Skagafjörður
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd
= Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd =
Dagskrá
=== 1.Jólin heima 2022 - beiðni um styrk ===
2209223
Tekin fyrir styrkbeiðni frá Jóhanni Daða Gíslasyni, dagsett 16.09.2022, vegna jólatónleikanna Jólin heima sem fyrirhugað er að halda í Miðgarði þann 10. desember nk.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og fagnar framtakinu en getur því miður ekki styrkt verkefnið að þessu sinni.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og fagnar framtakinu en getur því miður ekki styrkt verkefnið að þessu sinni.
=== 2.Áfangastaðaáætlun Norðurlands - forgangsverkefni ===
2209280
Teknar fyrir tillögur að forgangsverkefnum fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands sem auglýst var eftir þann 14.09.2022. Forgangslistinn er uppfærður árlega.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að setja eftirfarandi forgangsverkefni í Áfangastaðaáætlun Norðurlands.
Staðabjargarvík
Hólar í Hjaltadal
Austurdalur
Skíðasvæði Tindastóls
Glaumbær
Kakalaskáli
Sigurður Bjarni Rafnsson vék af fundi undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að setja eftirfarandi forgangsverkefni í Áfangastaðaáætlun Norðurlands.
Staðabjargarvík
Hólar í Hjaltadal
Austurdalur
Skíðasvæði Tindastóls
Glaumbær
Kakalaskáli
Sigurður Bjarni Rafnsson vék af fundi undir þessum lið.
=== 3.Fjárhagsáætlun 2023 ===
2209281
Umræður um fjárhagsáætlun 2023.
=== 4.Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um menningarminjar - aldursfriðun ===
2209291
Lögð fram til kynninga drög að breytingu á lögum um menningarminjar - aldursfriðun.
Fundi slitið - kl. 18:30.