Fjarðabyggð
Bæjarstjórn - 339
**1. 2209017F - Bæjarráð - 765**
|Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. |
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. september staðfest með 9 atkvæðum.
**1.1. 2209105 - Sundlaug á Reyðarfirði og sundkennsla** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.2. 2209110 - Lystigarðurinn í Neskaupstað** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.3. 2209128 - Vettvangsferð til Danmerkur á vegum Íslandsstofu vegna vindorkumála.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.4. 2203199 - Tjaldsvæði 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.5. 2208049 - Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.6. 2209011 - Samningur um skoðun á uppbyggingu græns orkugarðs í Fjarðabyggð - Trúnaðarmál** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.7. 2108124 - Grænn orkugarður á Reyðarfirði - drög að lóðarleigusamningi - Trúnaðarmál** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.8. 2208148 - Bréf frá Uxavog ehf vegna úthlutunar lóða við Sæbakka** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.9. 2209099 - Ráðningar í störf** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.10. 2209009F - Mannvirkja- og veitunefnd - 3** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.11. 2209015F - Mannvirkja- og veitunefnd - 4** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.12. 2209013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 104** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2. 2209025F - Bæjarráð - 766**
|Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. |
Fundargerð bæjarráðs frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
**2.1. 2209168 - Drög að upplýsingastefnu stjórnvalda** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.2. 2209175 - Erindi leikskólastjóranna um vinnutíma** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.3. 2204177 - Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.4. 2203070 - Umsókn um stofnframlag á árinu 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.5. 2112130 - Úthlutun stofnframlaga ríkisins 2021** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.6. 2209132 - Umsókn um lóð Sæbakki 17** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.7. 2209144 - Umsókn um lóð Bakkabakki 2b** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.8. 2209021F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 3** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.9. 2209020F - Hafnarstjórn - 284** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.10. 2209016F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3. 2209032F - Bæjarráð - 767**
|Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. |
Fundargerð bæjarráðs frá 3. október staðfest með 9 atkvæðum.
**3.1. 2205271 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.2. 2209209 - Fasteignir í eigu Fjarðabyggðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.3. 2209216 - Foktjón í september 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.4. 2209219 - Ársfundur jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.5. 2209222 - Umsókn um styrk vegna fornleifarannsókna í Stöð Stöðvarfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.6. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.7. 2209105 - Sundlaug á Reyðarfirði og sundkennsla** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.8. 2209243 - Uppbygging smáhúsahverfafrístundahúsa í Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.9. 2209128 - Vettvangsferð til Danmerkur á vegum Íslandsstofu vegna vindorkumála.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.10. 2208114 - Tillögur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.11. 2209201 - Umsókn um lóð Hlíðarbrekka 1-7** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.12. 2209220 - Umsókn um lóð Hafnarbraut 40** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.13. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.14. 2209027F - Fræðslunefnd - 115** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.15. 2209026F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 105** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.16. 2209024F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 8** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.17. 2209022F - Mannvirkja- og veitunefnd - 5** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.18. 2209018F - Félagsmálanefnd - 157** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4. 2209009F - Mannvirkja- og veitunefnd - 3**
|Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu. |
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 7. september staðfest með 9 atkvæðum.
**4.1. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.2. 2208146 - Rekstrarform Hitaveitu Fjarðabyggðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.3. 2208075 - Ársreikningur Hitaveitu Fjarðabyggðar 2021** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.4. 2002002 - Álagning vatnsgjalds - breytt aðferð álagningar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.5. 2208076 - Ársreikningur Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf fyrir árið 2021** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.6. 2207109 - Fráveitustyrkir - Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.7. 2208086 - Bréf frá íbúasamtökum Stöðvarfjarðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.8. 2209018 - Björgunnarhringir við vötn í Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**4.9. 2209034 - Mannvirkja- og veitunefnd** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild
**5. 2209015F - Mannvirkja- og veitunefnd - 4**
|Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.|
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 13. september staðfest með 9 atkvæðum.
**5.1. 2209100 - Umsókn til Orkusjóðs styrkur varnadælur grunnskóli Breiðdalsvík** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.2. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.3. 2209106 - Minnisblað vegna tillögu að breytingu á reikningagerð Hitaveitu Fjarðabyggðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6. 2209022F - Mannvirkja- og veitunefnd - 5**
|Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.|
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 24. september staðfest með 9 atkvæðum.
**6.1. 2208082 - Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7. 2209013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 104**
|Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu. |
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. september staðfest með 9 atkvæðum.
