Borgarbyggð
Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 45. fundur
= Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Hraunsnef, breyting á aðalskipulagi ===
1902167
Lögð er fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Hraunsnef. Tilgangur breytingar er að bæta við nýju frístundasvæði (F147) í landi Hraunsnefs alls 56,5ha að stærð. Svæðið sem stækkunin nær til er skilgreint sem landbúnaðarland í dag.
Um er að ræða framhald á ferli aðalskipulagsbreytingar í landi Hraunsnefs. Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 26.9.2022.
Um er að ræða framhald á ferli aðalskipulagsbreytingar í landi Hraunsnefs. Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 26.9.2022.
=== 2.Niðurskógur Húsafelli - Hraunbrekkur 34 L195348 - aðalskipulagsbreyting ===
2207046
Lögð er fram skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 í Niðurskógum í landi Húsafells skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fyrirhugað er að breyta landnotkun svæðis í landi Húsafells úr landbúnaði og opnu svæði til sérstakrar nota O34 í frístundabyggð. Frístundabyggð F127 er nú 73 ha að stærð og er fyrirhuguð stækkun um 2520 m² til vesturs og minnkar O34 til samræmis. Aðkoman að frístundabyggðinni er frá Hálsasveitarvegi (nr 518) og um frístundabyggðina á Húsafelli.
Fyrirhugað er að breyta landnotkun svæðis í landi Húsafells úr landbúnaði og opnu svæði til sérstakrar nota O34 í frístundabyggð. Frístundabyggð F127 er nú 73 ha að stærð og er fyrirhuguð stækkun um 2520 m² til vesturs og minnkar O34 til samræmis. Aðkoman að frístundabyggðinni er frá Hálsasveitarvegi (nr 518) og um frístundabyggðina á Húsafelli.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir Niðurskóga í Húsafelli skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 3.Litlu-Tunguskógur L219075 - Húsafell - Breyting á aðalskipulagi ===
2103130
Þann 12. maí 2022 á fundi nr. 226 samþykkti sveitarstjórn breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 til auglýsingar. Breytingin tekur til 30 ha svæðis í landi Húsafells III þar sem skilgreint er íbúðarsvæði í stað frístundasvæðis. Kynningartíminn var frá 29.06. til og með 12.08.2022.
Lagður er fram uppfærður skipulagsuppdráttur og greinargerð frá hönnuði dags. 12.09.2022 þar sem tekið er tillit til umsagna lögbundinna umsagnaraðila. Yfirlit yfir umsagnir, svör og/eða viðbrögð við þeim lagt fram.
Lagður er fram uppfærður skipulagsuppdráttur og greinargerð frá hönnuði dags. 12.09.2022 þar sem tekið er tillit til umsagna lögbundinna umsagnaraðila. Yfirlit yfir umsagnir, svör og/eða viðbrögð við þeim lagt fram.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan tekur til 30 ha svæðis í landi Húsafells III þar sem skilgreint er íbúðarsvæði í stað frístundabyggðar.
=== 4.Borgarbraut 55-59 L135499 - Umsókn um breytingu á aðalskipulagi ===
2209249
Lögð er fram tillaga að breytingu Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022, reit M3 í Borgarnesi, dags 28.09.2022. Í greinargerð tillögunnar er gátlisti Skipulagsstofnunar vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi.
Fyrirhugað er að hækka nýtingarhlutfall innan lóðar Borgarbrautar 55 úr 0,63 í 0,72, heimilað byggingarmagn verður aukið úr 1.300 fm í 1.481,8 fm.
