Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 298
|Magnína Kristjánsdóttir skrifstofustjóri, Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari og Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sitja fundinn undir dagskrárlið 1|
**1. 2208006 - Fjárhagsáætlun 2023**
|Farið yfir fyrstu drög að áætlun.|
Búið að taka tillit til flestra launahækkana í útreikningi.
Farið yfir fjármagn til framkvæmda á næstu árum.
Ábendingar komnar frá flestum deildarstjórum/starfsmönnum vegna áætlunarinnar.
Lagt til að sveitarstjórn hittist á vinnufundi kl. 17:00 mánudaginn 26. september, til að fara yfir fyrirliggjandi drög að áætlun.
Sveitarstjóra falið að boða fundinn.
Samþykkt samhljóða.
|Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda situr fundinn undir dagskrárlið 2.|
**2. 2202026 - Framkvæmdir 2022**
|Kristján Ingi fer yfir stöðu á framkvæmdum 2022 og kostnað, m.a. með tilliti til fjárfestinga á næsta ári.|
**3. 2209012 - Laugar í Sælingsdal - samskipti**
|Rætt um lýsingu í íþróttasal. |
Lagt til að Dalabyggð sjái um að setja perur í núverandi ljósastæði.
Samþykkt samhljóða.
**4. 2209003 - Umsókn um lóð Lækjarhvammur 22**
|Umsókn um lóð samþykkt samhljóða.|
**5. 2101043 - Lóðarleigusamningar í Dalabyggð - uppfærðir**
|Samþykkt samhljóða.|
**6. 2101043 - Lóðarleigusamningar í Dalabyggð - uppfærðir**
|Samþykkt samhljóða.|
**7. 2101043 - Lóðarleigusamningar í Dalabyggð - uppfærðir**
|Samþykkt samhljóða.|
**8. 2209010 - Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags**
|Samþykkt samhljóða.|
**9. 2208013 - Umsögn um rekstrarleyfi til reksturs gististaða í flokki II**
|Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við breytingu á rekstrarleyfi með þeim fyrirvara að rekstraraðili hafi gert samning vegna sorphirðu.|
Samþykkt samhljóða.