóttir, Eva Margrét Jónudóttir, Eðvar Traustason, Bjarney Bjarnadóttir og Jovana Pavlovic."
Afgreiðsla á 607. fundi byggðarráðs: "Byggðarráð samþykkir tillögu um kjör eftirfarinna aðalmanna: Weronika Sajdowska, Sonja Lind Eyglóardóttir, Kristján Jóhann Pétursson, Guðrún Vala Elísdóttir og Valur Örn Vífilsson. Varamenn voru kjörnir: Andie Silvíudóttir, Eva Margrét Jónudóttir, Eðvar Traustason, Bjarney Bjarnadóttir og Jovana Pavlovic."
Sveitarstjórn samþykkir að fjölmenningarráð verði skipað sem hér segir: Weronika Sajdowska, Sonja Lind Eyglóardóttir, Kristján Jóhann Pétursson, Guðrún Vala Elísdóttir og Valur Örn Vífilsson. Varamenn: Andie Silvíudóttir, Eva Margrét Jónudóttir, Eðvar Traustason, Bjarney Bjarnadóttir og Jovana Pavlovic.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 24.Stjórn fjallskilaumdæmis ABHS ===
2208116
Lagðar fram fundargerðir 12. og 13. fundar stjórnar fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps.
Fundargerðin framlögð.
=== 25.Fjallskil 2022 ===
2208058
Afgreiðsla 64. fundar fjallskilanefndar Þverárréttar:
"Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 7.462 og kostnaður pr kind krónur 640 krónur. Notast var við haustskýrslur vegna skorts á innsendum tölum. Heildarkostnaður vegna fjallskila er kr. 4.775.555 krónur. Sú breyting hefur orðið að sendur er skilamaður í Brekkurétt. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar. Breyting var gerð á dagsetningum og tíma 2. og 3. réttar í samtali við réttarstjóra."
"Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 7.462 og kostnaður pr kind krónur 640 krónur. Notast var við haustskýrslur vegna skorts á innsendum tölum. Heildarkostnaður vegna fjallskila er kr. 4.775.555 krónur. Sú breyting hefur orðið að sendur er skilamaður í Brekkurétt. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar. Breyting var gerð á dagsetningum og tíma 2. og 3. réttar í samtali við réttarstjóra."
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Þverárréttar:
"Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 7.462 og kostnaður pr kind krónur 640 krónur. Notast var við haustskýrslur vegna skorts á innsendum tölum. Heildarkostnaður vegna fjallskila er kr. 4.775.555 krónur. Sú breyting hefur orðið að sendur er skilamaður í Brekkurétt. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Samþykkt samhljóða.
"Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 7.462 og kostnaður pr kind krónur 640 krónur. Notast var við haustskýrslur vegna skorts á innsendum tölum. Heildarkostnaður vegna fjallskila er kr. 4.775.555 krónur. Sú breyting hefur orðið að sendur er skilamaður í Brekkurétt. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Samþykkt samhljóða.
=== 26.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Afgreiðsla 30. fundar Kaldárbakka- og Mýrdalsréttar:
"Dagsverk voru ákveðin 71 og 82 kindur í dagsverki. Fjallskilagjald pr. kind er kr 246,- Heildarfjöldi 5762 kindur. Ákveðið var að dagsverkið verði metið á kr 20.000.-"
"Dagsverk voru ákveðin 71 og 82 kindur í dagsverki. Fjallskilagjald pr. kind er kr 246,- Heildarfjöldi 5762 kindur. Ákveðið var að dagsverkið verði metið á kr 20.000.-"
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Kaldárbakka- og Mýrdalsréttar:
"Dagsverk voru ákveðin 71 og 82 kindur í dagsverki. Fjallskilagjald pr. kind er kr 246,- Heildarfjöldi 5762 kindur. Ákveðið var að dagsverkið verði metið á kr 20.000.-"
Samþykkt samhljóða.
"Dagsverk voru ákveðin 71 og 82 kindur í dagsverki. Fjallskilagjald pr. kind er kr 246,- Heildarfjöldi 5762 kindur. Ákveðið var að dagsverkið verði metið á kr 20.000.-"
Samþykkt samhljóða.
=== 27.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Afgreiðsla 27. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar:
"Ekki voru gerðar neinar breytingar á leitum eða leitarmönnum frá því í fyrra. Fjárgjöld verða 550 kr. hver kind Dagsverk.14.000 kr. Fæði 6000per/dag. Önnur heiðaleit verður 20 - 22 september. Hrútasmölun verður 22.október 2022 Fjölgað verður skilamönnum í Þverárrétt um einn."