Fyrirhugað er að hækka nýtingarhlutfall innan lóðar Borgarbrautar 55 úr 0,63 í 0,72, heimilað byggingarmagn verður aukið úr 1.300 fm í 1.481,8 fm.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar sem felst í hækkun á nýtingarhlufalli og auknu byggingarmagni á lóð Borgarbrautar 55 í Borgarnesi. Breytingin er gerð samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Niðurstaða skal auglýst og breytingin send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
=== 5.Norðtunga - L234245 - 234246 - Breytinga á aðalskipulagi ===
2210035
Lögð er fram skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 í landi Norðtungu L234245 og L234246 skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fyrirhugað er að breyta landnotkun tveggja svæða í landi Norðtungu úr landbúnaðarlandi í frístundabyggð. Svæðin verða annars vegar F147 sem verður 20 ha að stærð og hins vegar F148 sem verður um 6 ha að stærð. Gert er ráð fyrir um 50 frístundalóðum samanlagt innan skilgreindra frístundasvæða. Aðkoma að svæðunum er frá Þverárhlíðavegi (NR 522).
Fyrirhugað er að breyta landnotkun tveggja svæða í landi Norðtungu úr landbúnaðarlandi í frístundabyggð. Svæðin verða annars vegar F147 sem verður 20 ha að stærð og hins vegar F148 sem verður um 6 ha að stærð. Gert er ráð fyrir um 50 frístundalóðum samanlagt innan skilgreindra frístundasvæða. Aðkoma að svæðunum er frá Þverárhlíðavegi (NR 522).
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir frístundasvæði í landi Norðtungu skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 6.Litlu-Tunguskógur - nýtt deiliskipulagi ===
1812123
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Frístundabyggð í landi Húsafells III hefur verið auglýst samkvæmt 41.gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Kynningartími var frá 29.06.2022-12.08.2022 og óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 5.5.2022 breytt 28.9.2022 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum sem bárust á kynningartíma og meginleið innan svæðis breytt.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 5.5.2022 breytt 28.9.2022 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum sem bárust á kynningartíma og meginleið innan svæðis breytt.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi Frístundabyggð í landi Húsafells III frá árinu 2007 samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum. Niðurstaða skal auglýst og breytingin send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
=== 7.Húsafell-Fristundabyggð-Litlu-Tunguskógur-L219075 ===
2209098
Lögð er fram tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Litlu-Tunguskóg - Frístundabyggð. Deiliskipulag þetta tekur til 25ha frístundasvæðis í landi Húsafells 3. Áformað er að byggja 21 frístundahús á svæðinu. Um er að ræða framhald á fyrra ferli nýs deiliskipulags. Deiliskipulag þetta samræmist gildandi aðalskipulagi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða tillögu að deiliskipulagi fyrir Litlu-Tunguskóg - Frístundabyggð til auglýsingar. Lagður var fram uppdráttur og greinargerð dags. 28.09.2022. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 8.Breyting á deiliskipulagi Borgarbrautar 55, 57 og 59, er varðar Borgarbraut 55 ===
2206254
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Borgarbrautar 55, 57 og 59, er varðar Borgarbraut 55 í Borgarnesi hefur verið auglýst samkvæmt 41. gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Kynningartími var frá 27.07.2022-08.09.2022 og óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila.
Breyting hefur verið gerð á nýtingarhlutfalli innan lóðar Borgarbraut 55 frá því að tillagan var auglýst með nýrri aðalskipulagsbreytingu. Hámarksnýtingarhlutfall fer þá úr 0.63 í 0.73. Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 28.09.2022.
Breyting hefur verið gerð á nýtingarhlutfalli innan lóðar Borgarbraut 55 frá því að tillagan var auglýst með nýrri aðalskipulagsbreytingu. Hámarksnýtingarhlutfall fer þá úr 0.63 í 0.73. Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 28.09.2022.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða tillögu aftur til auglýsingar þar sem breytingar frá auglýstri tillögu eru verulegar. Málsmeðferð verður skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 9.Galtarholt II L135042 - Breyting á deiliskipulagi ===
2210032
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Galtarholti II í Borgarbyggð frá árinu 2004 m.s.br. Breytingin tekur til 97ha svæðis af 276,5ha og á helst við um fjölguna frístundahúsa um 9 hús og þéttingu byggðar, breytta vega- og stígagerð á svæðinu, niðurfellingu á 2 hesthúsalóðum og 4 leiksvæðum.
Tillagan samræmist gildandi aðalskipulagi.
