Borgarbyggð
Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 129. fundur
= Velferðarnefnd Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Trúnaðarbók 2022 ===
2201037
Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi og afgreiddar umsóknir/áfrýjanir. Óheimilt er að birta afgreiðslu nefndarinnar og starfsmanna opinberlega og því eru afgreiðslur skráðar með formlegum hætti í trúnaðarbók. Það er skýr reglurammi sem nefndin og starfsmenn félagsþjónustu starfa eftir. Reglurnar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.
=== 2.Móttaka flóttamanna ===
2203156
Hlöðver Gunnarsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Heiðrún Halldórsdóttir verkefnastjóri í móttökunni að Bifröst kynntu stöðuna á móttöku flóttafólks. Borgarbyggð þjónustar flóttafólk frá Úkraínu sem dvelur í tímabundnu skjóli að Bifröst. Samningur um húsnæðið er á milli Háskólans á Bifröst og Félags- og atvinnumálaráðuneytis.
Fram lögð drög að samningi milli Borgarbyggðar og Félags- og vinnumarkaðsráðuneytins um móttöku flóttamanna frá Úkraínu að Bifröst. Sviðsstjóra Fjölskyldusviðs falið að vinna áfarm að gerð samningsins og leggja fyrir byggðaráð þegar hann er tilbúinn.
=== 3.Fræðsla um forvarnir ===
2201047
Á síðasta fundi velferðarnefndar voru forvarnarmál varðandi geðheilbrigði og heilsueflingu hjá sveitarfélaginu rædd. Nefndin óskaði eftir því að fá kynningu á skipulagi forvarnarmála hjá sveitarfélaginu á næsta fund velferðarnefndar til þess að byggja á við mótun áherslna Borgarbyggðar í forvarnarstarfi næstu ára.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynni minnisblað er lítur að skipulagi forvarnarmála hjá sveitarfélaginu og hugmynd að breyttu fyrirkomulagi sem felur í sér að stofnaður verði stýrihópur um málaflokkinn. Nefndin styður tillögu að breyttu fyrirkomulagi og vísar þeim til umræðu í fræðslunefnd. Velferðarnefnd fer fram á að þeir starfsmenn sem koma til með að sinna málaflokknum komi á næsta fund nefndarinnar.
=== 4.Vegna umsóknar um framlag úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs ===
2207034
Lagt fram erindi frá Dalabyggð vegna umsóknar um framlag út Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs.
Þjónusturáð Vesturlands í málefnum fatlaðs fólks var formlega lagt niður frá áramótum 2019/2020. Áfram er þó samstarf varðandi fagleg þjónustuviðmið hjá aðilum sveitarfélaganna sem stóðu saman að ráðinu. Félagsþjónusta Borgarbyggðar vinnur að málefnum fatlaðra í Dalabyggð skv. þjónustusamningi.
Þar sem Þjónusturáðið hefur verið lagt niður telur Velferðarnefnd Borgarbyggðar eðlilegt að Dalabyggð sæki um framlag til að bæta aðgengismál í Dalabyggð.
Þar sem Þjónusturáðið hefur verið lagt niður telur Velferðarnefnd Borgarbyggðar eðlilegt að Dalabyggð sæki um framlag til að bæta aðgengismál í Dalabyggð.
=== 5.Breytingar á barnaverndarlögum og uppbyggingu barnaverndarþjónustu sveitafélaga ===
2201148
Kynning á breytingum á barnaverndarlögum og áhrif á uppbyggingu barnaverndarþjónustu sveitarfélaga.
Félagsmálastjóri fór yfir breytingar á barnavendarlögum. Hluti breytinganna hefur þegar tekið gildi og aðrar taka gildi um næstu ármót og eru miklar breytingar framundan á uppbyggingu barnaverndarþjónustu sveitarfélaga. Sveitarfélög bera áfram ábyrgð á barnavernd samkvæmt barnaverndarlögum.
Frá áramótum verða barnaverndarnefndir ekki til í þeirri mynd sem þær hafa verið heldur verða til umdæmisráð barnaverndar annars vegar sem mál verða lög fyrir til úrskurðar, og hins vegar barnaverndarþjónusta sem sinnir vinnslu mála.
