Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Miðháls 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. ===
2209047
Umsækjandi: Sigurður Hallgrímsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir gestahúsi mhl-02 38.4m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurður Hallgrímsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir gestahúsi mhl-02 38.4m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurður Hallgrímsson
=== 2.Umsókn um stöðuleyfi - gámur Stóru-Skógaland ===
2209007
Umsækjandi: Eggert Aðalsteinn Antonsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einn 40 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Gámurinn er staðsettur í landi Stóru-Skóga (Vindborg).
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einn 40 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Gámurinn er staðsettur í landi Stóru-Skóga (Vindborg).
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Samþykkt
=== 3.Umsókn um stöðuleyfi hjólhýsi - Oddar L229753 ===
2209081
Umsækjandi: Margrét Fanney Eggertsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi frá 13.okt 2022 - 13.okt 2023.
Staðsetning: Oddar(L229753)
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi frá 13.okt 2022 - 13.okt 2023.
Staðsetning: Oddar(L229753)
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Samþykkt
=== 4.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Oddar L229753 ===
2209082
Umsækjandi: Margrét Fanney Eggertsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám frá 13.okt 2022 - 13.okt 2023.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Oddar(L229753)
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám frá 13.okt 2022 - 13.okt 2023.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Oddar(L229753)
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Samþykkt
=== 5.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Brautarholt L135400. ===
2209083
Umsækjandi:Daníel Ingi Haraldsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gámi.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Dags. stöðleyfis:13.09.2022 -12.09.2023.
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gámi.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Dags. stöðleyfis:13.09.2022 -12.09.2023.
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Samþykkt
=== 6.Umsókn um stöðuleyfi gámar - Kolbeinsstaðir L136068 ===
2209086
Umsækjandi: Birna Sævarsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 3 stk 40 ft.gáma.
Fyrirhuguð notkun: Gámarnir komu með húsinu sem verið er að reisa og í þeim er allt efni geymt.
Staðsetning:Kolbeinsstaðir (136068)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 3 stk 40 ft.gáma.
Fyrirhuguð notkun: Gámarnir komu með húsinu sem verið er að reisa og í þeim er allt efni geymt.
Staðsetning:Kolbeinsstaðir (136068)
Samþykkt
=== 7.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Ölvaldsstaðir IV L135196 ===
2209094
Umsækjandi: Guðrún Fjeldsted
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 1 stk 40 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Gildistími:1.september.2022- 1.september.2023
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 1 stk 40 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Gildistími:1.september.2022- 1.september.2023
Samþykkt
=== 8.Tilkynningarskyld framkvæmd mælimastur - Sigmundarstaðir L134748 ===
2209087
Umsækjandi: Stefán Gunnar Thors
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á mælimastri í landi Sigmundarstaða til eins árs. Miðað er við að mælingar standi yfir í allt að 12 mánuði.Að því loknu verður mastrið fjarlægt.
Fylgigögn: Ýmis tæknigögn frá framleiðendum mastursins og greinargerð frá VSÓ Ráðgjöf.
Hönnuður: VSÓ Ráðgjöf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á mælimastri í landi Sigmundarstaða til eins árs. Miðað er við að mælingar standi yfir í allt að 12 mánuði.Að því loknu verður mastrið fjarlægt.
Fylgigögn: Ýmis tæknigögn frá framleiðendum mastursins og greinargerð frá VSÓ Ráðgjöf.
Hönnuður: VSÓ Ráðgjöf.
Frestað
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu s.b.r gr 2.3.6. í BR.
Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar á erindinu.
Samþykki byggingarfulltrúa skal liggja fyrir áður en tilkynningarskyld framkvæmd er heimiluð.
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu s.b.r gr 2.3.6. í BR.
Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar á erindinu.
Samþykki byggingarfulltrúa skal liggja fyrir áður en tilkynningarskyld framkvæmd er heimiluð.
=== 9.Brákarsund 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2209045
Umsækjandi: Hoffell ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir parhúsi á tveimur hæðum. Byggingarefni: Timbur.Birt stærð alls 315,4m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigríður Maack
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir parhúsi á tveimur hæðum. Byggingarefni: Timbur.Birt stærð alls 315,4m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigríður Maack
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Fundi slitið.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.