Tillagan samræmist gildandi aðalskipulagi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Galtarholti II í Borgarbyggð frá árinu 2004 m.s.br. til auglýsingar. Lagður var fram uppdráttur dags. 27.09.2022. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 10.Hótel Varmaland fyrirhuguð uppbygging ===
2108070
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúðarbyggð á Varmalandi frá árinu 2005 m.s.br. hefur verið auglýst samkvæmt 41. gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Kynningartími var frá 20.5.2022-2.7.2022 og óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Athugasemdir bárust frá 2 aðilum.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 2.5.2022 br. 27.9.2022 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 2.5.2022 br. 27.9.2022 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúðarbyggð að Varmalandi samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum.
=== 11.Nes 3 - L216102 - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi ===
2209241
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi golfvallar, íbúðarhúsalóða og frístundahúsalóða Nesi í Reykholtsdal frá árinu 2021. Breytingin tekur til staðsetningu íbúðarhúsalóða í Nesi 3. Svæði sem ætlað var fyrir golfskála verður nú 1.357 fm íbúðarhúsalóð en íbúðarhúsalóð suðaustan við Nes 2 er felld út. Gert er ráð fyrir uppbyggingu á einni íbúðarhúsalóð og stækkun íbúðarhúss sem áður var ætlað sem golfskáli. Breytingin er talin óveruleg og haldast aðrir skilmálar deiliskipulagsins óbreyttir. Uppdráttur dags. 27.09.2022.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynnt verði óveruleg breyting á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir eigendum að Nesi, Nesi 2 og Nesi 3.
=== 12.Jafnaskarðsskógsland 134883 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208114
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi í Jafnaskarðsskógslandi L134883. Sótt er um leyfi fyrir 36fm sumarhúsi en fyrir er á lóðinni 23.6fm hús. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynnt verði fyrir landeiganda Jafnaskarðsskógslands og eigenda sumarhúsa Lambhaga og Jafnaskarðsskógslands Laufshaga.
Kynnt verði fyrir landeiganda Jafnaskarðsskógslands og eigenda sumarhúsa Lambhaga og Jafnaskarðsskógslands Laufshaga.
=== 13.Guðjónstún - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2206140
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir gestahúsi í Guðjónstúni L226995. Sótt erum leyfi fyrir 29.5fm gestahúsi. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynnt verði fyrir landeigendum Ferjubakka 1 Trana, Ferjubakka 2, Ferjubakka 2 Miðbæ, Ferjubakka 3, Ferjubakka 3 Efstabæ, Ferjukoti 3 og Miðbæ 2.
Kynnt verði fyrir landeigendum Ferjubakka 1 Trana, Ferjubakka 2, Ferjubakka 2 Miðbæ, Ferjubakka 3, Ferjubakka 3 Efstabæ, Ferjukoti 3 og Miðbæ 2.
=== 14.Húsafell 5 134504 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2203018
Lögð er inn umsókn um leyfi fyrir gestahúsi á lóð Húsafells 5 L134504. Sótt er um að breyta 60fm bílskúr í gestahús. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynnt verði fyrir sumarhúsaeigendum að Klettsflöt 1-3.
Kynnt verði fyrir sumarhúsaeigendum að Klettsflöt 1-3.
=== 15.Grímarsstaðir 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2207174
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á íbúðarhúsi á Grímarsstöðum 5 L224425. Um er að ræða 125 fm viðbyggingu við núverandi einbýlishús. Húsið verður þá 292,9 fm eftir stækkun. Eldhús færist úr eldra húsi yfir í alrými í nýbyggingu, eins bætist við þvottahús, hjónasvíta og stofa sem gengið er niður í um nokkur þrep frá alrými. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynnt verði fyrir landeigendum Grímarsstaða og Grímarsstaða 4.
Kynnt verði fyrir landeigendum Grímarsstaða og Grímarsstaða 4.
=== 16.Álfholt L-223706 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2206048
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir 121 fm sumarhúsi í Álfholti L223706 í landi Hofsstaða. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir landeigendum Hofsstaða, Tómasarhaga Litla-Holts, Þrúðasels og Selhaga.