Að baki hverju barnaverndarráði eiga að vera 6000 íbúar og er ekki hægt að fá undanþáu frá því lágmarki fyrir ráðin. Lögin gera einnig ráð fyrir 6000 íbúum að baki hverri barnaverndarþjónustu en möguleiki er á unanþágu frá því viðmiði að uppfylltum faglegum og landfræðilegum þáttum.
Meginþungi verkefna barnaverndarnefnda verða falin barnaverndarþjónustunni sem ber ábyrgð á verkefnum og ákvörðunum samkvæmt barnaverndarlögum. Tilteknar ráðstafanir barnaverndarþjónustu munu krefjast úrskurðar umdæmisráða barnaverndar.
Frá áramótum verða barnaverndarnefndir ekki til í þeirri mynd sem þær hafa verið heldur verða til umdæmisráð barnaverndar annars vegar sem mál verða lög fyrir til úrskurðar, og hins vegar barnaverndarþjónusta sem sinnir vinnslu mála.
Að baki hverju barnaverndarráði eiga að vera 6000 íbúar og er ekki hægt að fá undanþáu frá því lágmarki fyrir ráðin. Lögin gera einnig ráð fyrir 6000 íbúum að baki hverri barnaverndarþjónustu en möguleiki er á unanþágu frá því viðmiði að uppfylltum faglegum og landfræðilegum þáttum.
Meginþungi verkefna barnaverndarnefnda verða falin barnaverndarþjónustunni sem ber ábyrgð á verkefnum og ákvörðunum samkvæmt barnaverndarlögum. Tilteknar ráðstafanir barnaverndarþjónustu munu krefjast úrskurðar umdæmisráða barnaverndar.
=== 6.Nauðsynleg viðbrögð sveitarfélaga vegna breytingar á barnaverndarlögum ===
2202023
Kynning á nauðsynlegum viðbrögðum sveitarfélaga vegna breytinga á barnaverndarlögum.
Sveitarfélög eiga að vera aðilar að umdæmisráði í barnavernd fyrir 3. október 2022. Umdæmisráð barnaverndar eru ný ráð sem komu inn með síðustu breytingum á barnaverndarlögum. Að baki hverju umdæmisráði skulu vera a.m.k. 6000 íbúar. Ekki er hægt að fá undanþágu frá því lágmarki.
Sveitarfélögin á landsbyggðinni (utan sveitarfélög sem tilheyra Kraganum) hafa unnið að gerð samnings um restur umdæmisráða. Meðan ekki hefur verið gengið frá aðild að umdæmisráði er ekki hægt að sækja um undanþágu vegna reksturs baraverndarþjónustunnar.
Sveitarfélög eiga að vera aðilar að umdæmisráði í barnavernd fyrir 3. október 2022. Umdæmisráð barnaverndar eru ný ráð sem komu inn með síðustu breytingum á barnaverndarlögum. Að baki hverju umdæmisráði skulu vera a.m.k. 6000 íbúar. Ekki er hægt að fá undanþágu frá því lágmarki.
Sveitarfélögin á landsbyggðinni (utan sveitarfélög sem tilheyra Kraganum) hafa unnið að gerð samnings um restur umdæmisráða. Meðan ekki hefur verið gengið frá aðild að umdæmisráði er ekki hægt að sækja um undanþágu vegna reksturs baraverndarþjónustunnar.
Drög að samningi um rekstur umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni lagður fram til kynningar ásamt drögum að erindisbréfi fyrir valnefnd og viðauka sem varðar þóknun ráðsmanna. Velferðarnefnd telur nauðsynlegt að sveitarfélagið sé aðili að umdæmisráði landsbyggðarinnar og gerir ekki athugasemdir við framlögð samningsdrög.
=== 7.Sérstakur húsnæðisstuðningur ===
1709034
Lögð er til endurskoðun á 6. grein reglna um sérstakan húsnæðisstuðning. Breytingin snúi að því er varðar rétt til aðstoðar vegna fyrirframgreiðslu húsaleigu/tryggingar.
Greinin hljóðar svo fyrir breytingar:
6.gr
Skilyrði aðstoðar vegna fyrirframgreiðslu/ tryggingar v.
húsaleigu/
1. Umsækjandi skal vera orðinn 18 ára á umsóknardegi og eiga lögheimili í
Borgarbyggð.