**7.1. 2206075 - Fundaáætlun íþrótta- og tómstundanefndar vetur 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.2. 2209008 - Reglur 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.3. 2208078 - Starfs- og fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.4. 2209097 - Umsókn Hattar að frístundastyrk Fjarðabyggðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.5. 2209091 - Beiðni Austra um aðgengi ungmenna að líkamsrækt.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.6. 2209096 - Samstarf Fjarðabyggðar og Austra með leiðbeiningar í líkamsrækt Eskifjarðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.7. 2204140 - Íþrótta- og tómstundasvið rekstur 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8. 2209026F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 105**
|Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu. |
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
**8.1. 2209208 - Launaáætlun íþróttamannvirkja 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**9. 2209020F - Hafnarstjórn - 284**
|Til máls tók Arnfríður Eide Hafþórsdóttir.|
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. september staðfest með 9 atkvæðum.
**9.1. 2208077 - Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**9.2. 2208102 - Hafnarsvæðið á Fáskrúðsfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**9.3. 2209127 - Sjávarútvegsráðstefnan 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10. 2209016F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7**
|Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu. |
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 20. september staðfest með 9 atkvæðum.
**10.1. 2208083 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.2. 2109139 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í Björgunum í Reyðarfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.3. 2209049 - Hafnarbraut 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.4. 2209049 - Hafnarbraut 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.5. 2209050 - Skólavegur 57 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.6. 2209103 - Strandgata 58 - 735 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.7. 2209132 - Umsókn um lóð Sæbakki 17** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.8. 2209144 - Umsókn um lóð Bakkabakki 2b** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.9. 2209107 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Holtagata 5** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.10. 2208016 - Umsókn um stöðuleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.11. 2102084 - Svæðisskipulag Austurlands - fundargerðir ofl.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.12. 2208175 - Fjallskilasamþykkt SSA** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.13. 2209064 - Tilnefning fulltrúa í stýrihóp sjálfbærniverkefnis** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.14. 2102084 - Svæðisskipulag Austurlands - fundargerðir ofl.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**10.15. 2209155 - Fundaáætlun USK fyrir síðari hluta ársins 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11. 2209024F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 8**
|Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu. |
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 27. september staðfest með 9 atkvæðum.
**11.1. 2208083 - Starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagsnefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.2. 2209218 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.3. 2205208 - 740 Melagata 12 - umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.4. 2209220 - Umsókn um lóð Hafnarbraut 40** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.5. 2209201 - Umsókn um lóðir Hlíðarbrekka 1-3-5-7** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.6. 2209200 - Umsókn um stöðuleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.7. 2209217 - Umferðaröryggi - Gatnamót Stekks og Kvíabrekku** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.8. 2208118 - Fugladauði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.9. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.10. 2209151 - Geymslusvæði Eskju á Eskifirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.11. 2209110 - Lystigarðurinn í Neskaupstað** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.12. 2209158 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.13. 2209170 - Gjaldskrá hunda og kattahald 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.14. 2209117 - Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.15. 2202061 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**11.16. 2209010F - Fjallskilanefnd - 2** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12. 2209027F - Fræðslunefnd - 115**
|Enginn tók til máls.|
Fundargerð fræðslunefndar frá 28. september staðfest með 9 atkvæðum.
**12.1. 2205097 - Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.2. 2209113 - Gjaldskrá tónlistarskóla Fjarðabyggðar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.3. 2209161 - Gjaldskrá leikskóla 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.4. 2209166 - Gjaldskrá húsnæðis Grunnskóla 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.5. 2209105 - Sundlaug á Reyðarfirði og sundkennsla** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.6. 2209175 - Erindi leikskólastjóranna um vinnutíma** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.7. 2207054 - Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**12.8. 1808078 - Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**13. 2209018F - Félagsmálanefnd - 157**
|Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.|
Fundargerð félagsmálanefndar frá 20. september staðfest með 9 atkvæðum.
**13.1. 2209130 - Samstarfssamningur milli Fjarðabyggðar og Múlaþings við Aflið** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**13.2. 2208080 - Starfs- og fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**14. 2209021F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 3**
|Enginn tók til máls.|
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar staðfest með 9 atkvæðum.
**14.1. 2208081 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**14.2. 2209114 - Gjaldskrá safna í Fjarðabyggð 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**14.3. 2209055 - Skapandi sumarstörf 2022** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**14.4. 2111170 - Aðalfundur Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs. 2021 - staðfesting stofnsamnings** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**14.5. 2209173 - Innkaup bóka til almennings- og skólabókasafna** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**15. 2202112 - Barnaverndarnefnd 2022**
|Fundargerð barnaverndarnefndar nr.141 lögð fram til afgreiðslu.|
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 6. september staðfest með 9 atkvæðum.
**16. 2208049 - Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2022**
|Bæjarstjóri mælti fyrir lántöku.|
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar lántöku hjá Ofanfljóðasjóði vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir í Fjarðabyggð. Lagt fram skuldabéf við Ofanflóðasjóð að fjárhæð 21.154.206 krónur til samþykktar. Skuldabréfið er í samræmi við þegar samþykkta lánsumsókn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að taka lán hjá Ofanflóðasjóði að fjárhæð 21.154.206 kr. Jafnframt er bæjarstjóra falið að undirrita lánsskjöl vegna lántökunnar.