"Ekki voru gerðar neinar breytingar á leitum eða leitarmönnum frá því í fyrra. Fjárgjöld verða 550 kr. hver kind Dagsverk.14.000 kr. Fæði 6000per/dag. Önnur heiðaleit verður 20 - 22 september. Hrútasmölun verður 22.október 2022 Fjölgað verður skilamönnum í Þverárrétt um einn."
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Rauðsgilsréttar:
"Ekki voru gerðar neinar breytingar á leitum eða leitarmönnum frá því í fyrra. Fjárgjöld verða 550 kr. hver kind Dagsverk.14.000 kr. Fæði 6000 per/dag. Önnur heiðaleit verður 20 - 22 september. Hrútasmölun verður 22.október 2022 Fjölgað verður skilamönnum í Þverárrétt um einn."
Samþykkt samhljóða.
"Ekki voru gerðar neinar breytingar á leitum eða leitarmönnum frá því í fyrra. Fjárgjöld verða 550 kr. hver kind Dagsverk.14.000 kr. Fæði 6000 per/dag. Önnur heiðaleit verður 20 - 22 september. Hrútasmölun verður 22.október 2022 Fjölgað verður skilamönnum í Þverárrétt um einn."
Samþykkt samhljóða.
=== 28.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Afgreiðsla 32. fundar fjallskilanefndar Hítardalsréttar: "Álagning fjallskila á fjáreigendur sem eru 14. Tala sauðfjár til fjallskila er 2495 samkvæmt uppgefnum tölum frá fjáreigendum, fækkun 107 fjár. Fjallskilagjald á kind ákveðið 850 kr. Heildarálagning 2.120.750 kr. Dagsverkið metið á 10.000 kr. Dagsetningar leita og rétta hafa verið færðar fram um viku frá ákvæðum fjallskilareglugerðar. Leitarstjóri í öllum afréttarleitum verður Gísli Guðjónsson. Jakob A. Eyjólfsson stjórnar leitum á Svarfhólsmúla Réttarstjóri í öllum réttum verður Sigurjón Helgason"
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Rauðsgilsréttar:
"Álagning fjallskila á fjáreigendur sem eru 14. Tala sauðfjár til fjallskila er 2495 samkvæmt uppgefnum tölum frá fjáreigendum, fækkun 107 fjár. Fjallskilagjald á kind ákveðið 850 kr. Heildarálagning 2.120.750 kr. Dagsverkið metið á 10.000 kr.
Samþykkt samhljóða.
"Álagning fjallskila á fjáreigendur sem eru 14. Tala sauðfjár til fjallskila er 2495 samkvæmt uppgefnum tölum frá fjáreigendum, fækkun 107 fjár. Fjallskilagjald á kind ákveðið 850 kr. Heildarálagning 2.120.750 kr. Dagsverkið metið á 10.000 kr.
Samþykkt samhljóða.
=== 29.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Afgreiðsla 36.fundar Fjallskilanefndar Grímsstaðaréttar: "Lagt var á 1301 vetrarfóðraðar kindur og var fækkun um 198 kindur milli ára. Hver kind er metin á 850 kr. Dagsverkið er metið á 10.000 kr. Kostnaður vegna matar er 8.000 kr. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar."
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Grímsstaðaréttar:
"Lagt var á 1301 vetrarfóðraðar kindur og var fækkun um 198 kindur milli ára. Hver kind er metin á 850 kr. Dagsverkið er metið á 10.000 kr. Kostnaður vegna matar er 8.000 kr. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar."
Samþykkt samhljóða.
"Lagt var á 1301 vetrarfóðraðar kindur og var fækkun um 198 kindur milli ára. Hver kind er metin á 850 kr. Dagsverkið er metið á 10.000 kr. Kostnaður vegna matar er 8.000 kr. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar."
Samþykkt samhljóða.
=== 30.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Afgreiðsla 48. fundar fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar: "Upplýsingar um jarðamat fengnar úr Þjóðskrá. Álagning á kind helst óbreytt. Álagningarhlutfall á fasteingamat lækkar úr 1,3% í 1,22% Álögð fjallskil samtals: 3.281.612 kr. Innheimt í peningum: 1.407.612 kr. Dagsverkamat í leitum helst óbreytt. Gengið frá fjallskilaseðli."
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Oddsstaðaréttar:
"Álagning á kind helst óbreytt. Álagningarhlutfall á fasteignamat lækkar úr 1,3% í 1,22% Álögð fjallskil samtals: 3.281.612 kr. Innheimt í peningum: 1.407.612 kr. Dagsverkamat í leitum helst óbreytt. Gengið frá fjallskilaseðli."