2. Umsækjandi býr við langvarandi félagslega erfiðleika.
3. Umsækjanda er synjað um fyrirgreiðslu í viðskiptabanka.
Lagt er til að reglunum verði breytt skv. minniblaði.
Greinin hljóðar svo fyrir breytingar:
6.gr
Skilyrði aðstoðar vegna fyrirframgreiðslu/ tryggingar v.
húsaleigu/
1. Umsækjandi skal vera orðinn 18 ára á umsóknardegi og eiga lögheimili í
Borgarbyggð.
2. Umsækjandi býr við langvarandi félagslega erfiðleika.
3. Umsækjanda er synjað um fyrirgreiðslu í viðskiptabanka.
Lagt er til að reglunum verði breytt skv. minniblaði.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
=== 8.Þjónusta við aldraða ===
1607129
Nefndin upplýst um stöðuna varðandi félagsstarf aldraðra. Sett hefur verið upp dagskrá félagsstarfs aldraðra og verða dreifibréf send á öll heimili í Borgarbyggð og Skorradal.
Farið yfir stöðuna og starfsemina framundan. Vetrarstarfið á Borgarbrautinni er að fara af stað og verður þróað áfram út frá áhugakönnun og ábendingum.
=== 9.Stefna í málefnum fatlaðra ===
2005194
Farið verður aftur af stað með vinnu að stefnu í málefnum fatlaðra. Fyrsta skref verður að nefndarmenn heimsæki búsetuþjónustuna og Ölduna og kynni sér starfsemina og eigi samtal við skjólstæðinga og starfsfólk stofnanna. Félagsmálastjóra falið að skipuleggja heimsóknir í næstu viku.
=== 10.Verkefni og skipulag í félagsþjónustu og barnavernd ===
2201149
Farið yfir helstu verkefni félagsþjónustu og barnaverndar, skipulag, skiptingu verkefna og mannauð.
Félagsmálastjóri kynnti starfsemi félagsþjónustu og barnaverndar, helstu verkefni, þjónustusvæði og mannauð.
Fundi slitið - kl. 16:00.
= Velferðarnefnd Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Trúnaðarbók 2022 ===
2201037
Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi og afgreiddar umsóknir/áfrýjanir. Óheimilt er að birta afgreiðslu nefndarinnar og starfsmanna opinberlega og því eru afgreiðslur skráðar með formlegum hætti í trúnaðarbók. Það er skýr reglurammi sem nefndin og starfsmenn félagsþjónustu starfa eftir. Reglurnar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins.
=== 2.Móttaka flóttamanna ===
2203156
Hlöðver Gunnarsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Heiðrún Halldórsdóttir verkefnastjóri í móttökunni að Bifröst kynntu stöðuna á móttöku flóttafólks. Borgarbyggð þjónustar flóttafólk frá Úkraínu sem dvelur í tímabundnu skjóli að Bifröst. Samningur um húsnæðið er á milli Háskólans á Bifröst og Félags- og atvinnumálaráðuneytis.
Fram lögð drög að samningi milli Borgarbyggðar og Félags- og vinnumarkaðsráðuneytins um móttöku flóttamanna frá Úkraínu að Bifröst. Sviðsstjóra Fjölskyldusviðs falið að vinna áfarm að gerð samningsins og leggja fyrir byggðaráð þegar hann er tilbúinn.
=== 3.Fræðsla um forvarnir ===
2201047
Á síðasta fundi velferðarnefndar voru forvarnarmál varðandi geðheilbrigði og heilsueflingu hjá sveitarfélaginu rædd. Nefndin óskaði eftir því að fá kynningu á skipulagi forvarnarmála hjá sveitarfélaginu á næsta fund velferðarnefndar til þess að byggja á við mótun áherslna Borgarbyggðar í forvarnarstarfi næstu ára.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynni minnisblað er lítur að skipulagi forvarnarmála hjá sveitarfélaginu og hugmynd að breyttu fyrirkomulagi sem felur í sér að stofnaður verði stýrihópur um málaflokkinn. Nefndin styður tillögu að breyttu fyrirkomulagi og vísar þeim til umræðu í fræðslunefnd. Velferðarnefnd fer fram á að þeir starfsmenn sem koma til með að sinna málaflokknum komi á næsta fund nefndarinnar.
