Akraneskaupstaður
Menningar- og safnanefnd
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Menningar- og safnanefnd =
Dagskrá
=== 1.Menningar- og safnanefnd - 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar ===
2207051
Ólafur Páll Gunnarsson situr fundinn undir þessum lið.
=== 2.Viðburðir 2022 ===
2202101
Staða og uppgjör á viðburðum sumarsins.
Máli frestað til næsta fundar.
=== 3.Myndlistarsýningar á Vökudögum 2022 - umsókn um styrk ===
2208173
Beiðni um styrk vegna myndlistasýningar á vökudögum
Menningar- og safnarnefnd samþykkir að styrkja samsýningu rúmlega þrjátíu listamanna búsetta á Akranesi á Vökudögum að fjárhæð 200.000 kr.
Samþykkt 5:0
Samþykkt 5:0
=== 4.Vökudagar 2022 ===
2209009
Dagskrá og umgjörð Vökudaga.
Kynning á undirbúningi Vökudaga 2022 lögð fram.
Menningar- og safnanefnd leggur áherslu á aukna stafræna markaðssetningu í kringum hátíðina með því markmiði að ná til breiðari markhóps.
Íbúar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í dagskrá Vökudaga.
Menningar- og safnanefnd leggur áherslu á aukna stafræna markaðssetningu í kringum hátíðina með því markmiði að ná til breiðari markhóps.
Íbúar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í dagskrá Vökudaga.
=== 5.Menningarverðlaun Akraness 2022 ===
2209010
Lagt til að opnað verði fyrir tilnefningar á menningarverðlaunum Akraness 2022.
Verkefnastjóra falin frekari úrvinsla málsins.
Verkefnastjóra falin frekari úrvinsla málsins.
=== 6.Byggðasafn - opnunartími ===
2209013
Tillaga um opnun Byggðasafnsins yfir vetrartímann.
Menningar- og safnanefnd leggur til að opið verði á Byggðasafninu í Görðum allt árið um kring.
Eftir sem áður er opið fyrir hópabókanir utan opnunartíma eftir samkomulagi yfir vetrartímann.
Málinu vísað til bæjarráðs.
Eftir sem áður er opið fyrir hópabókanir utan opnunartíma eftir samkomulagi yfir vetrartímann.
Málinu vísað til bæjarráðs.
Fundi slitið - kl. 20:00.
Til stendur að vígja listaverkin á Vökudögum 2022.
Nefndin lýsir yfir ánægju með framgang verkefnisins og þeirri bæjarprýði sem það færir íbúum.
Ólafur Páll víkur af fundi.