=== 17.Innra-Fell - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208128
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á Innra-Felli L220891. Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðu húsi og viðbyggingu alls 69,7 fm.
Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynnt verði fyrir landeigendum Hurðabaks og Hlíðarkletts.
Kynnt verði fyrir landeigendum Hurðabaks og Hlíðarkletts.
=== 18.Grjóteyri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208074
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi í landinu Grjóteyri 2. Um er að ræða hús á tveimur hæðum alls 115,6fm að stærð. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir landeigendum Grjóteyrar, Grjóteyrar 1, Grjóteyrartungu og Umhverfisstofnun Íslands.
=== 19.Birihlíð í Varmalandi - Umsókn um framkvæmdaleyfi ===
2210033
Lögð fram umsókn umhverfis- og framkvæmdadeildar Borgarbyggðar, Ljósleiðarafélags Borgarbyggðar, Veitna, Rarik og Mílu dags. 21.09.2022 um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar og lagnavinnu við Birkihlíð á Varmalandi. Í verkinu felst gröftur og fylling vegna gatnagerðar, jarðvinnu, malbikun gatna, gerð kantsteins og steypa á gangstéttum. Einnig verður farið í lagnavinnu vegna vatns- og hitaveitu, uppsetningu á ljósastaurum, lagnin rafkapla og fjarskiptalagna. Verkið er áfangaskipt og verður fyrsta verkáfanga lokið fyrir 30. nóvember 2022 og verklok eigi síðar en 15. júní 2023.
Lögð er fram útboðs- og verklýsing dags. ágúst 2022.
Lögð er fram útboðs- og verklýsing dags. ágúst 2022.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að gefa út framkvæmdaleyfi vegna vegna gatnagerðar og lagnavinnu við Birkihlíð á Varmalandi með vísan til framlagðra gagna.
=== 20.Flatahverfi á Hvanneyri - Umsókn um framkvæmdaleyfi ===
2210043
Lögð fram umsókn umhverfis- og framkvæmdadeildar Borgarbyggðar, Veitna, Rarik og Mílu dags. 5.10.2022 um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar á Hvanneyri. Lagðar verða nýjar götur sem heita Þrastarflöt, Ugluflöt og Hrafnaflöt. Einnig felur verkið í sér yfirborðsfrágang á Rjúpuflöt og Arnarflöt þar sem þegar er búið að jarðvegsskipta og leggja veitulagnir. Áætluð verklok eru 1. desember 2022.
Lögð er fram útboðs- og verklýsing dags. október 2022.
Lögð er fram útboðs- og verklýsing dags. október 2022.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að gefa út framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar og lagnavinnu í Flatahverfinu á Hvanneyri með vísan til framlagðra gagna.
=== 21.Tilkynningarskyld framkvæmd mælimastur - Sigmundarstaðir L134748 ===
2209087
Lögð er inn umsókn um leyfi fyrir uppsetningu á mælimastri í landi Sigmundarstaða til eins árs. Miðað er við að mælingar standi yfir í allt að 12 mánuði. Að því loknu verður mastrið fjarlægt. Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu.
Framlögð eru ýmis tæknigögn frá framleiðendum mastursins og greinargerð frá VSÓ Ráðgjöf.
Framlögð eru ýmis tæknigögn frá framleiðendum mastursins og greinargerð frá VSÓ Ráðgjöf.
Fulltrúar minnihluta skipulags- og byggingarnefndar leggja fram eftirfarandi bókun: "Fulltrúar minnihluta skipulags- og byggingarnefndar telja ekki forsendur til samþykktar á umræddri tilkynningarskyldri framkvæmd, með vísan til þess að ekki liggur fyrir deiliskipulag né heimild í Aðalskipulagi Borgarbyggðar á svæðinu fyrir reisingu rannsóknarmasturs."