=== 4.Vegna umsóknar um framlag úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs ===
2207034
Lagt fram erindi frá Dalabyggð vegna umsóknar um framlag út Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs.
Þjónusturáð Vesturlands í málefnum fatlaðs fólks var formlega lagt niður frá áramótum 2019/2020. Áfram er þó samstarf varðandi fagleg þjónustuviðmið hjá aðilum sveitarfélaganna sem stóðu saman að ráðinu. Félagsþjónusta Borgarbyggðar vinnur að málefnum fatlaðra í Dalabyggð skv. þjónustusamningi.
Þar sem Þjónusturáðið hefur verið lagt niður telur Velferðarnefnd Borgarbyggðar eðlilegt að Dalabyggð sæki um framlag til að bæta aðgengismál í Dalabyggð.
Þar sem Þjónusturáðið hefur verið lagt niður telur Velferðarnefnd Borgarbyggðar eðlilegt að Dalabyggð sæki um framlag til að bæta aðgengismál í Dalabyggð.
=== 5.Breytingar á barnaverndarlögum og uppbyggingu barnaverndarþjónustu sveitafélaga ===
2201148
Kynning á breytingum á barnaverndarlögum og áhrif á uppbyggingu barnaverndarþjónustu sveitarfélaga.
Félagsmálastjóri fór yfir breytingar á barnavendarlögum. Hluti breytinganna hefur þegar tekið gildi og aðrar taka gildi um næstu ármót og eru miklar breytingar framundan á uppbyggingu barnaverndarþjónustu sveitarfélaga. Sveitarfélög bera áfram ábyrgð á barnavernd samkvæmt barnaverndarlögum.
Frá áramótum verða barnaverndarnefndir ekki til í þeirri mynd sem þær hafa verið heldur verða til umdæmisráð barnaverndar annars vegar sem mál verða lög fyrir til úrskurðar, og hins vegar barnaverndarþjónusta sem sinnir vinnslu mála.
Að baki hverju barnaverndarráði eiga að vera 6000 íbúar og er ekki hægt að fá undanþáu frá því lágmarki fyrir ráðin. Lögin gera einnig ráð fyrir 6000 íbúum að baki hverri barnaverndarþjónustu en möguleiki er á unanþágu frá því viðmiði að uppfylltum faglegum og landfræðilegum þáttum.
Meginþungi verkefna barnaverndarnefnda verða falin barnaverndarþjónustunni sem ber ábyrgð á verkefnum og ákvörðunum samkvæmt barnaverndarlögum. Tilteknar ráðstafanir barnaverndarþjónustu munu krefjast úrskurðar umdæmisráða barnaverndar.
Frá áramótum verða barnaverndarnefndir ekki til í þeirri mynd sem þær hafa verið heldur verða til umdæmisráð barnaverndar annars vegar sem mál verða lög fyrir til úrskurðar, og hins vegar barnaverndarþjónusta sem sinnir vinnslu mála.
Að baki hverju barnaverndarráði eiga að vera 6000 íbúar og er ekki hægt að fá undanþáu frá því lágmarki fyrir ráðin. Lögin gera einnig ráð fyrir 6000 íbúum að baki hverri barnaverndarþjónustu en möguleiki er á unanþágu frá því viðmiði að uppfylltum faglegum og landfræðilegum þáttum.
Meginþungi verkefna barnaverndarnefnda verða falin barnaverndarþjónustunni sem ber ábyrgð á verkefnum og ákvörðunum samkvæmt barnaverndarlögum. Tilteknar ráðstafanir barnaverndarþjónustu munu krefjast úrskurðar umdæmisráða barnaverndar.
=== 6.Nauðsynleg viðbrögð sveitarfélaga vegna breytingar á barnaverndarlögum ===
2202023
Kynning á nauðsynlegum viðbrögðum sveitarfélaga vegna breytinga á barnaverndarlögum.
Sveitarfélög eiga að vera aðilar að umdæmisráði í barnavernd fyrir 3. október 2022. Umdæmisráð barnaverndar eru ný ráð sem komu inn með síðustu breytingum á barnaverndarlögum. Að baki hverju umdæmisráði skulu vera a.m.k. 6000 íbúar. Ekki er hægt að fá undanþágu frá því lágmarki.