Samþykkt samhljóða.
"Álagning á kind helst óbreytt. Álagningarhlutfall á fasteignamat lækkar úr 1,3% í 1,22% Álögð fjallskil samtals: 3.281.612 kr. Innheimt í peningum: 1.407.612 kr. Dagsverkamat í leitum helst óbreytt. Gengið frá fjallskilaseðli."
Samþykkt samhljóða.
=== 31.Álagning fjallskila 2022 ===
2208118
Afgreiðsla 50. fundar fjallskilanefndar Brekku- og Svignasaskarðsréttar:
"Lagt var á 2.262 vetrarfóðraðar kindur samkvæmt upplýsingum um vortölur frá eigendum og hausttölum í þeim tilvikum sem vortölum var ekki skilað. Dagsverk er metið á kr. 15.000 Kostnaður pr kind kr. 850,- Kostnaður vegna matar er kr. 11.500. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar."
"Lagt var á 2.262 vetrarfóðraðar kindur samkvæmt upplýsingum um vortölur frá eigendum og hausttölum í þeim tilvikum sem vortölum var ekki skilað. Dagsverk er metið á kr. 15.000 Kostnaður pr kind kr. 850,- Kostnaður vegna matar er kr. 11.500. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar."
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Brekku- og Svignaskarðsréttar:
"Lagt var á 2.262 vetrarfóðraðar kindur samkvæmt upplýsingum um vortölur frá eigendum og hausttölum í þeim tilvikum sem vortölum var ekki skilað. Dagsverk er metið á kr. 15.000 Kostnaður pr kind kr. 850,- Kostnaður vegna matar er kr. 11.500. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Samþykkt samhljóða.
"Lagt var á 2.262 vetrarfóðraðar kindur samkvæmt upplýsingum um vortölur frá eigendum og hausttölum í þeim tilvikum sem vortölum var ekki skilað. Dagsverk er metið á kr. 15.000 Kostnaður pr kind kr. 850,- Kostnaður vegna matar er kr. 11.500. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Samþykkt samhljóða.
=== 32.Byggðarráð Borgarbyggðar - 607 ===
2208022F
Fundargerðin framlögð.
Til máls tóku LBÁ, EÓT, LBÁ, EÓT, SÓ.
Til máls tóku LBÁ, EÓT, LBÁ, EÓT, SÓ.
=== 33.Byggðarráð Borgarbyggðar - 606 ===
2208018F
Fundargerðin framlögð.
Til máls tók LBÁ.
Til máls tók LBÁ.
=== 34.Byggðarráð Borgarbyggðar - 605 ===
2208011F
Fundargerðin framlögð.
=== 35.Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 210 ===
2208009F
Fundargerðin framlögð.
Til máls tók EÓT.
Til máls tók EÓT.
=== 36.Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 38 ===
2208008F
Fundargerð framlögð
Til máls tók EMJ.
Til máls tók EMJ.
- Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 38 Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd ræddi verkefni komandi starfsárs. Samskiptastjóra er falið að leggja fram drög af starfs- og fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2023 á næsta fundi nefndarinnar.
- 36.2 2208141
[Breyting á afgreiðslutíma Bókasafnsins](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18804#2208141)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 38 Nefndin þakkar Þórunni fyrir komuna á fundinn og tekur jákvætt í þær breytingar sem forstöðumaður leggur til á afgreiðslutíma bóksafnsins. Um er að ræða breytingar sem fela í sér aukið þjónustustig til skóla sveitarfélagsins og annarra viðskiptavina.
Lagt er til að afgreiðslutími bókasafns breytist sem hér segir:
Mánudaga frá kl. 13:00 - 18:00.
Þriðjudaga frá kl. 13:00 - 18:00.
Miðvikudaga frá kl. 10:00 - 16:00.
Fimmtudaga frá kl. 13:00 - 18:00.
Föstudaga frá kl. 10:00 - 16:00.
Þá er einnig lagt til að hafa laugardagsopnun frá kl. 11:00 - 14:00. Um er að ræða aukna opnun á safninu og því þarf að skoða hvort þetta geti valdið kostnaðarauka á árinu 2023. Ekki er þörf á gerð viðauka vegna breytingar á afgreiðslutíma.
- 36.3 2205028
[Heimasíða Borgarbyggðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18804#2205028)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 38 Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefndin fór yfir drög af niðurstöðum vefgreiningar og fagnar þessari vinnu. Samskiptastjóra falið að vinna málið áfram.
