Hafnarfjarðarbær
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 898
|
||
|**Fundargerð ritaði: **Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi
|
||
|
|
|
|A-hluti byggingarleyfa
|
|
|
|
|**1. 2206288 - Fjarðargata 13-15, byggingarleyfi**
|
|*Guðrún Ragna Yngvadóttir f.h. lóðarhafa sækir 20.06.2022 um leyfi fyrir nýbyggingingu sem byggð verður við núverandi verslunarmiðstöð Fjarðar.*
|Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2209342 - Suðurvangur 19a, svalalokun, íbúð 202**
|
|*Hjördís Edda Ingvarsdóttir sækir 7.9.2022 um leyfi fyrir svalalokun samkvæmt teikningum Ólafs Þ. Hersirssonar dagsettar 1.9.2022*
Samþykki nágranna barst 19.9.2022.
Nýjar teikningar bárust 19.9.2022.
|Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2209192 - Brekkugata 20, breyting á eignarhaldi**
|
|*Damian Stanislaw Makowski leggur 6.9.2022 inn breytingu á aðaluppdráttum og skráningartöflu vegna breytinga á eignarhluta rýma í kjallara.*
|Erindið samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2208016 - Brekkuhvammur 10, sólskáli**
|
|*Guðmundur Kristinn Jóhannsson sækir þann 3.8.2022 um leyfi fyrir viðbyggingu samkvæmt teikningum Halldórs Hannessonar dagsettar 22. júlí 2022.*
Nýjar teikningar bárust 22.8.2022.
Nýjar teikningar bárust 20.9.2022.
Nýjar teikningar bárust 27.9.2022.
|Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2208197 - Einhella 1, mhl. 01, breyting**
|
|*Jón Magnús Halldórsson fh. lóðarhafa sækir 9.8.2022 um að minnka bygginguna og breytingar á útliti og þaki hússins.*
|Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
|
|
|
|
|
|
|
|B-hluti skipulagserindi
|
|
|
|
|**6. 22091075 - Ásvellir 3-5, framkvæmdaleyfi**
|
|*Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf. sækir 26.9.2022 um framkvæmdaleyfi fyrir jarðvinnu á lóðinni.*
|Skipulagsfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög.
|
|
|
|
|
|
|
|D-hluti fyrirspurnir
|
|
|
|
|**7. 2209580 - Baughamar 1, MHL01, fyrirspurn**
|
|*Hákon Barðason fh. lóðarhafa leggur 15.9.2022 inn fyrirspurn vegna stækkunar lóðar fyrir djúpgáma og jarðvegsmótun út fyrir lóðarmörk upp í bæjarland til norðurs og austurs.*
|Tekið er jákvætt í fyrirspurnina og ekki er gerð athugasemd við stækkun lóðar né við jarðvegsmótun utan lóðar til að koma í veg fyrir að jarðvegur skríði fram.
|
|
|
|
|
|
||
|**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 **