Davíð Sigurðsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun í málinu til atkvæðagreiðslu:
"Skipulags- og byggingarnefnd telur að um tilkynningarskylda framkvæmd sé að ræða sbr. gr. 2.3.6. í byggingarreglugerð nr. 112/2012 m.s.br. sem segir að framkvæmd skuli vera í samræmi við skipulag og önnur ákvæði reglugerðarinnar eins og við á hverju sinni.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að fela byggingarfulltrúa að heimila framlagða tilkynningarskylda framkvæmd þar sem hún er í samræmi við heimildir á landbúnaðarsvæði í Aðalskipulagi Borgargbyggðar 2010-2022. Heimildin gildir til eins árs í takt við erindið, jarðraski skal haldið í lágmarki og að loknum mælingum skulu ummerki fjarlægð."
Samþykkt með meirihluta atkvæða.
Á móti voru KRS og GSG.
Davíð Sigurðsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun í málinu til atkvæðagreiðslu:
"Skipulags- og byggingarnefnd telur að um tilkynningarskylda framkvæmd sé að ræða sbr. gr. 2.3.6. í byggingarreglugerð nr. 112/2012 m.s.br. sem segir að framkvæmd skuli vera í samræmi við skipulag og önnur ákvæði reglugerðarinnar eins og við á hverju sinni.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að fela byggingarfulltrúa að heimila framlagða tilkynningarskylda framkvæmd þar sem hún er í samræmi við heimildir á landbúnaðarsvæði í Aðalskipulagi Borgargbyggðar 2010-2022. Heimildin gildir til eins árs í takt við erindið, jarðraski skal haldið í lágmarki og að loknum mælingum skulu ummerki fjarlægð."
Samþykkt með meirihluta atkvæða.
Á móti voru KRS og GSG.
=== 22.Vilmundarstaðir 2 L216109 - Nafnabreyting ===
2209026
Hugsi ehf. sækir um nafnabreytingu á Vilmundarstöðum 2 L216109. Óskað er eftir að breyta nafninu í Fljótseyri sem er eitt af örmerkjum á landinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila nafnabreytingu á Vilmundarstöðum 2 L216109. Mun landið heita Fljótseyri sem er eitt af örmerkjum á landinu.
=== 23.Skíðsholt L136027 - Klettakot L198779 - Nafnabreyting ===
2208251
Landás ehf. eigandi af Skíðsholti L136027 og Skíðsholti Klettakoti L198779 óskar eftir samruna lands. Skíðsholt Klettakot L198779, stærð 14.252 fm mun renna saman við Skíðsholt L136027, stærð 374,6 ha og mun landsstærð eftir samruna vera 376 ha. Flytja þarf mhl. 01 íbúðarhús yfir á L136027.
Skíðsholt Klettakot L198779 er innan jarðarinnar Skíðsholt L136027 og munu því lóðarmörk L136027 ekki breytast.
Skíðsholt L136027 mun halda lögbýlisrétti sínum.
Skíðsholt Klettakot L198779 er innan jarðarinnar Skíðsholt L136027 og munu því lóðarmörk L136027 ekki breytast.
Skíðsholt L136027 mun halda lögbýlisrétti sínum.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila samruna lóðanna Skíðsholt L136027 og Skíðsholt Klettakot L198779.
Eftir samruna mun landið heita Skíðsholt L136027, stærð 376 ha.
Eftir samruna mun landið heita Skíðsholt L136027, stærð 376 ha.
=== 24.Laugagerði - ósk um umsögn ===
2209248
Lagt er fram bréf frá skipulagsfulltrúa Grundarfjarðar 14. september 2022 þar sem óskað er eftir umsögn Borgarbyggðar um nýja tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði og hesthús við Laugagerðisskóla í Eyja- og Miklaholtshreppi. Deiliskipulagssvæðið liggur að sveitarfélagsmörkum við Borgarbyggð.
Skipulagsuppdráttur og greinargerð fyrir Laugagerði, dags. 18.05.2022.
Skipulagsuppdráttur og greinargerð fyrir Laugagerði, dags. 18.05.2022.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við nýtt deiliskipulag, Laugagerði, í Eyja- og Miklaholtshreppi en leggur áherslu á að hugað verði að mengunarvörnum m.t.t. verndunar lífríkis í Haffjarðará. Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar.