- 36.4 2208072
[Skallagrímsgarður 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/atvinnu-markads-og-menningarmalanefnd/18804#2208072)Atvinnu - markaðs - og menningarmálanefnd - 38 Nefndin þakkar Hrafnhildi fyrir komuna á fundinn og fyrir upplýsingarnar um Skallagrímsgarð. Nefndin telur mikilvægt að vinna markvisst að því að vekja athygli á garðinum fyrir bæði íbúa og gesti, t.d. með því að auka viðburðarhald í garðinum.
=== 37.Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 ===
2208026F
Fundargerðin framlögð.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd mælist til þess við sveitarstjórn Borgarbyggðar að samþykkja breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan gerir Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri mögulegt að efla og styrkja starfsemi sína.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að breyttu aðalskipulagi sveitarfélagsins í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 31. gr. sömu laga að undangenginni samþykkt Skipulagsstofnunar.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi breytingartillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í Víðinesi til auglýsingar. Lögð er fram breytingatillaga greinargerðar. Aðalskipulagsbreyting fyrir Víðines verður auglýst samhliða. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 37.4 2205134
[Galtarholt II - Breyting á deiliskipulagi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18801#2205134)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Galtarholts 2 í Borgarbyggð frá árinu 2005 m.s.br. til auglýsingar. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir öllum húseigendum í Berugötu 1-10 og Borgarbraut 11-16.
- 37.6 2208155
[Brókarvatn 12 L233583 - Framkvæmdaleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18801#2208155)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja útgáfu framkvæmdaleyfis vegna lagningu heimkeyrslu að lóðinni Brókarvatn 12 með fyrirvara um að hönnunargögn verði lögð fram samkvæmt kröfu skipulagsfulltrúa.
Við hönnun heimkeyrslu skal huga að því að rennsli vatns geti átt sér stað í gegnum vegstæðið og að yfirborð sé hvað næst núverandi landhæð.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum.
- 37.8 2105014
[Úlfsstaðir 2 L134523 - Stofnun lóðar - Skógarlundur](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18801#2105014)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Skógarlundur, stærð 5885 fm úr landinu Úlfsstaðir 2 L134523.
- 37.9 2208235
[Staðarhraun L136029 - Stofnun lóðar - Hagahraun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18801#2208235)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Hagahraun, stærð 317,6 ha úr landinu Staðarhraun L136029.
- 37.10 2208263
[Smiðjuhóll L135947 - Stofnun lóðar - Smiðjuhóll Vegsvæði](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18801#2208263)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Smiðjuhóll Vegsvæði, stærð 7.095 fm, úr landi Smiðjuhóls L135947. Lóðin er sett í landnotkunarflokkinn Annað land.
- 37.11 2005319
[Grímarsstaðarvegur - Stofnun vegsvæðis](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18801#2005319)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 43 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Hvítárvellir 2 Vegsvæði úr landi Hvítárvallar 2, L133886, stærð 12.741 fm. Jafnframt leggur nefndin til við sveitarstjórn að heimila samruna lóðanna Hvítárvalla 2 Vegsvæði og Hvítárvalla 1 Vegsvæði. Eftir samruna mun lóðin heita Hvítárvellir 1 og mun vera 51.647 fm.
=== 38.Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 44 ===
2209006F
Fundargerðin framlögð.
- 38.1 2109082
[Húsafell 1 og Bæjargil - deiliskipulagstillaga](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18805#2109082)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 44 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi fyrir Húsafell 1 og Bæjargil til auglýsingar. Aðalskipulagsbreyting er gerð samhliða. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 38.2 2003217
[Dílatangi í Borgarnesi, tillaga að deiliskipulagi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18805#2003217)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 44 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum. Niðurstaða sveitarstjórnar skal auglýst.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 44 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir eigendum Brákarbrautar 18-20.
=== 39.Fjallskilanefnd Kaldárbakka - og Mýrdalsréttar - 30 ===
2208020F
Fundargerðin framlögð.
=== 40.Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar - 36 ===
2208017F
Fundargerðin framlögð.
=== 41.Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar - 27 ===
2208016F
Fundargerðin framlögð.
=== 42.Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar - 48 ===
2208014F
Fundargerðin framlögð.
=== 43.Fjallskilanefnd Hítardalsréttar - 32 ===
2208013F
Fundargerðin framlögð.
=== 44.Fjallskilanefnd Brekku - og Svignaskarðsréttar - 50 ===
2208010F
Fundargerðin framlögð.
=== 45.Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar - 35 ===
2208006F
Fundargerðin framlögð.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Samþykkt samhljóða.
Forseti ber upp þá tillögu að vísa tillögum til breytinga á samþykktum um stjórn Borgarbyggð til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða
Til máls tóku SG, LBÁ