Akraneskaupstaður
Skipulags- og umhverfisráð
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
- Þjónusta
[Velferð og fjölskylda](/thjonusta/velferd-og-fjolskylda) [Skóli](/thjonusta/menntun) [Frístund og íþróttir](/thjonusta/fristund) [Heilsueflandi samfélag](/thjonusta/heilsueflandi-samfelag) [Umhverfi](/thjonusta/umhverfi) [Samgöngur og framkvæmdir](/thjonusta/samgongur-og-framkvaemdir) [Skipulagsmál](/thjonusta/skipulagsmal) [Byggingarmál](/thjonusta/byggingarmal)
- Stjórnsýsla
[Stjórnkerfi](/stjornsysla/stjornkerfi) [Stjórnskipulag](/stjornsysla/stjornskipulag) [Fjármál og rafræn þjónusta](/stjornsysla/fjarmal) [Mannauður](/stjornsysla/mannaudur) [Fundargerðir](/stjornsysla/fundargerdir) [Eyðublöð](/stjornsysla/eydublod) [Reglur og samþykktir](/stjornsysla/reglur-og-samthykktir-1) [Útgefið efni](/stjornsysla/utgefid-efni-1)
- Mannlíf
[Menningarstofnanir](/mannlif/menningarstofnanir) [Afþreying](/mannlif/afthreying) [Áhugavert](/mannlif/ahugavert) [Viðurkenningar](/mannlif/vidurkenningar)
= Skipulags- og umhverfisráð =
245. fundur 07. september 2022 kl. 16:00 - 19:00 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson varamaður
Starfsmenn
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
- Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá
=== 1.Grundaskóli - húsnæðismál 2022 ===
2209003
Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og skipulags-og umhverfisráðs.
Staða húsnæðismála Grundaskóla.
Öðrum bæjarfulltrúum en sitja í ráðunum var boðið að sitja fundinn, mætt var Líf Lárusdóttir.
Staða húsnæðismála Grundaskóla.
Öðrum bæjarfulltrúum en sitja í ráðunum var boðið að sitja fundinn, mætt var Líf Lárusdóttir.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla fór yfir stöðu húsnæðismála skólans vegna þeirra viðgerða sem eru í gangi og verða næstu misserin og þær lausnir sem eru mögulegar í stöðunni.
Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði kynnir kostnaðarþætti í tillögum og hvað þarf til svo þær nýtist skólanum.
Erindinu vísað til bæjarráðs.