Mosfellsbær
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 324
==== 20. september 2022 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
== Fundargerð ritaði ==
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Rekstur deilda janúar til júní 2022 ==202208733
Rekstur deilda fjölskyldusviðs janúar - júní 2022 lagður fyrir til kynningar og umræðu.
Rekstur deilda fjölskyldusviðs janúar - júní lagður fram til kynningar og umræðu.
== 2. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ ==201603286
Staða á samþættingu stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar í Mosfellsbæ rædd og ný staða stjórnanda stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar á Eirhömrum kynnt. Máli frestað frá síðasta fundi.
Lagt fram og rætt.
== 3. Uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks ==202209282
Fyrstu drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Lagt fram og rætt.
=== Fundargerðir til staðfestingar ===
== 4. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1576 ==202209018F