Sveitarfélögin á landsbyggðinni (utan sveitarfélög sem tilheyra Kraganum) hafa unnið að gerð samnings um restur umdæmisráða. Meðan ekki hefur verið gengið frá aðild að umdæmisráði er ekki hægt að sækja um undanþágu vegna reksturs baraverndarþjónustunnar.
Sveitarfélög eiga að vera aðilar að umdæmisráði í barnavernd fyrir 3. október 2022. Umdæmisráð barnaverndar eru ný ráð sem komu inn með síðustu breytingum á barnaverndarlögum. Að baki hverju umdæmisráði skulu vera a.m.k. 6000 íbúar. Ekki er hægt að fá undanþágu frá því lágmarki.
Sveitarfélögin á landsbyggðinni (utan sveitarfélög sem tilheyra Kraganum) hafa unnið að gerð samnings um restur umdæmisráða. Meðan ekki hefur verið gengið frá aðild að umdæmisráði er ekki hægt að sækja um undanþágu vegna reksturs baraverndarþjónustunnar.
Drög að samningi um rekstur umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni lagður fram til kynningar ásamt drögum að erindisbréfi fyrir valnefnd og viðauka sem varðar þóknun ráðsmanna. Velferðarnefnd telur nauðsynlegt að sveitarfélagið sé aðili að umdæmisráði landsbyggðarinnar og gerir ekki athugasemdir við framlögð samningsdrög.
=== 7.Sérstakur húsnæðisstuðningur ===
1709034
Lögð er til endurskoðun á 6. grein reglna um sérstakan húsnæðisstuðning. Breytingin snúi að því er varðar rétt til aðstoðar vegna fyrirframgreiðslu húsaleigu/tryggingar.
Greinin hljóðar svo fyrir breytingar:
6.gr
Skilyrði aðstoðar vegna fyrirframgreiðslu/ tryggingar v.
húsaleigu/
- Umsækjandi skal vera orðinn 18 ára á umsóknardegi og eiga lögheimili í
Borgarbyggð.
- Umsækjandi býr við langvarandi félagslega erfiðleika.
- Umsækjanda er synjað um fyrirgreiðslu í viðskiptabanka.
Lagt er til að reglunum verði breytt skv. minniblaði.
Greinin hljóðar svo fyrir breytingar:
6.gr
Skilyrði aðstoðar vegna fyrirframgreiðslu/ tryggingar v.
húsaleigu/
- Umsækjandi skal vera orðinn 18 ára á umsóknardegi og eiga lögheimili í
Borgarbyggð.
- Umsækjandi býr við langvarandi félagslega erfiðleika.
- Umsækjanda er synjað um fyrirgreiðslu í viðskiptabanka.
Lagt er til að reglunum verði breytt skv. minniblaði.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
=== 8.Þjónusta við aldraða ===
1607129
Nefndin upplýst um stöðuna varðandi félagsstarf aldraðra. Sett hefur verið upp dagskrá félagsstarfs aldraðra og verða dreifibréf send á öll heimili í Borgarbyggð og Skorradal.
Farið yfir stöðuna og starfsemina framundan. Vetrarstarfið á Borgarbrautinni er að fara af stað og verður þróað áfram út frá áhugakönnun og ábendingum.
=== 9.Stefna í málefnum fatlaðra ===
2005194
Farið verður aftur af stað með vinnu að stefnu í málefnum fatlaðra. Fyrsta skref verður að nefndarmenn heimsæki búsetuþjónustuna og Ölduna og kynni sér starfsemina og eigi samtal við skjólstæðinga og starfsfólk stofnanna. Félagsmálastjóra falið að skipuleggja heimsóknir í næstu viku.
=== 10.Verkefni og skipulag í félagsþjónustu og barnavernd ===
2201149
Farið yfir helstu verkefni félagsþjónustu og barnaverndar, skipulag, skiptingu verkefna og mannauð.
Félagsmálastjóri kynnti starfsemi félagsþjónustu og barnaverndar, helstu verkefni, þjónustusvæði og mannauð.
Fundi slitið - kl. 16:00.