=== 25.Gjaldskrá Skipulags- og byggingardeildar 2022 ===
2111243
Framlagðar tillögur að breytingum á gjaldskrám skipulags- og byggingarfulltrúa.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagðar tillögur að gjaldskrám skipulags- og byggingarfulltrúa.
=== 26.Umbótavinna í skipulags- og byggingardeild ===
2208191
Sviðsstjóri fer yfir umbótavinnu hjá skipulagsfulltrúa eftir breytingar á skipuriti sveitarfélagsins.
Sviðsstjóri fer yfir helstu breytingar sem hafa verið gerðar á vinnslu mála í kjölfar breytinga á skipuriti sveitarfélagsins í ágústmánuði.
=== 27.Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingardeildar 2022 ===
2209235
Fyrstu drög að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingardeildar Borgarbyggðar lögð fram til umræðu.
Lögð fram til kynningar.
=== 28.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 ===
2209009F
Lögð er fram fundargerð 200. fundar byggingarfulltrúa.
- 28.1 2207015
[Umsókn um byggingarleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18803#2207015)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Samþykkt
- 28.2 2207023
[Umsókn um byggingarleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18803#2207023)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Samþykkt
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Um er að ræða endurnýjum á eldri umsókn dags 6.8.2019
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr 161 og byggingaráform samþykkt.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða:
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Um er að ræða endurnýjum á eldri umsókn dags 6.8.2019
Málið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr 158 og byggingaráform samþykkt.
Ekki var gefið út byggingarleyfi og því telst samþykktin ekki í gildi sb.gr.2.4.5 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða:
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Lóðin (220891) er á landbúnaðarsvæði og ekki liggur fyrir deiliskipulag. Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Erindið þarf að grenndarkynna. Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu. Svæðið er einnig innan friðlands Andakíls.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- 28.8 2208227
[Umsókn um stöðuleyfi í Brákarey - gámar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18803#2208227)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Staðsetja skal gáma í samvinnu við starfsmenn Borgarbyggðar. Samþykki heilbrigðiseftirlits skal liggja fyrir áður en gámum er komið fyrir.
Samþykkt
- 28.9 2208264
[Umsókn um stöðuleyfi - Gámar Ásvegur 4](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18803#2208264)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Samþykkt
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Ekki liggur fyrir deiliskipulag. Svæðið er skráð sem frístundabyggð með hverfisvernd. Þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- 28.11 2208185
[Umsókn um byggingarleyfi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18803#2208185)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 200 Samþykkt
=== 29.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 ===
2209022F
Lögð er fram fundargerð 201. fundar byggingarfulltrúa.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- 29.2 2209007
[Umsókn um stöðuleyfi - gámur Stóru-Skógaland](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18814#2209007)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Samþykkt
- 29.3 2209081
[Umsókn um stöðuleyfi hjólhýsi - Oddar L229753](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18814#2209081)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Samþykkt
- 29.4 2209082
[Umsókn um stöðuleyfi gámur - Oddar L229753](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18814#2209082)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Samþykkt
- 29.5 2209083
[Umsókn um stöðuleyfi gámur - Brautarholt L135400.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18814#2209083)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Samþykkt
- 29.6 2209086
[Umsókn um stöðuleyfi gámar - Kolbeinsstaðir L136068](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/afgreidslur-byggingarfulltrua/18814#2209086)Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Samþykkt
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Samþykkt
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Frestað
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu s.b.r gr 2.3.6. í BR.
Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar á erindinu.
Samþykki byggingarfulltrúa skal liggja fyrir áður en tilkynningarskyld framkvæmd er heimiluð.
- Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 201 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Fundi slitið - kl. 10:40.
Ekki er talið að það land sem mun breyta um landnotkun sé stærra en þörf krefur né hafi áhrif á aðlæg landbúnaðarsvæði eða nálæg náttúrusvæði eins og Grábrókarhraun.