Borgarbyggð
Menningarsjóður Borgarbyggðar - 35. fundur
= Menningarsjóður Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2204139
Lögð fram umsókn frá Hollvinasamtökum Borgarness, dags. 27. apríl 2022 vegna upplýsingaskilta í Borgarnesi.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 2.gr.
=== 2.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209043
Lögð fram umsókn frá Þórarni Torfa Finnbogasyni dags. 8. september 2022 um styrk fyrir vínylútgáfu á frumsaminni tónlist.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 2.gr.
Sigurþór Kristjánsson vék af fundi undir þessum fundarlið
Sigurþór Kristjánsson vék af fundi undir þessum fundarlið
=== 3.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209050
Lögð fram umsókn frá Freyjukórnum, dags. 10. september 2022 um styrk fyrir tónleikahald, æfingar og söngbúðir Freyjukórsins.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 7.gr.
=== 4.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209181
Lögð fram umsókn frá Íbúasamtökum Hvanneyrar og nágrennis frá 22. september 2022 um styrk fyrir Jólagleði á Hvanneyri 11. desemeber 2022.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.
=== 5.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209157
Lögð fram umsókn frá Leikdeild Skallagríms, dags. 21. september 2022 um styrk fyrir Jólastund Leikdeildarinnar, skemmtikvöld í samvinnu við Kirkjukór Borgarneskirkju og fleiri listamanna.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.
=== 6.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209020
Lögð fram umsókn frá Sigríði Ástu Olgeirsdóttur dags. 2. september 2022 um styrk fyrir tónleikum með leikhúsívafi: Kvöldstund með Marlene Dietrich.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr.
=== 7.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209154
Lögð fram umsókn frá Sigríði Þóru Óðinsdóttur, dags. 21. september 2022 um styrk fyrir einkasýningu í Hallsteinssal, Safnahúss Borgarfjarðar vor 2023.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 6. gr.
=== 8.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209103
Lögð fram umsókn frá Hljómlistarfélagi Borgarfjaðar dags. 15. september 2022 um styrk fyrir tónleikahald: Jólatónleikar 2022.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að samþykkja verkefnið um 300.000 kr.
Sigurþór Kristjánsson vék af fundi undir þessum lið.
Sigurþór Kristjánsson vék af fundi undir þessum lið.
=== 9.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209161
Lögð fram umsókn frá Michelle Bird, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir útisýningu á myndlist og ljósmyndum.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr.
=== 10.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209172
Lögð fram umsókn frá Milan Chang Guðjónssyni, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir Korean Festival in Iceland vegna 60 ára afmælis sambands Íslands og Kóreu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 6. gr.
=== 11.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209186
Lögð fram umsókn frá Körfuboltadeild Skallagríms, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir Nytjamarkaðs KKD.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 2.gr.
=== 12.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209188
Lögð fram umsókn frá Kirkjukór Borgarneskirkju, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir æfingarbúðum kirkjukórsins í Lyngbrekku 5. nóvember 2022.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.
Guðrún Kristjánsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Guðrún Kristjánsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
=== 13.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209182
Lögð fram umsókn frá Hollvinasamtökum Borgarness, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir húsaskilti á elstu hús Borgarnes.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að veita verkefnið styrk um 300.000 kr.
Jenný Lind Egilsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Jenný Lind Egilsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
=== 14.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209185
Lögð fram umsókn frá Spekingur ehf, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir viðburðinum: Ógeðfeldar barnagælur með Myrka Íslandi.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.
=== 15.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2209201
Lögð fram umsókn frá Hollvinafélagi Varmalands, dags. 22. september 2022 um styrk fyrir örnefnakorti af Varmalandi og nágrenni.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 7.gr.
Fundi slitið - kl. 16:00.